Tíminn - 08.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.10.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 1. október 1967 T6MINN Bínútur Þorstemsson, fulítrúi: HVORT MYNDI HOLLARA, SJÓNVARPIÐIÐA STURLA? l’áli Uermanns.son íyrrum al- þingistó’á'fer á Eiðuim var þjöð kunnur gáfumaður og sögu- og Ijóðafróður svo að af bar og Sturl ■unga lék honum á tungu. Það var einbvern tíma á efri árum Páls, að ónefndur maður riitaði í eitt af blöðum landsins nokkrar grein ar um ýmis atriði í Sturlungu, á samt viðeigandi skýringum frá eigin brjósti. Góðkunningi Páls einn innti hann eitt sinn eftir því, hvort hann hefði lesið þessa þætti og hiversu honum féllu þeir. „Já, já,“ sagði PláiH, „ég hef Les- ið þetta allt og þetta er greind- armaður. En ætii okkar gamli Sturia ■ Þórðarson verði nú samt aiitaf holiastur." Þessi orð Páls Hermannssonar rifj'uðust upp í huga mínum hér á dögunum í sambandi við þau menntunarviðhorf og þá menn- ingarmiðlun, sem hæst ber nú hjá þjóðinni. Eftir að þing og stjónnarvöld höfðu fallið í það pólitíska volæði að leyfa erlendu ríki að setja hér upp sjónvarp, sem náði til mi'kils þorra landsmanna var af fyrir- hyggjulitilu fljótræði, eftiröpun og ofiátungshætti rokið í að setj'a hér á stofn innlent sjónvarp, enda þótt hiverjum manni mætti það ljöst vera, að slikt fyrirtæki væri það dýrt, bæði í stofni og rekstri, að Mtt eða ekki mundi fært smáþjóð, sem íslendingum að standa undir. En hér átti að vera á ferð því- lfkt fagnaðar og menningartæki, að við gætum ekki vansalaust án þeiss verið. Og áróðurinn fyrir þessari sjónvarpsstofnun var rek- inn áf slíku ofurkappi að engin bið mátti veitast til nægjanlegs undirbúnings eða rólegrax íhygli. __ Og nú höiíum við um skeið búið við þetta íslenzka sjónvarp og þegar fengið nokkra reynsiu þess hver Vitaðsgjafi vdsdóms og þroska þar er á ferð. Vissulega má margt gott um ýmsa dag- skráxiiði þess segja, en þegar á heildardagskrár efni þess er litið sýnist mér, að meginhluti þess ;ié iéttmeti, sem við vel gætum án verið, sivo sem tízkusýningar, í- þróttamælgi og íiþróttamyndir, — sem nægjianiega virðist þó mokað yfir landslýð í blöðum og útvarpi __ og efnis og innihaldslausar kvikmyndir, sem smalað er að eriendis frá. Þennan efnisflutn- ing má máske segja um, að hann sé meinlaus vitleysa, sem ýmsir hafi gaman að, ef ekki er rétt það, sem sr. Gunnar Benedikts- son sagði eitt sinn í erindi sem hann flutti, að vMeysa væri aldrei meiniaus, vegna þess að hún gerði það fólk, sem við hana legöi rækt, menn að óvitrari. En Mtum þetta efnisval kyrrt liggja. ptt gegnir meiri undrun, að sjúnvarpið skuii haifa tekið upp svo sem rúsínu í pylsu'endanum, það efnisval að flytja þær erlend- ar kvikmyndir, þar sem morð, rán lausung og aðrar eigindir, sem tilheyra ógæfusamasta sora mann kynsins eru bæði uppistaða og ívaf. En í þá gröf hefur sjónvarp- ið íslenzka fa'llið- oftar en skyldi síðan það hóf starfsemi. Virðist þó erfitt að finna rök þess, að stofnun, sem dýru verði er reist, til þess að treysta og byggja upp menningu fóJksins, skuli taka sér fyrir hendur útreiðslu slíks efnis. Eru morð og ódæðisverk svo sjálfsagðir fylgifiskar menningar- innar að hér sé nauðsyn að láta það fJjóta með? í fáum orðum sagt, er þetta þá það sem hið íslenzka sjónvarp hefur til þessa framreitt handa sjónvarpsnotend- um sú menntalind, sem formaður útvarpsráðs, Benedikt Gröndal, ta'ldi hér á dögunum siíkan sál- arkonfekt, að jaðraði við menn- ingarfjandskap að hreyfa andmæl um gegn þyí að þetta væri fluitt og sýnt ná'lega á þverju kvöldi ársins. En sú er sfðasta ákivörð- un forráðamanna þessarra mála ■að sjánvarpað skuii sex kvöld hrverrar viku. Yfir þessum mienningarbrunni er íslenzkri bernsku og æsku ætl- að að sitja nálega hvert kvöld ársins, trufiuð frá námi og lestri. Því það er forráðamönnum sjón- varpsins ja'fn Ijóst, sem öðrum. að þeir, sem sólgnastir eiru í að horfa á sjónvarp eru börn og unglingar og þó foreldrar þeirra og forráðamenn hafi á því fuli- an hug, að haida þeim að lestrd og námi, þann tíma, sem sj'ón- varp er með útsendingar, má nærri um það fara hversu vilj- ugt það gangi almennt. Hér virðist því, með ti'lkomu og starfrækslu fyrirkomuiagi sjón varpsins eiga a® koma á ailgerri nýjung í menntun og menningar- uppeidi hinnar uppvaxandi æsku. í stað þess, sem íslenzk æska hef- ur notað ró og næði kvöldstunda til lærdóms og lesturs námsbóka •og annarra bókmennta, fornra og nýrra og auðgað á þann hátt tungu sína og hugsun, skai sú æska, sem nú og í framtíð vex hér upp sitja kvöld flest, þögul og hugsunarsnauð og horfa stjörf um augum á myndasendingar sjónvarpsins, myndasendingar sem að stór hluita eru andlaust léttmeti oig svo við og við krydd- Rvskurmótið í handknattleik hefst í kvöld Eins og áður hefur komið fram, hefst Reykja\Tkurmótið í handknattleik n.k. sunnudags- kvöld í Laugardalshöllinni kl. 8. Þá fara fram þessir þrír leikir í meistaraflokki karla: Frain-Þróttur (Dóm. Valur Ben) Ármann-ÍR (Dóm. Magnús P.) KR-Valur (Dóm. Hannes Þ.) Norðmaður sýnir málverk á Isafirði Artnur Eriksen frá Kongsving- er í Noregi opnar í dag mál- verkasýningu í Kaupfélagssalnum á ísafirði. Á sýningunni eru 24 olíumálverk af ísl. landsiagi og af þeim eru nokkrar kyrrar mynd ir. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e.h. Allar myndirnar eru til sölu. Arthur hefur stundar nám við norska listaháskólann, en er nú búsettur á Flateyri. Hann er kvæntur Ester Nielson, sænskri konu. en hún hefur rekið sjálf- stæt) barnaheimili undanfarin sjö sumur að Görðum i Önuhda; firði og einnig alltaf haít nokkur börn til kennslu heima hjá sér á vetrum. aðar með hryðjuverka- og af- brotasýningum. — VarJa mun það neinum geta dulizt að áíhrif frá slíkum kvöJdvökum verði önnur og óMk þeim áhrifum og þeirri menningu í máli og hugsun, sem 'kvöldstund við lestur og íhugun frjórra bókmennta skaipar og hef ur skapað. Og stolt obkar íslend- inga hefur tiJ 'þessa verið það, að hafa í fæð ok'kar og smæð, skapað í ljóðum og sögium. bókmenntir, sem á heimsmæli- kvarða eru talin sígild menning- ax og listaverk og að hafa átt svo bókhneigða aiþýðu, að hún kunni að notfæra sér þessar bók- menntir tM menntunar og þroska. Ef nú á að stefna að því að víkja til hiiðar í menningarupp- byggingu þjóðarinnar lestri og lærdómi þessarra bókmennta, en taka upp í staðinn kivöJd hvert sjónivarpssendingar kvikmynda þátta, hversu góðir og gildir, sem þeir annars kunna að verða, sé ég ekki annað en að hér eigi að breyta bókmenningu, sem byggð er á hugsun' og athygli í kvik- myndamemningu, sem lítt virðist hugsunar brefjast. Máske á sú menning eftir að yerða þjóðinni farsælt veganesti á ieiðum. sjáJfstæðis og þroska, en það verða hinir mætu menn, sem stjórna sjónvarpsmálum okk- ar að sætta sig við, þó góða telji þeir sjálfa sig af sínu ágæti, þótt ýmsum okkar verði á að hugsá þvíi'í'kt, sem Páli Hennannssyni, að ef ti'l vill hefðu áhrif á „okkar gamia Sturlu Þórðarsonar" orðið hollaira veganesti þeirri æsku, sem hér skal um ókomin ár ríkja og lönd erfa. LOFTLEIÐIR B>amh&Jd ai bls. 1 eins af stærstu fyrirtækjum ís lendinga. Barátta Loftleiða fyrir lág um fargjöldum miili íslands og Luxemburg hefur staðið hátt á annan áratug. En síðan haustið 1963 hafa lágu vetrarfargjöld in verið í gildi á leiðinni ís- land—Luxemburg, þangað til nú að orðrómur kemur á kreik þess efnis, að í ráði sé að neita um framlengingu. Eflaust standa Loftleiðir í þeirri trú, að óskin um fram lengingu sé aðeins formsatriði. Nú virðist sem þetta ætli að verða á annan veg. Loftigiðir hafa barizt fyrir málum sínum á erlendum vettvangi og notið þar stuðnings íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Það mun þvi koma algjörlega á óvart og vekja furðu ails almennings í landinu, ef á daginn kemur að íslenzkur ráðherra ætlað að vega að félaginu með þessum hætti. LENIN Framhald af bls. 7. þjóðir heimsins í sömu mynd. Af þessu leiðir, að hin ein stöku. hugsj'ónalegu merki, sem • hræra jafnheitar tilfinn- ingai og raun ber vitni, eru að verða í meira og meira ósamrænu við staðreyndir hins daglega lífs. Þessi hjartfólgnu bákn háskalegrar sundur- þykkju verða að vísu tordræn. en óhætt mun þó að segja fyr- ir um, að þau falli öll fyrr eða SIERKBYGGfl.TRAUST OG SPARNEYTIN TORFIRU UG LANDBÚNAUARBIFREIU Höfum nokkrar Scout bifreiðar til afgreiðslu nú þegar. Reynslan hefur sannað að „Skátinn" er traustur og hefur frábæra aksturseiginleika. SCOUT-kaup er góð fjárfesting. Tryggið yður Scout strax í dag. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA VELADEILD áMÍsboo síðar, nema þvi aðeins auðvit að að þau tæli mannkynið áð ur til sjálfsmorðs með því að heyja kjarnorkustyrjöldí ná- inni framtíð. Vlð getum gert ráð fyrir, að andkommúnistaeinkenn; Bandaríkjanna verði öllu end ingabetra en kommúnistaem kenni Sovétríkjanna, en c.fi að síður gengið út frá því, að þau afmáist bæði smátt oe smátt. Þegar líðu*- að lo'.oim síðari aldarhelmings í ævi „Sambands sovétlýðvelda oí: íalista“ hafa bæði orðin „sovét“ og „sósíalisti" glatað merkingu sinni, þar sem stjórnarskrár Sovétríkjanjia og Bandaríkjanna verða orðn ar nokkurn veginn eins í reynd. Við getum jafnvel gert okkur í hugarlund, að þá verði hvorki Sovétríkin né Banda- ríkin sjálfstæð framar, (nema ef til vill á svipaðan hátt og sérhvert fylki Bandaríkjanna telst nú ,,sjálfstætt“). Það er eitt einkenni tæknilþróunar- innar, að hún vei’ður sífellt að færa út kvíarnar ef hún a að ná tilætluðum árangri. Sá dag- ur er ekki víðsfjarri, að nauni- ast nægi minna svið en vfir borð hnattarins alls ul umfangsmikiHar tæknifram kvæmdar, sem mikilvæg er og á að skila góðum árangri. Og yfirborði þessa hnattar tyigír þunnur en síþykknandi hjúpur geimsins umhverfis. ATVINNULEYSISBÆTUR Framhald at bls. 1 lega skýrt frá áætlunum ríkis- .s-tjómarinnar. Biaöið hefur ekki fregnað, bvað þeim iór á milli. Aftur á móti hefui ýmiss konar orðrómur geng ið nú undanfarið um hugsanlegar -áðj'alanir ríkisstjóraarinnar í hausi. Eftir þvi sem blaðið kemst næst mun ríkisstjórnin einkum hafa dútlaó við þrjár hugsanlegar leið- ir út ur ógöngum sínum. Er þar í fvnsts lagi gengisfelMng, í öðru lagi hækkaðir skattar og í þriðja lagi mjög veruleg lækkun' niður- greiösina á landibúnaðarafurðum. Om fyrsta atriðið þarf ekki að fjölyröa, allir vita hvað gengisfell ing teiur . sér fyrir almenning. Um nækkaða skatta hefux ýmis- le0i verið sagi, m.a. að ef til vili verði söluskattur hækkaður mik- ið. RiKisstjorain mun þó að því er virðist helzt hallast að þriðju ieiðinm — minnkun niður- greiðslna. Ef að þeirri leið yrði, myndi nýr vísitölugrundvölJur lát ínn iaka gildi nokkru eftir að úr niöiirgieiðsium hefur verið dregið og si mikla verðhækkun, sem af þessu vrði myndi lenda beint á Uunpegum — þar sem vísitölu- uppböi á kaup myndi ekki koma til greina Telja ýmsir, að hér geti orðið kjaraskerðing er nem; um 20 vísitölustigum. Eins og kuunugt er, er núverandi vísi- t.öluuppbót a kaup rúm 15 vísi- töiiustig. Pott rí'kisstjórnin hallist senni- lega helzt að síðastnefndu leið- inm, er engan veginn víst að af henm verði frekar en annarri hvoi-rj þeirra fyrstnefndu. Þær geta svo sem allai verið fram- kvæmdar bess vegna. Atbyglisver) er aftur á móti, að allai þessar ráðstafanir miða að því sinu, að ieysa núverandi- vanda ríkist.TÓrnarinnar varðandi fjárlög in - en eins og kunnugt er eru engin raunveraleg fjárlög til fyrir tvo siöustu mánuði þessa árs. Ekki munu aftur á móti hafa verið hug ieiddar ráðstafanir til bjargar at- vinnuvegum landsins — jafnvel ek.ii til að fleyta þeim örlítið .engui. Og það þó að vtað sé að atvinnan dregst sífellt meira sam an. Er gott dæmi um það, sú staðreynd, að atvinnubætur, sem námu um þrem milljónum á öllu síðasta ári, munu ná fimm mdij. íxá janúar til ágústloka á þessu án.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.