Tíminn - 10.10.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1967, Blaðsíða 10
KIDÐI ur í dag að austan. Herðbreið er f Reyikjavík. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h.f. Gullfaxi fer til Lundúna ld. 08.00 í dag. Væntanilegur til Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til Kaupmanna hafnar kl. 15.20 £ dag. Væntanleg aft ur til Keflavíkur kl. 22.10 í kivöM. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 10.40 í dag. Vœntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 á morgun. Innanlandsftug: f dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða, Pat relksfjarðra, Húsavíkur, Raufarhafn ar og Þórshafnar. Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NV kl. 10.00. Heldur áfram til Lux emíborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.16. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Bjarni Herjóllfsson er væntanlegur frá NY kl 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Félagslíf Konur í Styrktarfélagi vangefinna Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fjáröflunarskemimtun á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihappdrættis og eru þeir sem vildu gefa muni til vinninga, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins Laugaveg 11, helzt fyrir 22. okt. Barðstrendingafélagið: Félagar munið að málfundur- inn i Aðalstræti 12. n. k. fimmtudag kl. 8,30. Litmyndasýning að vestan. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundir á þriðjudag og fimmtu dag. Námskeið er að byrja. Stjómin Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund miðvikudaginn 11 okt. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Stjórnin. Orðsending Breytt þjónusta: Sikolphreinsun allan sólarhringinn svarað £ símum 33744, 81617 Hjónaband Laugardaginn 9. sept. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Birni Jónssyni í Keflavík ungfrú Ásdís Þorsteinsdóttir og Hilmar H. Jóns son. Heimili þeirra verður að Ný blavegi 27, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 b, Sími 15602) saman í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Elísabet Árný Tyrfingsdóttir og Georg Valent Reykjanesvegi 6, Ytri-Njarðvík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 b, Sími 15602) saman í Bessastaðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Svein rós Sveinbjarnardóttir hjúkrunar- kona og Haukur Heiðar Ingólfsson stud. med. Heimili þeirra verður að Oddagötu 10. Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 b, Shni 15602) Laugardaginn 16. sept voru gefin saman í Háteigskirkju ungfrú Guð- rún Ægisdóttir og Guðjón Skarp- héðinsson. Faðir brúðgumans séra Skarphéðinn Pétursson gaf brúð- hjónin saman. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 29, Rvík. (Ljósmyndastofa Þórls Laugavegi 20 b, Sími 15602) Laugardaginn 23. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkjunn af Séra Jóni Thorarensen, ungfrú Jóna S. Guðbrandsdóttir og Ásbjörn Ein- arsson. Heimili þeirra verður { Manchester, Engiandi. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20 b, Sími 15602) — Hvað! — Hérna færðu smábað. DENNI DÆMALAUSI — Sjáðu til, við höfum engar rottur og engar mýs. — Nei, en hann bara kemur hingað. í dag er þriðjudagur 10. okt. — Gereon. Tungl í hásuðri kl. 18.46 Árdegisflæði kl. 10.12 Heil$ug»2la •fr Slysavarðstofan HellsuverndarstöS tanl er opta allan sólarhrtagtan, sim) 21230 — aðetas móttaka slasaðra •{j Nætarlæknlr kl 18—8 — síml 21230 ^Neyðarvaktin; Slml 11510, oplð hvern virkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—12 Upplýstagar um Læknaþjónustuna i borglnnl gefnai i slmsvara Lækna félagt tteykjavlknr ' sima 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kL 9-7. Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opta frá mánudegi til föstudag.. kl 21 á kvöldta tll 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dagtan tit 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð gjöfuro > dag kl 2—4 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 10.10. annast Kristján Jó hannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu Apúttíka í Reykjavík 7. — 14. okt. annast Apótek Austur bæjar — Garðs Apótek. Siglingar Ríkisskip: Esja fór frá Reýkjavík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 á miorgun til Vestmannaeyja. Blikur er vœntanltígur til Reykjavík — Hvar er nýi kærastinn þinn. Segðu mér það. — Láttu stúíkuna vera. — Hvaðl Þetta — Nei þetta er þara mynd. Við sáum Touroo, lifandi. Á hafsbotni. — Þetta heppnaðist. Þeir héldu að ég væri sjávarguðinn þeirra. TÍMINN ÞRIÐJUItAGfR 10. október 1967.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.