Tíminn - 10.10.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.10.1967, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 10. október 1967. 5 TÍMiNN Gjafir Dagblöð bæjarins og ríkisút- varpið hafa skýrt frá því að for- seti íslands vor hafi„gefið $ 25.000 — tu'uxgu og fimm þúsund doli- ara — í einlwern sjóð, sem ég man ekki nafnið á, en er víst ætlaOui til námsstyrks íslendings erlendis. Nú veit ég ekki betur en við. skattgreiðendur, kostum að mestu nám allra ungmenna, sem bess vilja njóta, bæði utan- la ias og innan. Hafi þeir höfðingsmenn, forseti vor og forsætisráðherra, gefið pen inga úr eigin vasa. biðst é" a sök unar á þvi að hafa hreyft þessu mali. Annars er það Alþingis að samipykkja, eða synja um staðfest ingu gjafanna, ef áðurnefndir for ustumenn þjóðarinnar hafa gefið þá úi ríkissjóði, án samiþykkis Al- þingis. Skattgreiðandi. Örnefni Það er engum vafa bundið, að mjög er örnefnum brenglað nú, og ei til vilJ oft áður. Ég heyrði fyrir mörgum árum einn af helztu fræðimönnum þjóðarinnar (Á.Ól.) segja frá því að bíll hefði farið upp „ðólstaðarhlíðina“ Hann var þá st.addur á þessum stöðum og sá oí1 fara upp BotnastaðafjaM, sem er nyrzti hluti Svartárdals- fjalis. — Enginn bíll hefur nokkru sinm íarið upp Bóilstaðarhlíð. — Annar nefnd: Vatnsskarðsfjall á þessum slóðurn. Ekkert fjall er þar ti, með þessu nafni. FjölJin, sem iiggja að Vatnsskarði, eru: GrísaíeM og Vatnshlíðarhnjúkur að norðan os Hellufell (eða Vala dalshnjúkur) að sunnan. Skarðabúi. Borparból<asafnið Ég kem alloft i Borgarbóka- safnið enda er gott þangað að konn tii að fræðast eða kíkja í bæKar sér til skemmtunar, og að iafnað) er þar gott næði til lestr- ar. Út. af þessu hefur þó brugðið, því að dögum saman að undan- förnu h'afa þvottakonur gengið um lestraisalinn með þvottailát sín og skúrað og skruhbað kringum gestina. Nokkrir útlendingar hafa verið l salnum, og hafa þeir verið að piskra um hvernig stæði á Framhald á bls. 6 nú bera TVÆ R braaðljúfar sigarettur l,atniílCAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN FRESH [U&Aj \A sjó og landi, sumar og vetur Ilmandi Camei - og allt gengur betur " Á VÍÐAVANGI Bjarni skáld og Bjarni hinn Bjarni skáld Thorarensen hefur þann kost í augum h5f- undar Reykjavíkurbréfs Mbl. s. 1. sunnudag að vera dauður og geta þess vegna ekki svarað fyrir sig. Dauð skáld segja varla mikið meira, en lifandi skáld geta tekið upp á hverju sem er, eins og sannazt hefur austur í Rússlandi. Þess vegna er bezt að vita ekkert um til- veru skáida fyrr en þau eru dauð. Eins er tiltölulega auð- velt að fást við þá, sem liggja banaleguna, eins og sannaðist í Sjónvarpinu í vor, kvöldið áð ur en einn kunnasti og mætastl framkvæmdamaður þessa lands lézt. En til þess að unnt sé að raska grafarró Bjarna skálds þarf að gera honum upp skoð anir. Höfundur Reykjavíkur- bréfs sem allir vita hver er, lætur sig ekki muna um að gera því skóna að Éjarni hafi talið að myndun kaupstaða á íslandi væri hættuleg fyrir ís- lendinga. Bjarni Thorarensen lagðist gegn myndun hálf- og aldanskra kaupstaða á íslandi. Mismunurinn á því að leggjast gegn kaupstöðum á íslandi og útlendum kaupstöðum á fs- landi hljóta allir að sjá, þeir sem ekki eru þjóðernislega átta villtir. Barátta þeirra manna sem báru íslenzkt þjóðerni fyr ir brjósti á nítjándu öldinni, bar ríkulegan ávöxt. Þess vegna er íslenzkt þjóðerni til enn þann dag í dag. Og meðan til eru menn með sama hugar fari og höfundur Reykjavíkur bréfs, má þeirri baráttu ekki linna. Annað að vera barn, en vara barnalegur Næst dauðum mönnum og sjúkum eru börnin auðveldust viðfangs. Menn velja sér við- fangsefni eftir andlegum eða líkamlegum vexti. Höfundur Reykjavíkurbréfs segir sögu af börnum, sem voru að klifra í iistáverki. Börnin voru rekin Ifi niður, en jafnharðan og sá, Isem það gerði var horfinn á braut, klifruðu börnin upp að nýju. Áhugi fyrir list og lista verkum er lofsverður og gleði legt er, ef rétt reynist, að ný afsteypa af hafmeyjunni verði sett upp í Engey innan an tíðar. En hætt er við að höfundur Reykjavíkurbréfs hafi fyrst oe fremst notað börnin sem skálkaskjól. Um huga hans hafi flogið: Strax og skattalögreglan er farin. klifra þeir upp aftur. eða: Strax og landhelgisgæzlan er horfin. koma þeir inn fyrir Iaftur. En börnin eru auðveld ari viðfangs, enda skyggir það minna á eigið afbragð, þó að sagt sé frá því, að börnin láti illa að stjórn, heldur en ef við urkennt væri að þjóðfélagið allt sé stjórnlaust. Hálfur vandi og eigift afbragð ,,Um þessar mundir er að von um talað um þann vanda, sem skapazt hefur vegna verðfalls og aflaleysis“, segir höfundur Reykjavíkurbréfs. Það er rétt að verðfall og minni afli veld ur mikium erfiðleikum. Útflutn t'rarmhald é bls. IS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.