Tíminn - 07.10.1967, Page 5
LAUGARDAGUR 7. október 1967
TlMINN
MINNING
JÓSEP JOSEPSSON
FRÁ HELGAVATNI
Fæddiur 26. septemlber 1894.
Dáinn 18. júlí 1967
Hiv’að bindur vorn hug við heiimsins
glau'm,
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B RIDGESTON E
vettir aukið öryggi
i akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viSgerðir
Sími 17-9-84
Gúmmíbarðinn hf.
Brautarholti 8
sem himinarf skulum taka
oss dreymir í leiðslu lífsins draum
en látumst þó allir vaika
og hryllir við, dauðans dökkum
straum,
þótt dauðinn oss megi ei saka.
E.B.
Þótt faiskur blær efnishyggjunn
ar reyni oft að hylja það liðna,
nær sól endurminningarinnar
samt að skína og bjartar myndir
frá liðnum dögum verða ætið
jatfnnýjar í hugdjúpi þeirra, sem
lita á jarðlífið frá trúarlegri sjón
arhæð. Fylgjendur etfnishyggjunn
ar sjá aðeins hina nálægustu hlið
tilverunnar. Þeir virðast gleyma
iþví, að við litfum í dulrænum
heimi, þar sem margt er oss hul
ið og ókannað, en yfir djúpi minn
inganna logar ávailt skært ljós
og þangað getum við beint huga
okkar hvenær sem er og einmitt
nú á hljóðri stund verður mér
hugsað til baka heim að Másstöð
um í Vatnsdal. Ég kom þangað
fyrst einn bjartan haustdag og
svo aftur í nokkur sikipti. Jósep
heitinn og ég töluðum þá oft sam
an. Kann var ágætur í viðræðum,
átti ekki til þá lítilsvirðingu og
yfirborðsikennd, sem oft setur
dökkan blett á heimilislítfið og
verður engum til neins ávinnings.
Á Helgavatni átti hann sinn
ibernskumorgun en á Másstöðum
hin síðustu ár hins jarðneska
tímabils. Sólarupprás óg i sólarlag
ævi sinnar leit hann því á nálæg
um stað í svipmiklum dal. Hiann
leitaði engra lífsþæginda út fyrir
siína heimaibyggð. Hún varð hon
kj1
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELÍUS
JÓNSSON
SKOLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 10588
um nægjanlegur starfsvöllur.
Hann fór hinn rétta meðalveg,
sem örugglega er bezt að ganga.
Efnishyggjufjölskyldan tendrar
dautft ljós. Hún er gegnsýrð af
fégrœðgi ásamt persónudýrkun.
Hún reynir að forðast þögla stund
tilverunnar og kærir sig lítið um
tfélagsskap við þá, sem aðra skoð
un hafa á hlutunum. Þess konar
frjölskyldumeðlimir telja sig vera
á hinni réttu braut, sem allir ættu
að ganga, en skuggarnir leynast
og staðreyndin nálgast. Við erum
ávailt ein og stöndum jölfn ga >n
vart lögmálum tilverunnar. Auð
legðin gerir engan stóran, en
minningin rís ávallt hæst um þá,
sem áttu góðvild hugans og frið
hjartans. Einn af þeim var þessi
kunningi minn, sem nú hefur
kvatt sinn jarðneska asaúdag. Það
hefur vakið hjá mér þó nokkra
undrun að enginn annar skyldi
verða til þess að skrifa um þenn
an framliðna mann. Þar sem eng
inn skyldleiki var á milli hans
og mín, aðeins smávægilegur
kunningsskapur, hef ég iátið þess
ar Mnur bíða og taldi víst, að
einhver, sem stóð honum nær
myndi eflaust sikrifa um hann
ölilu stærri grein. En nú þegar
ég sé, að sá möguleiki hefur ekiki
gerzt, datt mér í hug að láta þessa
grein far-a og vil enda hana með
Iþví að votta eftirlilfandi konu
hans Ingibjörgu Jóhannsdóttur
samúð og hluttekningu mína og
hef þó von og trú, að hinn fram
liðni kunningi muni líta bjartan
og gleðirikan morgun á æðri til-
verustigum. Blessuð sé minning
ihams.
Af eiilífðariLjósi bjanma ber
sem brautinia þungu greiðir.
Vort líf sem svo stutt og stopult
er
Iþað stefnir á æðri leiðir.
og upphiminn fegri en augað sér
miót öllum oss faðminn breiðir.
E. B.
Þorgeir Kr. Magnússon.
íslenzk tónfist verði
kynnt jafnt og myndlist
A aðalfundi Tónskáldafélagsins
var nylega samþykkt einróma svo
hljoffandi ályktun:
„Aðalfundui Tónskáldafélags ís
liands 29. sept. 1967, þatokar út-
vaxpsstjóra og samstarfsmönnum
hans aila framkvæmd tónlistar-
daga Norræna tónskáldaráðsins,
er haldnir voru í Reykjavítk ný-
lega.
Jafintframt lætur fundurinn í
lijós ba von að framkvæmd þessi
megi verða upphaf að aukinni
kynmngu íslenzikrar tónlistar í
dagskré hljiððvarps og sjónvarps
og á efnisiskrá opinberra tónleika
einikram hjá Sintfónínhljómsveit fs
lands.
Það hlýtur að verða kratfa Tón
skáldafélags íslands að komið
verði á kynningu íslenzkrar tón-
listar með svipuðum hætti og
kynningu íslenzkrar myndliistar,
en það myndi verða talin óviðeig
andi frammista'ða ef Listasafn
ríikisins kynnti nær eingöngu er-
lenda list og etf val þar sýndra
listavenka væri tilvilju-num háð.
Það er því eindregin ósk Tón-
sfcáidaíélags fslandis að t.d. á
hverjum tónileitoum Sinfóníuhljóm
sveitar íslands verði kynnt a.m.k.
eitt ísienzkt verk og að da-gskrár
nefnd tónlistar fyrir opinbera
hlj'ömieifca og útvarp, skipuð kjörn
um sérfræðingum, hafi yfirum-
sjón með dagskrárvali.‘“ ‘
i Timans
Sú var tíðin, að mikið kapp
var á það la-gt, að kynvæða
ísiienzku þjóðina í snarheitum.
Nú hefur helzti kynvæðinigur
landsins hortfið til fjarlægra
slóða, og lítið á því máli
borið.
Hins vegar hetfur osis nú fyrir
augu borið könnun á ísiLenzkra
m'anna hiáttum, og virðist þó
einkum hafa verið kannað kyn
MÆsástand landsmanna. Er grein
um þetta efni til og með þryfkkt
á enska tungu, en það ku vera
Lungumál alvöruþjóða, er vel
kunna til kynlífskannanna.
Fræðslu um þetta etfni er að
finna í nýju tímariti, sem gef-
ið er út á ensku til að upp-
nýsa fáfróðan erlendan almenn
ing um fyrirbrigðið íslend-
ingar.
íslendingar sjálfir virðast fá
fróðir á því sviði, því höfund-
ar segir þá lítt áhugasama. Tel
ur hann ástæður einbverjar efa
semdir landsmanna á því sem
uytt er, og einkum þó, að þeir
séu efins um að það, sem nýtt
er, takist vel. Er það
verf niðurstaða.
Svo eru og ýmsar aðrar nið-
a.rstöður þessa merka könnuð
ar íslenzkrar kynvæðingar.
Hann kemst m.a. a@ því, að
„Reykjaví'kans“ rata inn á kyn
iífsbrautina 15 eða 16 ára. Þeir
séu þó yfirleitt á móti þess
konar báttarlagi, en geri það nú
samt, sivona upp á sport. Vænt-
anlegan maka hitti flestir á
dansleikjum eða í víðfrægu
oartýunum og dietti síðan 1
hjónarbandið af, að þvi er virð
isit. flestum öðrum orsökum en
ást. Þó er viðurkennt, að fólk,
er gangi hjónabandsveginn eft
ir þrítugt, geri slíkt einkum
vegna ástar. Lítolega aðþrengd-
ir.
Annars kemur í ljós, að kyn
væðingarstefnan hefur haft tals
verð áhrif. Þó á enn eftir að
sannfæra 30—40% giftra
Bvenna, oe er því ekki ósenni-
íegí að ný kynvæðingaralda
art, um landið.
Tuttugu barna fjölskyldan
virðist úr sögunni á íslandi, og
segir könnuðurinn að 3—4
börn séu það, sem flestir vilja.
Þó halda einstaka menn uppi
íatfnvægi í byggð landsins og
framleiði heil knattspyrnulið.
Silí'kt er þó á undanhaldi.
Athyglisvert er, að í grein-
inmi segir að flestir íslendingar
séiu „slys“. Hjón tali aldrei um
hvensu rnörg börn þau ætli sér
að framileiða; þetta bara verði
svona tiL Framileiðslan sé þó
ao flestra áliti „allánægjuleg",
oig þýðingarmesta atriði hjóna-
banidsins. Telur könnuðurinn
pað ekki ósennilegt. þar sem
fles'tir eiginmenn séu einungis
íieimavið á nóttunni.
Þá virðist, sem lausn hafi ver-
ið fundin á því. hvers vegna
tnenn eru ógitftir Segir i grein
inm. að bent samband sé á
milli þess, að fólk gangi efcki
: hjónaband. op þess, hversu
lengi umræd'dar persónur voru
nafðar á brjósti hér í eina tíð.
Etftir þvi, sem sú athöfn nái
ytir lengri tíma, þeim mun lík
legra sé að viðkomandi gangi
=íkkj i hjónaband. Skyldi mað-
xr þé a? óreyndu ætlia, að
petta rai'' öfugt.
Ekki ætla ée að ræða þessl
Kynvæðingarmái ítarlegar, en
óneitanlega er tími til kominn,
að alvöru'þjóðir, er mæla á
enska Uu.ngu og kunna, að sögn
könnuðar, mun betur að meta
kynlítfs'kannanir en íslendingar,
fái að kynnast atferli hinna
mertou Islendinga á þessu sviði.
Enda hér um merkilegt þjóð-
t'élag að ræða, því vísindamað-
'irinn segir það ,super-egoistic‘
enda einkennist það af „super-
índividualistic ego-orientation“.
Riltstjóri blaðsins segir þó
könniuðinn, sem er væntanlega
rslenzkt slys, vera án sjálfs-
elsku. Er hann því undantekn
xng frá þessarí „super-egoistic“
reglu.
En þar með höfum við orð
/ísindamanns fyrir því, að
pe'tta er sannkallað súper-þjóð
félag. Efcki finnst honum það
pó alls kostar 'gott, enda verið
í Ameríkunni. Telur hann okk
ur héi þjást ai „öfgrakendri
einishyggiu1'. Það væri þó efcki
svo slæmt. ef þetta væri eina
mikla vandamál íslendinga. Svo
sé þó ekki. Háltfu verra telur
hanr skort á stéttarskiptingu
' landinu. Það sé nú bara ó-.
cært.
Ég veit nú ekki. Mér finnst
eK.k. óeðlilegt, að íslendingar
aaidi sig á sarna bátnum. Þeir
litfa jú allir í sama ríkinu.
— Gvendur.
Á VÍÐAVANGI
Gengið þankastrik
Eins og frá er skýrt í frétt
um blaðsins í dag er nú svo
komið gengi íslenzkrar krónu,
að ýmsir erlendir bankar ent
hættir að skrá það. Svo mnn
t. d. vera um marga banka í
Vestur-Þýzkalandi. íslendingur
sem ferðazt hefur um Þýzka-
land í haust tók með sér tvær
gengisskráningartilkynningar
Commerzbank í Hamborg, en
það er mjög stór banki sem
veralar mikið með erlendan
gjaldeyri. Önnur tilkynningin
er frá 24. april 1967, og þar
kaupgengi íslenzkrar kr. skráð
8,40 mörk hundrað krónurnar
en sölugengi 9 mörk. Þessi
banki hefur undanfarin
ár haft skráð gengi á íslenzk
um peningum eins og aðrir er
lendir bankar, en hinn 11. sept.
í haust er hann hættur að skrá
fast gengi íslenzkra peninga. Á
tilkynningu bankans um gengis
skráningu þann dag eru komin
þankastrik í stað talna. Ern
það fjögur ríki, sem bankinn
skráir aðeins með þankastrik
um, — fsland, Ghana, Nígería
og Rhodesía. ísland er þar með
komið í hóp þessara Afrfku
ríkja í efnahagsmálum að dómi
bankans.
Allir muna, að það hefnr
löngum verið ein mesta skrant
fjöður „viðreisnarinnar" og
sífellt sönnunargagn í munni
ráðherra um að „viðreisnin"
hafi tekizt, að nú sé gengi ís-
lenzks gjaldmiðils traust í er-
lendum bönkum, og að íslenzka
krónan sé nú í fullu gildi er-
lendis. Nú virðist þessi skraut
fjöður heldur en ekki tekin að
fölna. Undanfarna mánuði er
það vitað, að gengi ísl. krónu
hefur farið mjög lækkandi í
erlem'um bönkum, og menn
hafa orðið að selja ísl. peninga
þar með æ meiri afföllum, eða
oftast 15—20%. Fyrir nokkru
takmarkaði ríkisstjórnin mjög
upphæð ísl. gjaldeyris, sem
ferðamenn mættu fara með úr
landi og hannaði alveg að fara
með þúsund króna seðla og
selja erlendis. Þetta mun hún
hafa tilkynnt erlendum bönk
um. Áhrifin komu þegar í
ljós sem ört minnkandi traust
erlendu bankanna á ísl. krón
unni, og nú er svo komið, að
ýmsir bankar eru hættir að
skrá gengi hennar og skipa
okkur þar með í flokk örfárra
hinna vanþróuðustu Afríku*
ríkja' f , ,
Enginn vafi er a þvi, ao
ísland verður nú fyrir verulegu
gengistapi, þar sem Seðla-
bankinn verður að kaupa á
fullu gengi alla ísl. peninga,
sem berast frá erlendum bönk
um, en þessir peningar hafa
verið seldir erlendis með
15—20% afföllum.
Ríkisstjórnin segist enn eiga
um 1500 millj. í „gjaldeyris-
varasjóði" og hún hælir hon
um dag hvern fyrir það að
tryggja erlend viðskipti og
gengi íslenzks gjaldmiðils er-
lendis. En svo er að sjá, sem
edlcndir bankar taki ekki telj-
andi mark á þessu eða telji
þetta mikla tryggingu, eða vita
þeir ekkert um þennan sjóð?
Hefur íslenzku ríkisstjórn-
inní ef til vill láðst að skýra
erlendum bönkum frá þvf, að
hún eiei þetta f handraðanum.
og því sé ekkert að óttast og
íslenzk króna gulltryggð?