Tíminn - 22.10.1967, Síða 7
SUNNUDAGUR 23. október 1967.
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriOi
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Aug-
iýsingastjóri: Steingrímur Gfslason Ritstj.skrifstofur i Eddu-
húsinu, símar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Af-
greiðsiusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300 Askriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. — í
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
I heimildarleysi
Það er harla fróðlegt að heyra ráðherrana ,tæpa á
játningum sínum um þessar mundir. Nú eru þeir famir
að orða það svo, að verðhækkununum hafi aðeins verið
„frestað“ fyrir kosningarnar. Ef til vill gera þeir ráð-
herrar, sem þetta hrekkur upp úr núna, sér ekki fyllilega
ljóst, hvað í þessum orðum felst, en það er ekkert minna
en játning blekkinganna fyrir kosningar. Verðstöðvunin
hét sannarlega ekki „frestun verðhækkana“ fyrir kosn-
ingar. Hún hét þá farsæl lausn efnahagsvandans og
ekkert dregið af. Nú er hækkunum skellt á barnafjöl-
skyldurnar í landinu í 750—800 millj. kr. nýjum álögum
til þess að borga með halann. sem ríkisstjórnarflokk-
arnir brugðu ofan í buxumar fyrir kosningarnar.
Á blekkingunum, sem kallaðar vom „farsæl lausn“
fyrir kosningar, en heita nú „frestun verðhækkana" hélt
stjórnin meirihluta. Hún hét staðfastri verðstöðvun og
kjarabótum en efndi loforðið með nýrri óðadýrtíð og
hrikalegri kjaraskerðingu. Fátt er eins ljóst nú í ís-
lenzkum stjórnmálum og það, að ráðstafanir þær, sem
ríkisstjórnin hefur nú skellt á. em gerðar í algeru heim-
ildar- og umboðsleysi og í þeim felast algerar brigðir
á skýmm kosningaloforðum. Þetta viðurkennir ríkis-
stjórnin raunar að nokkra í verki með málsmeðferð sinni
síðustu daga.
Það er að sjálfsögðu engin von til þess, að launa-
fólk og bændur taki slíkum kökum þegjandi, enda sjást
viðbrögðin gerla, bæði í samþykktum einstakra félaga
um allt land og samþykktum aðalsamtaka.
Sjónvarpið gerir töluvert að því að birta „endurtekið
efni“. Nú ætti vel við að endurtaka samtalsþátt þeirra
Ólafs Jóhannessonar og Gylfa Þ. Gíslasonar í vor, og
þá þyrfti ekkert að fara milli mála um það, hvernig
stjórnarsinnar túlkuðu verðstöðvunarráðstafanir sínar og
efnahagsaðgerðir fyrir kosniagar né heldur hvert álit
Framsóknarmanna var á þeim þá.
„Byltkg^ Magnúsar
Þjóðin hefur eignast sinu byltingarmann. Morgun-
blaðið kann sér ekki læti fynr hrifningu á „hljóðlátu
byltingunni“, sem orðið hafi t fjármálaráðuneytinu. Þar
hafi allt gerbreytzt í fjármáiavinnpbrögðum, hagsýni,
sparsemi og öðrum góðum dyggðum. Blaðið nefnir eitt
dæmi um stórmerkin sem orðið hafi, en það er „fyrir-
huguð endurskipulagning Landhelgisgæzlunnar". Og
þegar nánar er að gætt í. fjármálaræðu Magnúsar, er
öll „byltingin“ kynnt með því sem fyrirhugað er, í undir-
búningi eða á döfinni. Þar er margs konar sparnaður
„í undirbúningi“ enda segir Magnús menn megi ekki
vera of bráðlátir, sparnaðurinn geti aðeins komið smátt
og smátt — sem sagt aðeins smásparnaður enn og er
víst orð að sönnu. Alþýðublaðið og Vísir eiga heldur
varla nógu sterk orð um hagsvnina og sparnaðinn í fjár-
lögunum. Þar er sagt frá „ýtrasta sparnaði“. Bein dæmi
eru ekki nefnd, nema þetta sem Morgunblaðið segir frá,
en það er auðvitað talandi.
Þegar Gunnar Thoroddsen varð fjármálaráðherra stóð
ekki lítið til. Byltingarloforð hans voru 59, öll um hag-
ræðingu og sparnað. Sú bylting varð satt að segja afar
hljóðlát, svo hljóðlát, að engmn hefur heyrt um efndir
eins einasta loforðs síðan. Það kemur líka í ljós, að
Magnús hefur komið á óplægðan akur og hefur nóg
olnbogarými fyrir sína byltingu og getur nú fyrirhugað
og undirbúið þetta sama og Gunnar fyrir átta árum.
TÍMINN
FRÉTTABRÉF FRÁ NEW YORK:
Hindra landakröfur Israels
samkomulag við Arabaríkin?
Arabar telja sig öllu sáttfúsari en þeir hafa verið áður.
New York, 16. okt.
í DAG áttu að hefjast um-
ræður á allsherjarþingi SJþ.
um deilumál ísraels og Araiba
níkjanna. Með samkomulagi
beggja aðila hefur þeim verið
frestað og hefur það komdð
þeim orðrómi á kreik, að verið
sé að vinna að einhverri lausn
Dak við tjöldin.
Þessi orðrómur byggist eink
um á þvl, að forustumenn
Egypta og Jórdaníumanna
viiðast nú ödlu samningafúsari
en áður. Ræður Araba á Ahs-
herjarþinginu hafa lika verið
mun hófsamari en við mátti
tvúast samkvæmt venju. Þeir
haia m.a. gefið í skyn, að ekki
hsíi staðið á Aröbum að viður
acnna Ísraelsríki, ef ísraels-
menn hefðu falþzt á, að hinir
iandflótta Arabar, sem áður
bjuggu í ísrael, fengu að snúa
heim aftur. Stjórn Ísraelsríkis
hafi aldrei viljað fallast á þetta,
þrátt fyrir endurteknar áskoran
ír þmgs Samednuðu þjóðanna.
Arabaríkin hafi eðlilega ekki
getað viðurkennt ríki, sem
neitaði Arötoum að snúa aftur
tii heimkynna, sem hefðu verið
þeirra um aldaraðir. Þannig
hafi það strandað á ísraels-
mönnum sjálfuan, en ekki
Aróbum, að Arabaríkin hafa
ekki viðurkennit ísrael.
UR RÆÐUM fulltrúa Araba
rikjanna hefur mátt lesa það,
að þau væru ekki fjaxri því
að beita fsrael einlhvers kon-
ar viðurkenningu, ef ísraete-
menn drægju her sinn til baka
aí herteknu landsvæðunum
og viðunanlegt samkomulag
næðist um flóttamannamálið.
Þeir hafa jafnframt gefið til
kynna, að þá gæti einnig náðst
samkomulag um opnun Suez-
skurðarins sem fsraeismenn
gætu sætt sig við.
Þá hafa Arabaríkin lagt á-
herzlu á, að samkomulag muni
ekki nást nema fyrir forgöngu
þriðja aðila og þá helzt Sam-
einuðu þjóðanna. ísraelsmenn
halda því hins vegar fram, að
vænlegasta leiðin til samkomu
lágs séu beinar viðræður milli
ísxaels og Arabarikjanna, án
íhiutunar þriðja aðila. fsraels
menn vilja, að Sameinuðu þjóð
írnar komi sem minnst nálægí
pessum málum.
Sú lausn, sem Arabar gefa
til kynna, að þeirgeti fallizt
á, er mjög í samræmá við það,
sem flestir fulitrúanna, sem
tóku þátt í yfirlitsræðunum á
ailsherjarþinginu, létu í Ijós.
Langflestir þeirra lögðu á það
meginálherzlu, að lönd mætti
ekki vinna með hernaði og því
yrðu ísraelsmenn að flytja her
sinn burtu af þeim landsvæð-
um, sem þeir hernámu í sum-
ar. Þeir lögðu einnig mikla
áherzlu á, að tilvera ísraels
sem sjálfstæðs ríkis yrðd við-
urkennd. Flestir lögðu einnig
aiherzlu á samkomulag um
lausn flóttamannamálsins og
frjáisar siglingar um alþjóðleg
ar siglingaleiðir.
ÝMSIR eru þeir, sem gruna
NASSER
Araba um græsku ií sambandi
við þá sáttfýsi, sem virtist nú
koma í ljós hjá þeim. Þessir
menn telja umrædda sáttfýsi
Aiaba stafa af því„ að þeim
sé Ijóst, að fsraelsmenn vilja
enga samninga að srvo stöddu,
og því só hyggilegt fyrir Araba
að tefla þannig, að það komi
sem bezt í ljós, að samkomu-
lag strandar á ísraelsmönnum.
Óneitanlega styður margt þá
skoðun að ísraelsmenn vilja
ekki semja að svo stöddu. —
ísraelsmenn setja fram skilyrði,
sem þeir vita, að útilokað er
fyrir Araba og margar aðrar
þjóðir að fallast á. Þeir vilja
'oæð’ innlima Jerúsalem og
oreyta landamærunum frá 1948
Þeir vilja heldur ekki taka við
fleiri araháskum _ flóttamönn-
um. Landakröfur ísraelsmanna
valda því, að ólíklegt er að
nokkurt meiriháttar samkomu
iag náist í náinni framtíð. Á
meðan ætla ísraelsmenn sér
að halda öllu þvi landi, sem
þeir tóku af Aröbum í júní-
styrjöldinni.
Afstöðu ísraelsmanna má m.
a. ráða af því, að þeir hafa
enn ekkert-gert til að fram-
fylgja tveimur ályktunum, sem
voru samþyktkar einróma á
allsberjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna í sumar. Önnur þeirra
ályktun var á þá leið, að fsrael
mætti ekki aðhafast neitt til
að breyta stöðu Jerúsalem. —
HUSSEIN
ísiaelsmenn hafa látið þetta
sem vind um eyru þjóta og
haldið áfram fyrirætlunum sín
um um að innlima borgina. —
Hin ályktunin var um Arab-
ana, sem hröktust burtu af
oeim landsvæðum, sem ísraels
mer.n hertóku í júní-styrjöld-
innL Aukaþingið samiþykkti ein
róma að þetta fólk ætti að fá
að hverfa aftur til fyrri heim-
kynna ísraelsmenn hafa að-
ems leyft litlum hluta þessa
fólk að hverfa heim aftur.
Þessi afstaða fsraelsmanna
virðist á góðri leið að breyta
viGhorfi margra til þeirra.
ísrael á rétt til þess að fá
sjáifstæði sitt og öryggi viður-
kennt. Það á hins vegar eng-
an rétt til hernaðarlegra land-
vinninga og miskunnarlausrar
meðferðar ' á flóttafólki, sem
á allan rétt til að bverfa til
heimkynna sinna. Varia er
hægt að hugsa sér ömurlegri
lýsingar en á kjörum þess
fióttafólks, sem í sumar hrakt-
ist af þeim landsvæðum, :l;m
fsraelsmenn hertóku.
ÞVÍ MIÐUR bendir sitt
nvað til þess, að ísraelsmenn
haíd ofmetnazt af sigrinum í
jum-styrjöldinni. Fyrirætlun
þeirra sé að tefla þannig, að
þeir haldi um ófyrirsjáanlegan
tima þeim landssvæðum, sem
peii unnu af Aröbum í styrj-
öidinni ,og treysta á, að þessi
skipan verði síðan varanleg.
Það staðfestir m.a. þetta, að
ísraelsmenn eru byrjaðir að
ílytja landnema til sumra
þeirra landsvæða, sem þeir
hertóku í sumar. Innlimun
Jenisalem er annað slíkt dæmi.
Margir beztu vinir ísraels
óttast þessar fyrirætlanir
ísraelsmanna. Þeir telja, að
það - væri hyggilegast fyrir
ísrael að semja nú, ef þeir
íengju staðinn fulla viður-
kenningu og alþjóðlega vernd
á landamærum sínum. Þá gæti
svo farið, að samtoúð ísraels
og Arabarikjanna gæti batnað
mcð tíð og tíma. Hitt sé hins
vegar leiðin tii að magna fjand
skap Araba að halda herteknu
iandsvæðunum um ótiltekinn
tíma. Slíkt muni reynast erfið-
ara og kostnaðarsamara en
Ísiaelsríki sé fært um. Slík
landvinningastefna muni líka
gera viðhorfið til fsraelisríkis
allt annað en það var áður.
SUMIR TELJA, að ísraeis-
menn geri sér vonir um, að
Nasser og fleiri forustumönn-
urr Araba kunni að verða
steypt af stóli innan tíðar. Það
má vel vera, að Nasser og
Hussein séu ótraustír í sessi.
Hins vegar eru litlar lík-ur tii
þess. ef Nasser og Husein verð
ur vikið frá, að eftirmenn
þeirra verði friðsamari Nasser
og Hussein stafar vafalaust
mest hætta frá ungum,’ öfga-
fuiium þjóðemissinnum, sem
væru enn ófúsari. en þeir til
alira samninga við ísrael. Blaða
mönnum, sem undanfarið hafa
ferðazt um Arabalöndin, kem-
Framhaid 6 bts. 11.