Tíminn - 08.10.1967, Blaðsíða 2
I
2
Verkfræðingur
Við höfum veriö beðnir að ráða verkfræðing til
starfa á vegum Alusuisse. Ráðning síðar hjá
ISAL kemur til greina.
Um margvíslegar stöður er að ræða. þaijnig að
sérhæfing til þessa skiptii litlu máli, ef áhugi
á stóriðju er fyrir hendi.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist í pósthólf 244, Hafnar-
firði, fyrir 15- októbér 1967.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
LÁHD^
^ROVER
BENZÍN EÐA DIESEL
■jc Land-Rover er nú fullklæddur að innan —
í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. —
Endurbætt sæti,- bílstjóra-sæti og hægra fram-
sæti stillanleg.
•Ár Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka-
hólfi.
'Ár Ný matthúðuð vatnskassahlíf
Krómaðir hjólkoppar.
'Á' Krómaðir fjaðrandi útispeglar.
Ný gerð af loki á vélarhúsi.
---------------AUK ÞESS---------------------------
er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði:
Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublósara — Afturhurð
með varahjólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs*
ing á hurðum. — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dráttarkrókur —
Gúmmí á petulum — Dráttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með
vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D.
afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni »
eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. —
VERÐ UM KR. 188,000,00 BENZIN
VERÐ UM KR. 208,000,00 DIESEL
S'imi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172
TÍMINN
SUNNUDAGUR 8. okt. 1967.
Norræn dægurlagakeppni.
Það þykja alltaf merk tíð
indi, er dægurlagakeppni er
Mð, og er yfirleitt mikið_ >*ætt
og ritað uim slíka keppni.
Ár ftvert fer fram á Norður-
löndum slík keppni, þar sem
er valið vinsælasta iag Norð-
urlanda. Af meðfæddri nié-
drægni hefur ísland ekki ver-
ið þátttaikandi, en er keppn-
in fór firam nú í ár^ skeði sá
merki atburður, að ísland til-
kynnti þátttöku sína. 1
Það eru útvarpsstöðvarnar,
sem standa fyrir keppninni og
maður skyldi því ætla, áð Rík
.is'útvarpið hefði notað sinn
frest til hins ítrasta . til að
segja hlustenduim ítarlegá frá
tilhögun keppninnar, um leið
og leitað hefði verið til hlust-
enda um hvaða tvö lög skyldu
taka þátt í keppninni. Síðan
hefði- dómnefnd átt að leggjá
fram endanlega tillögu. þar
sem stuðzt væri við ósikir hlust-
enda. • •
En ekkcrt af þessu gerðist
Fyrir kauðsleg vinmubrögð,
varð þessi kostnaðarsami dag-
skrárliðjir lítt áberandi í út-
varpinu. Þeir, sem af tilvilj-
un hlustuðu, áttu erfitt með
að átta sig á, hvernig þetta
færi frani. Jú, það var á
hreinu, að hér var um' norræna
dægurlagakeppni að ræða, sem
ísland væri aðili að. En þá
kom þin . bronnandi spprning: .
Hverjir greiddu atkvæði héð-
. an og hvernig og þygjyjjór sú
atkvæðagreiðsla fiam?’
Staðreyndin er áú,:. að ' a
föstudagskvöldið á undan var
útvarpssalurinn, þétt setiun
æskufólki, sem komið vax
gagngert til að greiða atkv’æði
í keppninni um vinsælasta dæg
urlagið á Norðurlöndum. Þetta
sama vqr að gerast í útvarps-
stöðvum hinna landanna, þau
höfðu öll símasamband við
Osló, en þar var aðalmiðstóð
keppninnar.
íslenzku þátttakendurmr
hlustuðu nú á hin útvöldu lög
frá hinum Norðurlöndun’>m.
Jónas Jónasson, sem stjórn-
aði þessari útsendingu héðan.
var í stöðugu sambandi við
koilega sína í Osló, tilkynnti
svo jafnóðum, hve mórg at-
kvæði viðkomandi lag feng;
Þetta sama gerðist í hinum
útvarpsstöðvunum Allt var
þetta tekið upp á seeuPi.md
í Osló, síðan var það lag-
að til 02 útkoman er su, sem
okkur gafst kostur á að hiýða
umrædd3n laumrdac.
Fyrir hönd íslands tóku tvö
lög b^att keppnirm og þa-t
heita • mriur á„ • eyri.v,i“
meo Dátum og „Skárst mun
sinni kellu að kura hjá“ sung-
ið af Þorvaldi Halldórssy.ni. í
heild voru 10 lög í keppn-
inni (2 frá hverju landi). Er
úrslitin voru kunn kom í Ijós,
að Dátalagið hafði hafnað í
sjötta sæti, en Þorvaldur "ar
nr. 8.
Lagið, sem fékk titilinn
vinsælatsa lag Norðurlanda,
var frá Danmöriku, „Where
, weye you when l .needed you“
með Ilitmakers,. og var það
,.yel að sigrinum komið.
Látum þá útrætt um bessa
norrænu dægurlagiasamkeppni
en vonandi endurtaka þessi
mistök sig ekki hjá okkar
ágæta útvarpi.
12 laga plata með
Ragnari Bjamasyni.
Ég ræddi dálítið um vænt-
anlegar hljómplötur í síðasra
þætti. Síðan hefur komið á
daginn, að lokið er við að
hljóðrita 12 lög með Ragnari
Bjarnasyni og hljómsveit. Út-
gefandinn er S.G. hljómplötur.
Margir hafa skrifað þættin-
um og spurt um Sverri Guð-
jónsson, en hann söng inn á
, tvær hljómplötur fyrir nokkr-
um árum, þá 12 og 13 ára.
Þetta gerði þó nokkra lukku.
Ég get glatt bréfritarana með
því, að nú mjög bráðlega
kemur út plata með Sverri og
verður hún stíluð upp á gömlu
dansana.
Þá er og væntanleg plata
með samansafni af beztu apríl-
göbbum hjá útvarpinu. Þetta
er nokkuð nýstárleg fram-
leiðsla hérlendis og verður for
vitnilegt að vita, hverjar mót-
tökurnar verða.
í sjónvarpsiþættinum Á
RAUÐU LJÓSI, er Steindór
Hjörleifsson stjórnaði föstu
daginn 29. september, kom
fram íslenzkur trompetleikari
Lárus Sveinsson að nafni, og
v'akti flutningur hans mikla at
hygli, og bjargaði þættinum
firá því að verða settur á rautt
ljós í framleiðslu um ókomna
tíð. En þessi snjalli trompet-
leikari er einmitt sá sami, e
ég minntist á í síðasta þætti
að væri búinn að leika 12 lög
inn á hljómplötu fyrir S.G.
hljómiplötur.
Benedikt Viggósson.
Hér eru Hitmakers, en lag þeirra „Were you wen I need it you", hafnaði í fyrsta sæti í Norrænu-
dægurlagakeppnlnni.
Kaupum
■ » t
Harmonikkur
SlaDt.um á bljóðfærum
keyptum hjá okkur.
RIN FR.AKKASTljG 16. 1
Sífni 17692. í
ASPLAST
er ódýrasta og bezta efmð á þök.
ASPLjAST er mjög mjúkt og þolir því íslenzka
veðráttu vel.
Biþjið um sýnishorn.
PLASTHÚÐUN, Kópavogi. Sími 40394.