Tíminn - 19.10.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.10.1967, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. október 1967 Lúðvík Kristjánsson: Má ekkert læra af sögunni? Stundum vefst það dálítið fyrir manni, hvort þegja á eða tala, og þá jafnframt, hvort hafandi sé að nokkru, sem imprað er á. Bftir að hafia lesið ræðu þá, sem forsætis,- ráðherra flutti á Alþingi í gær og birt er í Morguniblaðinu í dag, finnst mér, a® ég eigi diálítið erfitt samvizku minnar vegna að segjia ekki neitt. Áður en lengra er haldið, vil ég taka það skýrt fram, að ég hef á engan hátt verið riðinn við stjórn mál í nær tvo áratugi. Sumarið 1949 var ég í framboði vestur á Snæfellsnesi, og þetta surnar kalla ég því ætíð framlboðssumarið. Aldrei fyrr né síðar hef ég párað niður hjá mér það, sem kalla mætti dagbókarbrot og þess vegna þarf ég ekki að leita einfarið í minni mitt, að því er varðar það, sem þá átti sér stað vestra. Frá þessu sumri gæti ég ritað heila bók, en hún verð'ur aldrei skráð. Ég átti vinum a@ mæta sem mótherjum, ó því varð engin breyting, meðan á leiknum stóð og hefur heldur eigi orðið síðan. Þetta framboðs- sumar færði mér beim sanninn um það, að ekki samrýmdist skapferli mínu að standa í kosningastússi eða stjórnmálabraski eins og leik- reglur eru á þeim vettvangi á Is- landi, enda varð ég þeirri reynsl- unni ríkari, að ég taldi mér trú um, að ég gœti or@ið þjóð minni að meira gagni á öðrum sviðum, og á þeirri skoðun hefur ekki orðið breyting. Eftirtekjan af fram- boðsbrölti mínu var fremur rýr, en þrátt fyrir það sóttu flokksmenn miínir vestra fast, að ég reyndi á nýjan leik, en á því léði ég ekki kost. Eg vil að þetta liggi ekki dulið, áður en ég vik a@ því, sem ætlunin er að verði kjarni þessa pistils. Síðastliðið sunnar gerðist ég nokkuð víðförull um landið vegna starfs míns, en mest var ég þó í ýmsum krummiavíkum og á útskög um. Þó staldraði ég við um stund í ýmsum þorpum og kaupstöðum. Enn skal tekið fram til þess að forða misskiliningi, a@ í flakk mitt fór ég ekki, fyrr en tíu dög- um eftir kosningar. Jafnframt er- indi mínu við þá, sem á leið minni urðn, komst ég ekki hjá þyí að hlusta á tal þeirra um eitt og ann- að, þar á meðal stjórnmál, en ég hitti menn af ötlum flokkum. Ég var nánast sagt áheyrandi, hugsaði að sjáifsögðu mitt, en gerði engar tilraunir til, þess að beina mömn- um af leið. Vegna þess, a@ ég heí í hálfan annan áratug ferðazt all- mikið um fsland, að vísu mest um strendur þess, og orðið allkunnug ur hugsunarhætti fólks á þessum slóðum, tel ég mig því hafa að- stöðu til þess að gera greinarmun á því, sem ég varð áskynjia í sumar og haust og áður. Sannast sagna brá mér í brún. Nu var allt í einu kioiminn í fólk óhugur, ýmist dul- inn eða óleyndur, kvíði fyri.r kom- andi tí@. Víist kiom mér þetta dá- liítið á óvart, mér fannst sllílkt ekki líikt eðli íslendinga yfirleitt, því að sannarlega hafði fyrr syrt í ál- inn hjá þeim, og þeir ekki ætíð kveinkað sér, þótt svo horfði um sinn. En var hér ekki komið á daig- inn, sem miargreynt er, að til þe.ss að þola góða d-aga, þarf sterk bein? Ég trúi því ei-gi að síður ekki, fyrr en te-kið er á, að í-s- Iiendingar séu svo gleymnir á liðna tíð, alla þá nauð, sem þeir máttu Idða, en fengu þó sigrazt á, að einmitt nú sé ástæða til u-ppgjiaif- -arhljóðs og volæði-shugarfars. Víst er það staðreynd, að í þetta skiipti hefur árað illa fyrir okkur á marga grein, en það er ekki ný ibóla. Mörg dæmi mætti nefna um sliíkt úr íslenzkri sögu og marg- falt v-erri og hörmulegri en þetta ár hefur fært okkur. Ástæ-ðulaust er að rekja þann hrakfarabáilk í þ-essu greinark-orní. Aðeins sk-al bent á, að ekki verður annað séð af alltra-ustum heimi-ld-u-m, en hér á landi ha-fi verið aflarýrð að ekki sé sagt.ailal.eysi í n-álega seinustu sextán ár séytjándu aldar. Við' vit- um gerla, hve fiskurinn hafði þá mik-la þýðingu fyrir okkur sem út- flutningsafurð og þ-á ekki síður s-em mat-björg. En al-lt basla@fet af. M var stór-abó-la á næstu grösum og kvistaöi niður m-annfólkið, og enn síðar Móðu-harðindi, m-eð þeim gei-gvænlegu a-fleiðingum, að minnstu m-unaði, að þráðurinn slitnaði og við liðum undir Lok sem sérstök þjðó. En yfir þá örð- ugl-eika varð einnig komizt. H-ví skyld-um við nú standa eins og í -höm, æmta og skræmta og láta s-vo s-em all-ar leiðir séu lokaðar fyrir okkur til þ-es-s að geta lif.að i iandinu, í samræmi við tuttug- ustualdarkröfur í men.ningarþjóð- fé-lagi. Á þessari öld haf-a orðið slifk-ar fra-m-farir á ísLandi, að ná-n- ast má líkja við ævintýri. Allt, sem skiapað hefur verið og g-e-rt á þessu tímabiili, er svo mi-kið og mikil- vægt, að með öllu er ástæðu-laust að vera sv-artsýnn og vola, ef við höfum g-át á okkur, misstiíg-um okk- ur e-kki. En það er gömul r-eynsla, sjiálfiskaparvítin eru verst. Enn er lian-dið að mestu ónumið, og enn -er sannmiæli, a@ það á næ-gan auð, e-f m-enn kunna að n-ot-a hann. Hafinu má og heldur ekki gleyma. Það hefur Lengi reynzt okkur gullkista, o-g í þeirri kistu kann að vera meira en við höfum hugmynd um. Þær fáu hræðu-r, sem eru á þessu -1-andi, ættu vissuleg-a að geta búið í sátt og bróðerni, og verið sam- taka um að lyfba enn og aftur m-örgum Grettistökum. Aldrei verð ur komizt hjlá skoðu-narmun, og ha-nn þarf ekki að dyilja, þar sem ríkir lýð- og tjáningarfrelsi. En skoðunarmun m-á oftast ja-fna, ef viilji er fyrir hendi, og það reynist ætíð a-ff-arasæl-a-st, ekki sízt, ef mik- ið er í h-úfi, og þegar mikilvæg og brýn málefni þurfa bráðrar úr- lausn-ar. En þá k-emur það til, iað m-enn hafi góða gát á öllum viðhorfum, v-íðsý-ni og frjálslyndi, en um fram allt sann-girni ti-1 að be-ra. Allir, se.m verið hafa á opnum róðrarbátum, þar sem eing-öngu hefu-r orðið að treysta á árina og seglið, vita, hverni-g til tekst, ef -á legg-ur andbyr og honum sam- fara sortabyLur, svo að ek-ki sér út úr augum. Þá er ekki annað fyrir -hendi, en taka barning u-pp á líf og dauða. Ef til vill stýrir for- m-a@uriinn fyrsta ki-p-pinn, en þ-eg- ar hiann sér, að vindurinn e-r orð- inn s-v-o hvass og hnýfiLstæður, að ekki steinmiðar, þá sezt hann sj-álf- ur undir tvær árar á skutiþóftunni, en reynir þó ætíð að hafa horfu- ráðið. H-anu veit, að a-llt er undir hans forsjá á fleytunmi, og undir form-ennskulist hans k-ann að vera -komið, hvort eða hvernig landtak- an Lániast. Þegar h-ann sér, að litlu e@a engu þ-okar, þrátt fyrir ára- Iburð ha-ns, á hann sér þá ósk heit- asta, að fleiri röskír ræðárar v-æru komnir ti-1 þess að leggjast á hlu-mm-a. Hann skiptir það engu, hvaðan úr sveit þeir menn eru, -eða hvo-rt þeir hafa einhvern tíma giantast til við hann. Honum er fyrir öl-lu að ná landi og k-omast með skelina og menm sína heila í vör. Bjarni B-enediktsson segir í ræðu sinni,. að stj-órn hans hafi m-eiri- hluta þin-g-s og þj-óðar á bak við sig. Enginn getu.r neitað því, sé mið.að við kosninga-úrslitin 11. júni síða-stl. En nú spyr ég: Er ódiplo- m-atiskt eða ó-viturlegt, þegar eins stendur á og nú fyrir þjóð okkar, Framhald á 15. síðu MINNING Kristín Magnea Halldórsdöttir I d-ag f-er fr-am útför Kristínar H-alldórsdóttur, Ásvallagötu 3. Hún var fædd að Melum á Kjalarnesi hinn 23. ágúst 1905, dóttir hjón- anna Guð-laugar Jónsdóttur og Halldórs Hall-dórssoinar, ein el-Lefu syst-kina. Með foreldrum sínum fluttist h-ún að Jörfa í sömu sveit, en til Reykjavíkur fluttist fjöl- 'skýídán árdð 1916.' Eftirlifandi manni sínum, Jó- hannesi kau-pm. Jóhannssyhi frá Godd-astöðum í DalasýsJu gifti-st Miagnea hinn 12. des. 1931. En kynni mín af þeim hjónum hóf- ust um árið 193y, er leiðir okkar Lág-u saman í Ásg-arði í Dö-lum. Þau voru nánir vinir Bjarna og Guðrúnar í Ásgarði, tengd-amóður minnar. Eftir það bar fund.um okk ar oft sam.an þar, næstum því ár lega, og oftar e-ftir að ég og fjöl skylda min flúttu.m til BúðardaLs. Það v-ar einnig um árabil, að ég bjó á Ásvallagötu 3, þegar ég -átti e-rindi til Reykjavíkur. Þ.ang að komu á þeim árum margt DiaLa manna, enda Jóhannes þá framar Lega í félagsmáLum Breiðfirðinga. ÖLLu þessu fólki t-ó-k Magnea eins og þeir væru g-amlir vinir hennar og sveitungar, miargir hefðu getað ætlað það, að hún sjálf væri úr Breiðafjarðarbyggðum, svo vel stóð h-ún við hlið manns síns. Veit ég að margir m-u-ni nú minn a-st þess með virðingu. Sjálfum fann-st mér jafnan, þegar leiðir miínar Lágu sem oftast til Magn eu og Jóhannesar, að þar væri mitt annað heimili. Margs er að minnast frá þeim tímum, sem g-leymist ek.ki þótt árin Líjðl. ( Hin síðari árin var heil-su Magn eu tekið að hnigna. Þar k-om að hún fór á sjúkrahús, Landakots- spítalann, í sumar. Þar andaði-st hún hinn 12. þ. m. Að leiðarlokum er margs að min-mast og margt að þakka. En það er erfitt a@ fin-na þakk-læti sínu þánn búning, að hæfi s-vo djú-pri vin-áttu og tryggð sem við hjónin áttuim að mæta hj-á Magneu og hennar fólki. Aldreí v-erður fullþökkuð tryggð ' við tengd-amóður min-a, Guðrúnu Jó- h-annsdóttur, alla tíð, í Ásgarði og eftir að hún flutti-st á heimili okk ar í BúSardal. Við gleymum ekki aðstoð og umhyggju fjölskyldunn ar á Ásvalla-götu 3 við hana á siíð- ustu stundum í lífi hennar, ein- mitt á því heimili. A Eiftirlifandi manni Magn-eu votta ég innilegustu samúð okk- ar hjónanna, Guðrún-u dóttur þeirra, Óskari syni þeirra, k-onu hans og ungum börnum þei-rra. Þeim er öllum þu-ngur harmur kveðinn við fráfa-ll hennar. Þegar Magnea Hialld-órsdóttir er kvö-d-d, er þ-að eiins og jafnan við fráfall góðs vihar, það er erfitt að sjá hojium á bak, en' óendanlega gott að minnast alls í samb-andi vi@ hann, g-ott að hafa átt h-ann. Það verður alltaf bjart yfir minn- ingu hennar. Jónas Benónýsson. VEROLDIN OG VIÐ ©AUGLÝSINGASTOFAN Fyrir um það bil tíu árum gaf Setberg út Fjölfræðibókina. Hér sem annars staðar naut hún mikiila vinsælda, ékki sízt vegna hinna mörgu ágætu mynda, sem hana prýddu. Bókin seldist upp á nokkrum árum í óvenju stóru upplagi. Þessi nýja bók, VERÖLDIN OG VIÐ, minnir að mörgu leyti á Fjölfræðibókina, enda er hún kölluð Ný fjölfræðibók. Athugandi er þó, að hér er um alveg nýja bók að ræða, bæði lesmál og myndir, allt NY fjölfrœðibók Freysteinn Gunnarsson þýddi og staðfœrði nýtt af nálinni. Bókin er ætluð til þess að vekja áhuga og forvitni lesenda um fjölmörg . viðfangsefni: Jörðina, plöntur og dýr, vélar og tækni, daglegt líf og þarfir, stjörnur og sólkerfið, uppgötvanir og upp- finningar og ótal margt fleira. 200 lesmálssíður í stóru broti með 1600 myndum SETBERG « <• •• • :•" y.-y.w.-:*' " ■ ' • •• v\- s'- v v • < > v*1 >•••<•':•, •> ■ ••v- v<•*• | ' ' •'V'v^-''/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.