Tíminn - 10.10.1967, Blaðsíða 14
M
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. október 1967.
RftD!©NETTE
Sfónvarpstækin sktla
affourða hljóm og mynd
FESTlllAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
Félag dráttarbrauta og skipasmiðja stofnað
Sunnudaginn 1. október s.l. héldu
Fólag ísl. dnáttarbrautareigenda
og Landissamband skipasmíða-
stööðva sameiginlegan fund í Átt-
hagasal Hótet S6gu. Á fundinum
var samþykkt að sameina fðlögin
og stofnað „Félag diráttarbrauta
og skipasmiðja“. Auik félagsmanna
í tveim hinum eldri félögum, er
nýja félagið opið öllum fyrirtækj-
um, sem stunda skipasmíðar og
slkipaviðgerðir og hafa vinnuað-
stöðu fyrir fleiri en 10 menn.
Maurois látinn
NTB-París, mánudag.
Fnanski rithöfundurinn André
Maunois lézt í dag, áttatíu og
tvekkja ára að aldri. Hann hóf
snemma ritstörf og var orðinn
heimsþekktur fyrir verk sín fyrir
heimsstyrjöldina síðari, en í
henni barðist hann í hópi Frjálsra
Frakka gegn nazistum og gat sér
þar góðan orðstír. Hann hefur hlot
ið margvíslegar viðurkenningar
fyrir ritstörf sín, en hann hefur
einkum ritað sköldsögur og ævi-
sögur.
Síðustu æviárin bjó hann í
Frakklandi þar sem heitir
Neuilly-sur-Seine.
ÞAKKARÁVÖRP
Mínar hjartans þakkir sendi ég börnum mínum,
tengdabörnum, barnabörnum, systkinum, tengdafólki,
vinum og öðrum kunningjum, fyrir margvíslegar gjafir
og heillaskeyti á sextíu ára afmæli mínu 8. sept. 1967.
Lifið heil.
Gróa Jónsdóttir. Hvoli II, Ölfusi.
MóSir mín og tengdamóöir
Guðrún Bjarnadóttir,
andaSist á Sjúkrahúsi Selfoss, aS kvöldi 8. október,
GuSbjörg Gísladóttir, Skúli Magnússon,
Miðtúni 12, Selfossi.
Innilegustu þakkir sendum viS öllum þeim, sem auðsýndu samúð
og hluttekningu við fráfall og jarðarför,
Hjalta Níelsen,
forstjóra, Seyðlsfirði,
fyrir hönd aðstandenda.
Áslaug Níelsen og börn,
Theódóra Nielsen og dætur.
Eiginmaður minn
Jónas Sveinsson,
Mýrargötu 2, Hafnarfirði,
iést t Landakotsspítala aðfaranótt 8. okt.
Guðrún Jónsdóttir og börn.
Hjartkær dóttir min og systir okkar,
Guðrún Magnusdóttir,
yfirljósmóðir,
verður jarðsett frá Fossvogskapellunni miðvikudaginn 11. október
kl. 10.30. Jarðarförinni verður úfvarpað. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á minningarsjóð Ljósmæðra.
Margrét Eyjólfsdóttir,
'Jón Magnússon, Björgvin Magnússon,
Eyþór Magnússon.
Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur samúð og vináttu
við andlát og jarðarför, föður okkar, tengdaföður afa og bróður,
Stefáns Ingjaldssonar
frá Hvammi.
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna.
Féiaginu er ætlað að vinna að
sameiginlegum hagsmunamálum
félagsmanna, og er því m.a. heim-
ilt að setja á fót sameiginlega upp
lýsingamiðis'töð, innkaupastofnun,
tæknimiðstöð og aðra starfsemi,
sem stuðlar að framgangi félags-
manna.
Fyrsta stjórn félagsins er þann-
ig skipuð: Formaður: Bjami Ein-
ansison, Ytri-Njarðvik, varaformað
ur: Þorbergur Óiafsson, Hafnar-
firði. Meðstjérnendur: Jón Sveins-
son, Garðahreppi, Marsel'líu.s Bern
barósson, ísafirði og Sigurjón Ein
Skellinöðru stolið
Sitolið var um helgina skelli-
nöðru frá Bergþórugötu 14. Er
þetta skelinaðra af NlSU-gerð,
hvít að lit með blágráum blett-
um og númerið er M-14.
UMFERÐAKLUBBAR
íTamhald at bls. 3
mann Þórðarson, kaupfélagsstjóri
s. st. ritari Jón Árnaison bóndi
Eálfsiá, meðstjórnandi.
í varastjórn eru: Sveim'bjöii
Árnason bóndi, Syðri-Á, Ingvi
Guðmundsson iðnverkam. Ólafs-
firði, Helgi Sveinsson verzlunar-
maður s. st.
Þriðji klúbburinn — Kiúbbur-
inn Öruggur akstur á Kópaskeri:
með félagssvæði Norður-Þing-
eyjarsýslu vestan Axarfjarðar-
heiðar — var stofnaður í Hótel
K.N.Þ. þar í þorpinu fimmtudag-
inn 5. okt. Stófnfundarstjórihb
!var Þórarinn Haraldsson bóndi
að Láufási í Kelduhverfi', en*fund
arritari Friðrik Jónsson deildar
stjóri á Kópaskeri. Stjórn klúbb-
sins skipa þessir: Friðrik Jóns-
son, formaður, Þorsteinn Stein-
grímsson, Hóli, Kelduneshr., ritari
Þorgrímur Þorsteinsson, Klifs
haga, meðstjórnandi Öxarfjajð-
arhr. Varastjórnarmenn: Þór-
arinn Haraldsson, Laufási, rCeldu-
hverfi, Sigurður Haraldsson, Nújjs
kötlu, Presthólahr.
Fjórði og síðasti af þessnm
nýstofnuðu umferðarsamlök
um — Klúbburinn Öruggur akst-
ur á Þórshöfn — var stofnaðnr
í félagsheimilinu þar föstudagmn
6. okt. s.l, Fundarstjóri stofnfund
arins var Sigurður Jakobsson
gjaldkeri, en fundarritari , Þór-
arinn Kristjánsson oddviti, Hoiti.
Félaigssvæði þessa klúbbs er No.ð
ur-Þingeyjarsýsla autan Axar-
fjarðarheiðar. Stjórnina skipa
þessir menn: Aðalbjörn Arn-
grímsson flugvallarstj. Þórshöfn
formaður Eggert Ólafsson bond',
Laxárdal, ritari. Tryggvi Sigu’.ðs-
■son. bifreiðarstj. Þórshöfn, með-
stj.
Varamenn í stjórn eru: Láris
Jóhannesson bóndi, Hallgilsstóð
um, Sauðaneshr. Benediikt Sölva-
son, Hvammi, Svalbarðshr Arnór
Haraldsson, verzl.m. Þórshöfn.
Þrátt fyrir annir og iILviðn á
flestum þessara staða, voru fram
angreindir stofnfundir klúbb-
anna furðuvel sóttir og umræður
víða fjörugar. Auk framsögU’rind
is Baldvins Þ. og almennra 'im-
ræðna voru umferðarkvikmyodir
sýndar á öllum fundum og veit
ingar framreiddar í boði fiinna
nýstofnuðu klúbba. Þá fóru og .
öllum tilfellum fram viðurkenn-
ingar- og verðlaunaveitingar
Samivinnutrygginga fyrir örtigg-
an akstur í 5 og 10 ýr. fram að
og með árinu 1966. Áhugi á um-
ferðarmálum kom allstaðar fram
og greinilegur grundvöllur fynr
umferðaröyggissamtök leynoi
sé hvergi.
arsson, Hafnarfirði. í varastjórn:
Skafti Áskelsson, Akureyri, og
Þorgeir Jóelsson, Akranesi.
Mikiar umræður urðu á fund-
inum um málefni skipasimíðaiðn
aðarins og ríikti mikill einlhug-
ur um, að nauðsynlegt væri að
tryá'gja að skipasmíðar fyrir ís-
lenzka aðila flyttust sem mest
inn í landið í framtíðinni.
Fundurinn gerði nokkrar álykt
anir um þessi mál og fara þ \
hér á etfir.
Félagið mun beita sér fyrir endur
skipulagningu skipasmíða í land-
inu m. a. með stöðlun á stærðar
flokkum skipa og búnaði þeirra.
Raðframleiðsla skipa er í dag meg
inforsencfa skipasmíði, sem verður
að heyja samkeppni við stöðvar
í nálægum löndum, sem standa á
gömlum merg á þessu sviði. Til
þess að unnt sé að hefja raðfram
leiðslu skipa, er nauðsynlegt að
endurnýjun skipaflotans fari fram
samkvæmt fyrirframgerðri áætl-
un, og er eðlilegast, að ríkisvaldið
hafi frumkvæði um gerð og fram
kvæmd slíkra áætlunar og útvegi
nauðsynlegt fjármagn. Félagið lýs
ir yfir ánægju vegna ummæla iðn
e 'irmálaráðherra Jóhanns Hafstein
RÆKJUR
Framhais af bls. 1.
manna hér, og má undir eng-
um kringumstæðum stöðvast.
Mjög nauðsynlegt væii
að Hafrannsóknarstofnunin
hefði mann staðsettan hér á
ísafirði yfir rækju’veiðitim-
. ann, og hefði hann -að stað-
I- áldri rannsóknir á vei'ðinni.
Mundi það skapa miklu nán-
ara samstarf milli Hafrar.n-
sóknarstofnunarinnar og veiði
manna en nú er. Því rannsokn
ir á þes’sum þýðingarmikla at-
vinnuvegi eru nú í mi’dum
molum, eingöngu byggðar á
ófulikomnum skýrsluformum.
CHURCHILL
Framnair ai bls 1
hafi sjálfur gefið fyrirskipun-
ina, en samkvæmt æviminn-
ingum hans hafi Churchill vpr
ið æðsti yfirmaður leyniþjón-
ustunnar og tekið ákvarðanir
urn óll h.elztu mál. og ef þetta
ve ekki stórmál, hver hafi þau
þá verið
Sýning leikritsins hefur ver
ið bönnuð við brezka þjóð-
leikhúsið, en það mun yerða
sýnt i flestum Evrópulöndum
á næstunni.
Nvlega kom út bókin „Acci
dent: The Death of General
Sikorski“ eftir David Irving,
sem gaf út árið 1963 athygli-s
verða bók um eyðingu Dres-
den. Hugh Trewor-Roper ritar
um bók þessa í „Sunday Tim
es“ sem út kom í gær,
virðist hann hallast að þvi, að
flugslysið, sem Sikorski lent i
í, hafi einungis verið slys.
Hann ræðir um, hverjir
kynnu að hafa grætt á dauða
Sikorskis, og telur þar aðein1
tvo aðila koma til greina Ann
ars vegar pólska ö'fgamenn
sem töldu hann of eftirgefan-
legan við Rússa, og Stalín
sem hafði i hyggju að mynda
sína eigin nólsku ríkisstjórn
Fyrir hann var Sikorski af
þeim sökum óþægileg hindrun
ekki sízt vegna þess að Sik-
orski var þjóðarleiðtogi »s
tókst að sameina þjóð sina
betur en flestir aðrir.
Trevor-Roper telur aftur á
móti vafasamt, að þessir að
ilar hefðu haft tækifæri til að
vinna skemmdarverk á flug-
vél Sikorskis.
við setningu 29. iðnþingsins um
útvegun verkefna fyrir innlendar
skipasmiðjur.
Félagið leggur áiherzlu á, að
stofnlán til dráttarbrauta og skipa
smiðja verði allt að 80% af mats
verði framkvæmda. Lánin verði
afborgunarlaus á meðan fram-
kvsemdir fara fram, og verði að
öðru leyti ekki með lakari kjörum
en skipasmiðjum í nálægum lönd
um standa til boða.
Félagið bendir á nauðsyn þess,
að samkeppnisaðstaða íslenzkra
skipasmíðaiðnaðarins verði á
hverjum tíma tryggð með hliðstæð
um ráðstöfunum og rekstrargrund
völlur sjávarútvegs og fiskiðnaðar.
Almennt verði tryggt, að lánað
verði til skipav iðgerða. breytinga
og endurbygginga á skipum innan
lands, til þess að komið verði í veg
fyrir, að slik verkefni flytjist úr
landi vegna lánsfjárskorts eins og
oft hefur átt sér stað á undanförn
um árum. Félagið fagnar sérstak
lega yfirlýsingu iðnaðarmálaráð-
herra Jóhanns Hafstein við setn
ingu 29. iðnþingsins um afskipti
hans af slíku máli.
RÁÐHERRAFUNDUR
Framhald af bls. 16
að ég óskaði þess, að þessi
þrjú lönd (þ. e. SAS-ríkin)
ihuguðu afstöðu sína á ný. Ráð
herrarnir þrír lofuðu að beina
því til samgöngumálaráðherra
sinna á fundi, sem haldinn
verður nú í hauist, að taka til
athugunar á velviljaðan hátt
þau þrjú atriði, sem voru lát-
in opin í Kaupmannahafnarvað
tölunum. En ég áskyldi mér
rétt til þess að taka málið í
heild upp aftur eftir að þeir
hafa lokið sínum athugunjm
þannig, að málið er opið enn
þá. Og ég vil vekja sérstaka at-
hygli í þvl að við gátum ekki
vænzt þess, að fá efnislega
ákvörðun um okkar málaleitun
á þessum fundi. Loftleiðir létu
ekki uppi sínar óskir fyrr en
síðasta miðvikudag. Samning-
urinn 1964 var íslendingum hag
stæður. Við teljum, að það
hafi verið skr,ef fram á við sem
náðist í Kaupmanuahöfn í
haust, og við gátum ekki vænzt
þess að við fengjum endan-
lega ákvörðun ráðherranna
uin frekari óskir okikar á þess-
um f.undi. Og þeir eru alger-
lega óbundnir, en taka til at-
hugunar það, sem hér hefitr
farið fram og þær óskir, s,em
við höfum fram borið. En þessi
þrjú atriði hafa þeir lofað að
láta taka til velviljaðrar með-
ferðar á fundinum í haust“.
Þau atriði, sem hér um ræð-
ir, fjal'la um ýmiss konar af-
slætti, t. d. varðandi flutning
sjómanna.
Spurningum um mál þetta
svaraði forsætisráðherra á bá
leið, að niðurstaða viðræðn-
anna um Loftleiðamálið yfir
helgina þýddi, að ekki heiði
náðst lausn sem allir væru
ánægðir með. Ef samkomulag
næðist ekki, þá myndi forsæt-
isráðherrarnir væntanlega
ræða málið aftur við tækifæri.
Á fundinum voru forsætisráð
herrarnir spurðir um ýmis
mál. M. a. var Bjarni Bened'kts
son spurður, hvort afstaða ís-
lands til EFTA hefði verið
rædd á fundinum. Hann svar-
aði: — „Ég gerði grein fyrir
því, sem ég hef oft sagt, að ég
teldi, a® það væri mjög tímu
bært fyrir íslendinga, og óhja-
kvæmilegt, að taka álkvörðun
um, hvort við ættum að sækia
um aðild að EFTA. En staða
íslands var ekki rædd frekar"