Tíminn - 07.10.1967, Síða 13
LAUGARDAGUR 7. október 1967
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Fallbaráttunni í 2. deild er ekki lokið!
Hvort liðið fellur í 3. deifd,
ísafjörður eða Siglufjörður?
Tekur Selfoss einnig þátt í fallbarátfunni? Furðulegur seinagangur í sambandi við 2. deild.
Alf—Reykjavfk. — Hvort
IrðíS fellur niSur í 3. deild,
fsafjörSur eða SiglufjörSur?
Bikar-
keppni
KKÍ
Segja má, að vetrarstarf kfirfu-
knattleiksmanna byrji að þessn
sinni með bikarkeppni K.K.Í., en
aðeins er leikin ein umferð, sem
fram fer um þessa helgi.
Keppt er með úrsláttarfyrir-
komulagi, þ.e. það lið sem tap-
ar leik, er fallið úr keppninni.
Alls höfðu 9 lið tilkynnt þátt-
töku. Vesbmannaeyingar hafa
hœtt við þátttöku, þar sem
leiikmennirnir fá hvergi sal til
æfinga í Reykjavíik, en alMlestir
úr liði þeirra verða við ném 'í.
Reykjavík í vetur.
Er leitt til þess að vita, aB
liðið skuli ekki geta keppt í bom-
andi íslandsmeistaramóti, en pilt
arnir hafa rætt um að æfa í vet-
ur með fþróttafélöguwum í
Reyfejavík.
Niðurröðun leikja í bikar-
keppninni er sem hér segir:
1. riðill:
U.M.F. Snæfell — Körfuknatt-
leiksfélag ísafjarðar.
2. riðill:
U.M.F. Tindastóll — Knatt-
spyrnufélag Akureyrar.
3. riðill:
U.M.F. Selfoss — U.M.F. Laug-
dæla.
4. riðill:
K.R.—Ármann.
Liðin, sem vinna sína riðla,
munu Keppa til úrslita á Akur-
eyri, heigina 14.-15. október.
Leikirnir, sem fram fara núna
um þessa helgi (7.-8. október),
fara fram á ísafirði, Akureyri,
Laugavatni og í Reyfkj avík, en
félögin sjá sj'álf um tramkvæmd
leikjanna, sem flestir fara fram
í æfingatímum félagarAia. þar sem
körfuknattleiksmenn hafa ekki
fjáwnagn til að taka á leigu dýra
fþróttasali fyrir þessa leiki. Leik-
urinn K.R. — Ármann mun t'ara
fram í æfingatíma K. R.-inga í
KR-húsinu.
Keppt er um glæsilegan verð-
laiunagrip, sem gefinn er af Sam-
vinnutryggingum.
Ársþing HSÍ
haldið í dag
Ársþing Handknattleikssam-
bands íslands verður háð í dag,
laugardag, í Reykjavík. Frásögn
af þinginu mun birtast í blaðinu
eftir helgina.
Á þessu stigi er ekki hægt að
svara spurningunni, en eins og
kunnugt er, urSu jiessi tvö
lið neðst í sínum riðlum í 2.
deiidarkeppninni í knatt-
spyrnu í sumar. Samkvæmt
reglum, sem gtlda um keppn
ina í 2. deild, eiga neðstu lið-
in í riðlunum að leika auka-
leik um áframhaldandi setu
í deildinni, þ.e.a-s. liðið, sem
sigrar, heldur sætinu, en hitt
feliur niður í 3. deild.
Furðulegur sein'agangvtr hefur
íífct ; sambandi við þetta mál.
Sner' íþrófctasiðan sér til Jóns
Magnussonar, fr amfevæm dastj óra
KSÍ, ea, hann er jafnframt forrnað
ur mótanefndar, og spurðist fyrir
um oað, hverju það sætti, að
únsii' væri ekki fengin.
Sagði Jón ástæðuna vera þá,
að enn þá hefði efeki borizt dóms
niðurstaða í kærumáli, seim Sigl-
firðingar höfðuðu út af leik þeirra
við Selfyssinga, en þessi Leikur
fór fram á Selfossi. Margar vifcur
eru iiðnar frá þvi að héraðsdóms
stóUmn á Selfossi fcvað úrskurð
þessu kærumáli en KSÍ hefur
ennþá ekki borizt dómsniðurstað-
an — en hiún mun vera Siglfirð-
ingum í óhag. Þegar KSÍ og Sigl-
firðingum hafa borizt skjöl í hend
ur geita Siglfirðinigar fyrst á-
kveðið, hvort þeir áfrýja til dóm-
stóli KSÍ en vinni þeir kæruna
á þtíim vettvangi, getur svo farið,
að aeifoss blandi sér í fallbarátt
una. Ef nýa leibur færi fram
miiUi Selfoss og Siglfirðinga —
og siglfirðingar ynnu þann leik
Framhald á bls. 15.
MADE IN U.S.A.
.... i PíPUNA!
FERSKT BRAGÐ
- SVALUR REYKUR
MEST SELDA PIPUTÓBAK í AMERÍKU!