Tíminn - 19.10.1967, Blaðsíða 13
FJMMTUDAGUK. 19. október 1967
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
Globusn
Fram kafsigldi IR
á lokamínútunum
ÍR-ingar veittu Fram mikla keppni framan af leiknum.
Atf.—Reykjavík. — Hið
unga ÍR-lið í handknattleik
veitti íslandsmeisturum Fram
harða keppni í Reykjavíkur-
mótinu í gærkvöldi. Það var
ekki fyrr en á lokamínútunum
að Fram tókst að tryggja sér
örugga forystu og kafsigla ÍR-
ingana. Urðu lokatölur 21:16
en í hálfleik var staðan jöfn
9:9.
Leikurinn í gærkvöldi var fyrst
Ármann
vann
Víking!
Ármanns-li'ðið sigraði Víking í
giærfevöldi í Reykjavákurmótinu í
bandknattleik með 19:17 eftir að
hafa haft yfir í hálfleik, 7:6 Leik
urinn var mjög spennandi og t.
d. reyndu Víkingar leikaðferðina
.grtaður á mann“ undir lokin til
að reyna j afna metin, en án árang
urs. Sigur Ármenninga var verð
sknWaður.
Ársþing GLÍ
Ársþing Glímusambands íslands
1967 verður háð sunnudaginm 22.
okt. n. k. og hefst kL 10 árdegis í
Tjarnarbúð, Vonarstræti 10.
Framhaid ai bls. 12.
2. Sveit U.S.A.H. ) 47,8
3. Sveit USVH 51,2
•j»JSS vann keppnina með
17*72 stigi, U.S.A.H. hlaut 112%
stig og U.S.V.H. 92 stig.
U.S.AH vann nú í annað sinn
bikar gefinn af Byggðatryggingu
hf. á Blönduósi, til keppni á
milli ÖjS.A.H. og U.S.V.H., hlaut
105 en U.S.VH 81 stig
Fallbaráttan bíð-
ur til næsta árs
Alf-Rieykjavik. — Eins og
komið hefur fram í fréttum
hér á íþróttasíðunni, er fiaílbar
áttunni í 2. deild í knattspyrnu
enn ekki lokið. Og engar líkur
eru á því, að henni ljúki.í ár.
ísafjörður er annað liðið,
sem á að leika fallbaráttuleik
inn, en óvíst er, hvort heldur
Siglfirðingar eða Selfyssingar
verða hitt liðið. Siglfirðingar
kærðu leik gegn Selfossi, en
héraðsdpmstóllinn á Selfossi
tók kærirna ekki til greina. Sigl
firðingar ákváðu að áfrýja, en
þegar þessar línu.r eru skrifað
ar, hefur Knattspyrnudómstóli
KSÍ ekki borizt nein gögn frá
Siglfirðingum, sem eru heldur
rólegir í tíðinni.
Seinagangurinn í þessu
máli er viðkomandi aðilum til
skammar.
Sno-Tric SC-1 12 hestafla, áður kr. 52.000,00
— nú kr. 46.200,00.
Athugið, aS hér er aSeins um lítið magn að ræða.
i'
Notið því þetta einstaka tækifæri og fiafið samband við
okkur strax í dag.
og fremst sóknarleikur af beggja
hálfu, varnirnar gleymdust. En
hvað um það, skemmtilegur leik-
ur eftir allt.
Og sá leikmaður, sem hrelldi
Framarana hvað mest, var félagi'
þeirra úr knattspyrnunni, Ásgeir
Elíasson, lítill, en liðugur Ieik-
maður, sem hvað eftir annað kom
Fram-vörninni úr jafnvægi mcð
skrokksveiflum sínum. Ásgeir
skoraði flest mörkin fyrir ÍR, eða
5 talsins. Auk þess átti hann
nokkrar góðar línusendingár.
Til aillrar hamingju fyrir Fram,
voru bæði Ingólfur og Gunnlaug
ur i essinu sínu í gærkvöldi, ann-
ars hefði farið illa fyrir Fram.
Aftur og aftur höfnuðu skot þeirra
félaga í netinu hjá ÍR, en Gunn
laugur skoraði 6 mörk og Ingólfur
5. Sóknarleikurinn var að mörgu
leyti góður hjá Fram og öðru
hverju brá fyrir skemmtilegu línu
spili. Pétur Böðvarsson og Sigurð
ur Einarsson voru aðallínumenn
Fram í þessum leik. Sigurður skor
aði 4 mörk, en þrátt fyrir það,
hann ekki nógu vakandi á lín-
unni og missti ..okkur góð tæki
færi.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
jafn og skiptust -þgin á að halda
forystu. Athyglis\'ert er, að Fröih
uVuhÍ ' tókst' að" háldá' nær alger-
lega aftur af stórskyttu ÍR, Þór
arni Tyrfingssyni, og þegar það
var sýnt að lítil not yrðu af non
um, tók ÍR hann út af. Þetta var
e. t. v. eina varnaraðgerðin, sem
heppnaðist vel hjá Fram í gær.
Eftir jafntefli í hálfleik, 9:9,
náði Fram strax forustu í siðari
Valur
vann
Þrótt
Valsmenn sigruðu Þrótt í gær
kvöldi í Reykjavíkurmótinu í hand
knattleik með 14:11, en í hálfleik
höfðu þeir ýfir 6:4. Veittu Þrótt
arar meiri mótspyrnu en búast
hafði verið við.
hálfleik með marki, sem Gunnlaug
ur skoraði. Júlíus jafnaði fyrir ÍR,
en eftir það náði Fram forystu,
sem liðið hélt til loka. En mun
urinn var aldrei mikill, fyrr en
á lokamínútunum, en þá sigldu
Framarar örugglega fram úr og
unnu 21:16, eins og fyrr segir.
Það kom ÍR-ingum nokkuð á óvart
að Fram kappkostaði að taka einn
leikmann þeirra úr umferð á
hverjum tíma — og ruglaði það
ÍRinga í sóknarleikntim.
Ingólfur og Gunnlkugur voru
beztu menn Fram í þessum leik.
Liðið virðist vera í ágætri úthalds
þjálian, en á eftir að samlagast
betur.
Mörkin: Gunnlaugur 6, Ingólfur
5, Sigurður E. 4, Gylfi J. 3. Pétur
2 og Hinrik 1.
Hjá ÍR voru Ásgeir og Vilhjálm
ur beztir, og Halldór Sigurðsson í
markinu stóð sig eftir atvikum
vel, t. d. varði hann tvö vítaköst.
Mörk ÍR: Ásgeir 5, Vilhjálmur og
Gunnar 3 hvor, Þórarinn T. 2,
Júlíus, Ólafur og Þórarinn K. 1
Ingólfur Óskarsson skoraði 5 mörk fyrir Fram í gærkvöldi.
(Tímamynd Gunnar).
hver.
Björn Kristjáhsson dæmdi leik
inn og slapp ekki nógu vel frá
honum, enda greinilega æfinga-
lítill. Við eigum örugglega eftir að
sjá Bjöm dæma betur í vetur.
Sno-Trlc SC-1 10 hestafla, áður kr. 49.800,00
— nú kr. 44.200 00.
verðlækkun á snjósleöum
Af sérstökum ástæðum getum
snjósleða á lækkuðu verði.
við boðið nokkra
Sno-Tric