Tíminn - 29.10.1967, Qupperneq 3

Tíminn - 29.10.1967, Qupperneq 3
SUNNUDAGUR 29. október 1967. TÍMINN Spurningin í dag: „Hvernig fjárfesti ég bezt í ökutæki til dag- legrar notkunar?" Citroén bifreiðaverksmiðjurnar telja sig hafa fundið lausnina með smíði DYANE, nýja fjögra manna bílnum. Þetta er í raun- inni 2CV Citroénbíllinn, ,bragginna, ,,pressaða sítrónan” eða hvað þið viljið kalla hann, sem nú kemur fram í nýrri og endur- bættri mynd. • Við getum upplýst að reynslan af vélbúnaði Citroén bílanna hér á landi er alveg' frábær. Ekki hefur þurít að endurnýja eða hreyfa af völdum bruna, einn einasta ventil í aflvélum þeirra bifreiða, sem við höfum flutt inn til þessa. Hin óviðjafnanlega mjúka fjöðrun, sjálfstæð á öllum hjólum og mýkri en annars staðar þekkist, fer bæði vel með undirvagninn og farþegana og lofar góðri endingu. Hvers konar logsuðuvið- gerðir á undirvagni eða boddyhlutum vegna slæmra vega er algjörlega óþekkt fyrirbrigði. Daglegur reksturskostnaður verður tvímælalaust sá lægsti, sem um getur, benzíneyðsla innan við 6 lítra í bæjarakstri miðað við 100 km. • DYANE er með framhjóladrifi eins og allir aðrir bílar frá Citroén, sem auk annara kosta virðast auka aksturshæfni þeirra í snjó. • Citroen DYANE getur leyst flutningavandamál yðar hvar sem er á landinu. Mætið nýjum efnahagsráðstöfunum með meiri hagsýni í vali heimilisbílsins. S Ó L F E L L H.F., Skúlagötu 63. — Simi 17966. Pósthólf 204, Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 1000 fermetra iðnaðar- húsnæði í nokkur ár. Æskilegt er að allt hús- næðið sé á einni hæð og lofthæð um 4 metrar- Tilboð, ásamt teikningum og upplýsingum um húsnæðið, óskast sent sfcriístofu vorri fyrir mið- vikudag 31. okt. n.k. RÚMGÓÐUR SMÁBÍLL VIÐRÁDANLEGT VERÐ Citroén 1968. ÍNANE DECORENE DECORENE DECORENE DECORENE er mjög auövelt að þrífa, það þolir þvott með alls konar þvottaefnum, en í flestum tilfellum nægir að strjúka af þvi með rökum klút. er sérstakiega auðvelt í uppsetningu. hefur faliega áferð, er endingargott og fæst í fjölbreyttu litavali og mynstrum. er ódýrt og lækkar byggingakostnað- inn. Fegrið gömlu og nvju íbúðina með DECORENE. — Fæst hjá: MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23. — Sími 11295. LITAVER S.F. Grensásvegi 22. — Sími 30280. Innflytjandi: fslenzka verzlunarfélagið h.f., sími 19943. VOGIR og varahiutir i vogir, ávallt fvrirliggiandi. Rit- ög reiknivélar- Sítii 82380. Decorene vínyl veggfóður Trúin flytur fjöll — ViZ flytjum allt annað SENPIBlLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AOSTOÐA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.