Tíminn - 08.10.1967, Blaðsíða 1
24 SIÐUR
Verða Loftleiðir neyddar til
að hækka vetrarfargjöldin?
Hefur samgöngumálaráðherra neitað um framlengingu á þeim milli íslands og Luxemburg
IGÞ-Reykjavík, laugardag.
Tíminn hefur heyrt að
samgöngumálaráðherra
hafi neitað Loftleiðum um
endurnýjun á vetrarfar-
gjöidum á flugleiðinni ís-
lanú—Luxemburg! Þetta
mundi þýða 2191 krónu
hækkun i vetur á þessari
flugleið. Ef þetta er rétt,
kemur neitun Ingólfs Jóns-
sonar, samgöngumálaráð-
herra, fram á sama tíma og
deila SAS og Loftleiða út
af lágum fargjöldum ís-
lenzka félagsins er að ná
hápunkti í viðræðum for-
Ingólfur Jónsson
— hefur hann neitað?
sætisráðherra Norðurland-
anna þessa daga hér í
Reykjavík. Tíminn reyndi í
dag að ni tali af samgöngu
málaráðlierra og ráðuneytis
stjóra samgöngumálaráðu-
neytisins vegna þessarar
fréttfr, en því miður tókst
það ekki.
urlandanna, og ótrúlegt að
rMsstjórnin í heild haldi þann
ig á málum. En hvað sem því
líður, þá verður það að segjast
eins og er, að það kemur úr
hörðustu átt, ef íslenzk stjórn
völd fara nú að vega að Loft
leiðum með þessum hætti og
ónýta þannig sérstöðu flugfé-
lagsins, sem hefur verið og er
grundvöllurinn undir starfsemi
Framhaild á bLs. 11.
Tíminn sneri sér einnig til
Sigurðar Magnússonar, fulltrúa
hjá Loftleiðum, og spurðist fyr
ir um, hvað hæft væri í þess
um orðrómi um ákvörðun sam
göngumálaráðherra. Sigurður
sagði orðrétt:
„Ég vil ek'kert um þetta mál
segja á þessu stigi, annað en
það, að Loftleiðir hafa frá
árinu 1963 boðið vetrargjöld til
Luxemborgar, sem eru 2191
krónu lægri en sumargjöldin,
þegar farseðill er keyptur
fram og aftur milli íslands og
Luxemborgar. Það er ekkert
leyndarmál, að þessi gjöld
vilja Loftleiðir ekki hækka, og
við vonum að félagið verði
ekki neytt til að gera það. Ann
að eða meira held ég að óhyggi
legt sé að segja blöðunum nú
af hálfu Loftleiða um þetta
mál.“
Sé það staðreynd, að sam-
göngumálaráðherra hafi ákveð
ið að afnema vétrarfargjöld
Loftleiða á leiðinni ísland—
Luxemburg, má telja ólíklegt
að það hafi verið gert með
vilja og vitund allrar rikis-
stjórnarinnar. Að minnsti kosti
mun þetta eigi lítið veikja að-
stöðu hennar í viðræðum við
forsætisráðherra hinna Norð LoftleiSavél í flughöfninni í Luxemborg. Veröa þeir neyddir til að hætta við vetrarfargjöldin?
Kaupskeröing kemur ekki til mála, segir stjórn ASÍ
5 milljónir greiddar í atvinnu-
leysisbætur fyrstu 8 mán ársins
EJ-Reykjavík, laugardag.
Á tundi í miðstjórn Alþýðu
sambands íslands í gærkvöldi
var gerð ályktun um ástandið
í landinu i dag. Segir þar, að
„vegna þráláts umtals ráða-
manna þjóðarinnar um, að al-
menningur verði nú að taka
á sig auknar byrðar vegna
minnkandi greiðslugetu ríkis-
sjóðs og vanda, er steðji að
útflutningsatvinnuvegum þjóð
arinnar, vill miðstjórn Alþýðu
sambandsins lýsa því yfir, að
hún telur ekki koma til mála,
að þessum vanda verði mætt
með því að skerða umsamið
kaup almennra launþega eða
kaupmátt tímakaupsins frá
því sem nú er. Slíkum ráðstöf-
unum mundi verkalýðshreyf-
ingin ekki una, hún ’stefnir
þvert á móÉ að því, að dag-
vinnutekjur verði hækkaðar,
svo að þær standi undir mann
sæmandi kiörum".
Og síBan segiir 1 ályktuninni:
..Söisum samdráttar á mörgum
íviöiin atvinnulifsins hefur verka
fólk viba um land þegar orðið fyrir
Rjaraskerðingu vegna minnkandi
atvinnu op aillt útlit er fyrir, að
sú proun haldi áfram, verði ekk-
ert ac gert. Fyrk þvi skiorar mið-
srtjórn Alþýðusambands íslands á
ríkissifórr og Aliþingí að gera nú
pegar ráðstafanir tB að tryggja
tuEa atvinni) hvarvetna t landinu'*.
4lykmn pessi var gerð eftir að
rtanniba, V aldimarsson, forseti
ASÍ. uafði verið kállaður á fund
tonsætisráðheirra, Bjarna Bene-
dik'ssonar os honum þar væntan
Pramihiald á bls 11.