Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 1
BLAÐ II Heldur hefur verið rólegit þing haldpð siðan efnahagsfrunrvaripi ríkisstjórnarinnar var lagt við stjóra. Menn hafa heldur haagt um sig en stinga því meira sam- an nefjum. í sjö ár hef ég setið á þing- pöil-um og fylgst með umræðum. M)ér hefur fundizt eins og æ meiri drungi og deyfð færðist yf- ir þingheim með hverju árdnu. Að visu hafa verið teknir góðir sprettir af fcöluivenSri snerpu á stund-um, en umræðurn-ar vilja þróaist til t-iilbreytingalieysis endur tekn-ingarinnar fyrir þann, sem fylgist þama með árum saman. Biettur á þinghaldinu Þetta á sinar orsakir og skýr- i-ngar. Þennan tíma hafa sömu flokkarnir farið með vöildin í landinu og til-töluJega mijög litlar breytingar h-afa átt sér st-að á ski-pan Aiþin-gis þenna-n tíma. Ör lög þeirra mála, sem þin-gmenn stjórnarandstöðunnar flytja verða oftast þau, að þau fá ekki þi-ng- lega afgreiðslu. Oftaist svæfð í nefndum _ þing eiftir þing. Það er Aiþingi fslendinga til mikililar hmrasu að afgreiða ekki mál me-ð þÍBgdjegum hætti fcil synjunar eða samþykktar. ÞdiBgmemn »tj ór.n a rf lokika nna Viíiimr ðbreyttu liðsmenn ríkis- gfcjnimairinnar, bafa siig lútið í franMrri. Þeir virðast hafa lítið tQ mJála að leggja og fá mál flysfcja þeir. sem verulega athygili vekja eða valdiið gaeti einbverjum stranœhvörfum. Þeir tóita ráð- hernama um m'áiaflut n ing in n. Þefora hlutverk er fyrst og fremst að seigda já eða nei eftir því, sem rá'ðherrarnir kom-a sér saman um að við eigi hverju sinni. Er betta traustleika- merki? AMt þetta verkar til eins kon- ar yifirþyrmandi drunga á þing- heim eftir því, sem þetta ásifcand varir len-gur. Það á við á þessu sviði og mörg-um fleiri að óheppi legt er að stjórnartaumar liggi óbreyttir í sömu höndum allt of lengi. Á öðru-m sviðum ka-nn það að ha-fa í för með sér kosti og Eysteinn Jónsson — mikilvægi þess að menn ekki riitni úr tengslum við landið og Táttiíru þess. að m-erki sé um trau-st stjórnar- far. Þetta er þó að verulegu leyti misskilningur og hefur sannazt u-nd-an-farin ár. Sömu vitleys-unum hef-ur verið haldið áfram ár eftir ár af því að sömu valdamennirnir haif-a bitið sig fasta í kenningar, sem ekki fá staðizt, en þeir telja að þjóðin hafi vottað traust þótt traustið ha-fi fengizt á röng- um forsendum. Þingliðið, sem að ibaki þessu slendur virðist gjör- samlega hafa örmagnast í heil- brigöu andófi og eðlilegri baráttu fynr því að augljósir agnúar verði af sniðnir. Ráðlherrar vitna í „sér- fræöinga" og ráð „sérfræðingana“ bJiía. Seta formanns Landssambands íslenzkra útvegs-manna og frammi staða hans í málefnum útvegsins er liklega skýrasta dæmið um þessa þróun. Þrautseigja Það er 1 rauninni aðdáunarvert hva-ð þinig-menn stjórnarandstöð unnar ha-fa sýnt mikla þraut- seigj-u við þær aðstæður, sem ríkt hafa á þingi í 8 ár samfleytt. Þeir hafa ekki látið bug-ast, þótt mái þeirra hafi ekki feragið að sæta þiinglegri meðferð og hafa endu-rflutt máil sí-n ár eftir ár, þing eftir þing. Vegna þessa hefur þinghaldið að sjálLfsögðu að miklu Ieyti markast af endurtekni-ng-um og endur-prentu-n þingskjala frá ár- imu áðu-r. Af þessu-m ástæ-ðum drepast umræður í , dróma og þi-n-gm-enn verða ókyr-rir í sætu-m síinum, þega-r þeir eiga vo-n á söm-u rfeðunni frá í fyrra og hitteðf-yrira. Fréttamenn blaða og útvarps reyna að si-nna skyid- um sínum, þótt ekki sé nýstár- ieikinn iivetjandi á athygli þeirra. Hér er að vísu um að ræða hin mdkilsverð-ustu og gagnmerkustu þjóðþrifam'á-1 í mörgurn tiilfellum, og góðu máilin verða að ná fram og ná fram um síðir með þraut- seigjiumni, en menn ge-ta fengið leið á góðu tóraverki með því að spilla það í síffeMiu. Þetta má laga Þessa gaMa á þin-gihaldiin-u má laga. Sú liefð þarf að ríkja að þie-gmenn flyitjú ekiká mál, sem fetld hafa verið eöa vísað firá, aftur á því kjörtímaibiM, ef sfctp- an Alþingis er að mesbu óibreytt, ólbreytt samstaða um þi-n-gmeiri- hiluta og ebkert það hefur gerzt, sem réttlætir hugmiyndir um að afstaða þingiheáms haifi breytzt. Forsenda þessa er að sjáOífeögðu sú, að mál fiái almennt þingOega meðferð. Hitt er aöt annað mál, að þessum góðu mállum sé haíld- ið vakaindi uta-n þings í blaða- skrifum og á stjórnmálaif-undum. Það er að mínu viti réttlætan-legt að mál, sem fellt hefur verið fyrr á kjörtímabilinu sé v-ið óbreytitar aðst-æður ekk-i afgreitt frá þing- nefnd og svæft eins og það er kaiMað, haifi það veri-ð endu-rflutt, en þann bl-ett að veita sömu mál- uraum akki þin-glega meðferð þing efti-r þin-g o-g - fá þa-u svo yfir sig að n-ýju eins og h-olskefilu í byrj- un hvers þinigs, er blettur, sem AJliþingi á að þvo af sér. Bæði d-regur þessi vinn-umáti úr afiköst um þin-gsins og tefur þi-ngstörf þegar til lengdar lætur og gerir þinghaldið svo leiðinleg-t að tár- um tekur. Tvær ræður í þeim druraga, sem níkir vegna þessa ástands, á Aiþingi íslend- inga, er það því eiras og sól brjót- ist gegnum skýjaþykkni til þeirra sem a® staðaldri hlusta, þegar ræður er-u fiuttar, sem ha-f'a á sér svi-p nýstárleikans og færa hress- andi and-blæ með sér sem feykir bu-rt dr-unganum. Slíkum ræðum bregður fyrir, en þær gerast fá- tíðar. Menn eru léttari í spori og bei-nni í baki þegar slíkar ræður haffa verið flutta-r við Au.sturvöil-1. Gísli Guðmundsson — flytur frumvarp sitt um Byggða jaínvægissjóð sjötta þingiS í röð. Það skeður sjaildan, að tvær slí'k- ar ræður séu filuttar í sömu vik- unaí. Þetta gerðist þó núna og má segja, að það sem hér ha-fi verið skr-iifað sé a.Mt saman for- máiM að þvi, að greina frá þeim tíðindum. Þessar ræður voni ekki stór- pólilískar, síður en svo. Þær voru þó um mjög mikilsverð málefni, m-annleg vandamál, 9e-m ski-pta kan-nski me-im fyrir þjóðina í framtíði-nni en öíl póliitík saman- lögð. Þær vökt-u atihygli fyrir það, hve vel þær vora fl-utta-r en ekki sízt fyrir það, hve mamnleg ar þær voru og gmndjvalliaðar á persónureynslu. Önrnur fjaillaði um vand-amiál unglingamna og við horf hinna eldri ti-1 þeirra, æsk- un-nar sem erfa á landdð. Hin var um samskipti þjóðarimnar við land sitt og mikilvægi þess að tengsi manna við landið rofnuðu ekki. Þessar ræður flu-tt/u Jóna-s Árna son og Eysteinn Jónsson. Verða hér á efti-r birtir stuttir kaflar úr þessum ræðum. Tengslin við landið Eystein-n Jónsson var að mæla f-yrir tillögu um endurskoðun laga um náttúru-vernd og ráðstafanir til að auðve-lda fól-ki aðgang að útivistarstöðum til náttúruisboð- unar, en þetta tvennt yrði að fara saman ef vel ætti að vera. Eystei-nn lagði sé-rstaka áherzlu á að skýra mikilvægi þess að menn rofnuðu ekki úr tengslum við landið. Hann sagði m.a.: Liður i þessu, sem ég áilát einna þýðingarmestan, er sá, hvernig menn temja sér umgengni v-ið la-ndið. Það þunfti engiran að haifa áhyggjur af þ-ví fyrir n-okkrum ár um, að menn siitnuðu úr sam- bandi við iandið, vegraa þess að aitvinnuhættirnir sáu u-m það. Megi-nhluti þjóðarinnar var dag- lega úti við og daglega í sam- bandi við sjó og land. Nú er þetta gerbreytt. Mikiíl.i hiiuti þjóð arinnar og vaxandi vinnur störf sín innan húss. Iíefur orðið hé-r a-lger bylting og ér ekki þvi a-5 leyna, að veruieg hælta er á að menu slitni úr þei-m nánu tengsl um við landið sem áður-voru. Það er ekkert smámál, ef t.d. megin- hiluti þjóðarinnar kynokar sér að vera undir bera lof-ti nema kann-ske Más-umarið, þegar al-lra •blíðas-t er og bezt. Það er hætt v-ið, að mönnum fin-nist þá fljót- lega í-slenzk veðrátta vera nokk- uð rysjótt, ef me-nn ekki leiggja það í vana sinn að vera úti, þó þeir ckki þurfi þess. Stórmál Hér er á f-erðinni, að miín-u viti, eitthvert a-l'ira stærsta máil þjóð- arinn-ar, ef rétt er skoðað. Að umgangas-t iand er í raun óg vera alveg eins og að umgangast 'fóflk. Það er í raun og vera innst irani e'kki svó mikiil-1 m-uraur á því — og e-f menn ekki umgangast, er hætt við að kunningisiskapur- in-n verði 1-ítill og ka-nn-ske viin- átta ekki djúpstæð og ég h-eld, að menn hafi ta'lsvert mik-la til'hraeig- in-gu til þess að ha-fa ím-ugust á því, seira þeir ekki þekkja, ekki sdzt, ef ytra borðið er ekki a-Mtaf mjúkt, eins og segja mætti um í-slenzka veðráttu. íslenzk veðrátta Á lunn bóginn vil ég segja, þó að það séu kann-ske dálitlar ýkjur, að íslenzk veðrátta mu-n þegar á ailil-t er litið, vera einhver hin bezta og æskil-egasta. Hér er aildrei heitt, hér e-r heldur aldrei kait i þeim rétta skilningi þessara orða. — Hér er í raun og vera nálega ailta-f mjög þægi-legt að vera úti, ef menn temja sér það og klœða si,g rétt. Það er engu 9Íður hægt að vera úti á íslandi að vetrinum en að sumrinu, kannske að sumu leyti frekar, alls ekki síður. Ég skal á hi-nn bóg- in-n ebki fara lamgt út í það, því að þá halda menn, að ég ætli að fara að tala um skáðaferðir. Það væri hættulegt, ef sú skoðun yrði útbreidd í landinu, að hér væri svo rysjótt veðró-tta og þannig vaxið alilit útiilíf hér og örðugt, Ueana bl'á sumarið, að menn 'þyrftu að filýja laind sitt í fríun- um. Nú vonum við, að fríin ve-rði sfíellt meiri og meiri. og þau verði sífellt stærri þáttur í þjóð- -liifinu. Mín sboðun er sú, að ferða lög og náttúrusfcoðun eigi að verða sífeMt stærri og stærri þáttur í þjóðarbús-kaipnum Það hefði einhvern tíman-n þótt ein- keimilegt að segja þetta. Við vonum, að okkur vegni hér vel í la-ndinu framvegis og h-agur okk ar f-ari batnandi. Þá verður það Jónas Árnason — athyglisverð og nýstárleg ræða um vandamál unglinganna. auðvi-tað þan-ni-g, að fríin vaxa og þá verðum við að temja okk- ur að njóta fría-nna í landinu sjálifu að verulegu leyti. Ég er ekki talsmaður þess, að menn lok-i sig in-ni og fari ekki til út- landa, en hitt ætla ég að vona, að menn sjái glöggt að ef ebki er vel fyrir þessu séð, að meun noti veruilegan hluta af sínum frí- -tíma til'þess að njóta lífsins 1 landinu sjálfu o-g tiil þess að um- gaingast landið er ekki vel komið okkar hag. Ef menn álíta, að þeir þurfi að sækja þann unað, sem þeir eiga að hafa í fríunuTn, í önn-ur lönd, en geta ekki fengið hann heima. Ef sú skoðun festir rætur, væri þar um hönrraulegan missklning að ræða. Mörg verkefni Ég get n-efnt ýmislegt, sem mér finnst að þyrfti að gera í þessa stefnu. Ég vil t.d. benda mönn- um á það, að hér í grennd við höf-uðborgina lokast núna óðfl-ug ýmsar skemmtilegar gönguleiðir. Það er þa-nníg ástatt orðið hér t.d. fram með sjónum og með vötnum i grennd við höfuðborg- ina, að það er þegar orðið vanda mál fyrir fólk, sem vill vera úti t.d. m-eð börn og un-glinga. Nú era ekki allir þannig settir, að þeir hafi bifreið standandi fiyrir framan dyrnar og geti farið lang ar leiðir til þess að komast á skemmtilegan stað. Ma-rgir verða að tóta sér nægja að fara í leigiu- bál eða þá strætisvagni. Fyrir þetta fólk, sem þannig er ástatt um, og raunar fyrir alla, er þetta þegar orðið vanda- mál hér við Faxaflóa. Ég get ekki stillt mig um að benda á einn stað t.d., sem er fjaran norðan við Gálgaihra-uin-ið í Árnarnesvog- inum. Það er óbætaniegt tjón, ef þessar fjörar verða ekki gerðar að friðunarsvæðum, og þannig mætti líka nefna dæmi í grennd við stöðuvötn hér. Það er mibið gert af þvi í Noregi og váðar, að merkja gönguleiðir. Það er líka nauðsynlegt að gera göngu- brýr á girðiugar og annað þess bonar, en það er enginn aðili, nema þá helzt Ferðafélag íslands, sem er að beita sér fyrir þessiu, su-ms staðar að visu af mifctan myndarskap. Það þarf að taka Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.