Tíminn - 19.10.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.10.1967, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 19. október 1967 Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmólar. Hver i’ópur í eldhúsinnrcttingunni lækkar um 500—1200 kr. sömu gæöum haidiö. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK ^ SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. SIEMENS HEIMILISTÆKI FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINIM STÆRRA geymslurými miðað vió utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37. (gníineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. TÍMINN HLAÐ RUM Hlaðriím henta allstaðar: i bamaher bergiö, unglingaherbergið, hjónaher- bergiO, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna jcru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvasr eða þiján hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Haegt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmfdýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 antares F E R O A OG SKÓLARITVÉLIN gefur góða einkunn Fjórar gerðir. Sfmi 23843 — 19651 Aðalumboð: KITVÉLAR OG BÖND S.F. Po Box 1329. SICAFTAFELL >ví var 1 fyrsta skipti hreyft í Náttúruverndarráði hinn 24. nóv. 1960, að jörðin Skaftafell í Öraefum yrði keypt 1 því skyni að hún yrði gerð að þjóðgarði. og var tillögumaður um þetta dr. Sigurður Þórarinsson. Hinn 22. febr. 1961 var eftirfarandi til- laga samiþykkt í ráðinu: „Náttiúruverndarráð samiþykk- ir að stefna að því, að jörðin Skaftafell í Öræfum verði fri®- lýst sem þjóðvangur“ Tillagan var samiþykkt með atkvæðum allra ráðamanna, en þennan fund Sátu: Ásgeir Pétursson, formaður ráðsins, dr. Sigurður Þórarinsson Steingrlmur Steinþórsson, Sigurð- ur Thoroddsen, Hákon Guðmunds son, Eyþór Einarsson og dr. Finn ur Guðmundsson. Á næstu misserum var að því unnið að afla fjár til kaupanna og semja um þau við eigendur jarðarinnar. Fyrir milligöngu dr. Finns Guðmundssonar gaf alþjóð leg stofnun, World Wildlife Fund, vilyrði fyrir fjárframlagí Þetta er alþjóðleg stofnun, sem hefur það verkefni, að leggja fram fé, sem henni áskotnast með frjáls- um framlögum einstaklinga og fyrirtækja, til náttúruverndar- samtaka einstakra landa, sem hyggjast stofna til nauðsynlegra náttúruiverndaraðgerða en skort ir fé til þess að hrinda þeim í framkvæmd. Eftir að máli þessu hafði verið rækilega lýst fyrir stjórn stofnunarinnar og mennta málaráðherra lýst yfir þvi gagn- vart stofnuninni, að það væri Svilji íslenzkra stjórnarvalda. að ; jörðin yrði keypt og gerð að . þjóðgarði, hét hún fjárframlagi til kaupanna, og nam framlagi® um einum þriðja þess kaupverðs sem endanlega var samið um Stjórnarvöld sýndu máli þessu frá upphafi mikinn veivilja og góS- an skilning. Fyrir forgöngu ráðs- ins, sem á þessum tíma var Ás- geir Pétursson, og fyrir tilstuðl- an menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar og bæði fyrr- verandi og núverandi fjármála- ráðherra, Gunnars Thorodds&n og Magnúsar Jónssonar, samþykkti Alþingi að leggja fram á fjár- framlögum það fé, sem á vantaði. Að þessu fengnu var hafizt handa um að na samkomulagi við eigendur jarðarinnar, þá Ragnar bónda Stefánsson í Skaftafelli og brócjur hans, Jón Stefánsson, sem áttu tvo þriðju jarðarinnar, svo og við frú Ingigerði Þorsteins- dóttur, ekkju Odds heitins í Skafta felli, sem ásamt nokkrum öðrum einstaklingum átti einn þriðja hlutann. Tókust samningar um kaupin á s.l. ári og voru samn- ingar við þá Ragnar og Jón und- irritaðir af formanni ráðsins, Birgi Kjaran, i viðurvisi mennta- málaráðherra hinn 13. maí 1966, en samningur við frú Ingigerði var undirritaður hinn 13. ágúst sama ár. Þegar hér var komið var það eitt eftir, að fara þess formlega á leit við Menntamálaráðuneytið, að Skaftafell yrði friðlýst sem þjóð garður. og var bréf þess efnis ritað ráðuneytinu hinn 13. sept. s. 1. Féllst ráðuneytið þegar á til- löguna og afhenti formaður ráðs- ins fyrir þess hönd menntamála- ráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar innar Skaftafell sem þjóðgarð hinn 15. sept. s.l. (Frá Náttúruverndarráði) Háraðssýning á hrútum Verður á svæði búnaðarsambands Kjalarnesþings að Helgadal Mosfellssveit sunnudaginn 22. október frá kl. 14 — 16. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur — lím um á bremsuborða, og að^ar almennar viðgerðir. Hemlastilling h. f. Súðarvogi 14. Sími 30135. VOGIR og varahlutir i vogir, ávallt fyrirliggjandi. Rit- og reiknivélar. Sími 82380. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. - H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.