Tíminn - 29.10.1967, Side 8

Tíminn - 29.10.1967, Side 8
2fiL í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 29. október 1967 DENNI ÞaS er svo svakalega vont að moka mold. Það er bezt fyrir þig a* bæta við vatni, þá verður D/EMALAUSI w*. ar*. í dag er sunnudagur 29. okt. Narcissus. Tungl í hásuðri kl. 9.00 Árdegisflæði kL 2.04 Heilsugæ2la / & Siysavarðstotan Heilsuvemdarstöð Innl er opln allan aólarhrlnglnn, slml 21230 - aðelns móttaka 6lasaðra 1i Nætmrlæknlr ki 18—8 - BÍmJ 21230 tirNoyðarvaktln: Stmi 11510, opið hvem virkan dag (rð kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 (Ipplýslngar um Læknaþjónustuna > borglnnl gefnar i simsvara Lækna félagí Keykjavíkui * síma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrka daga fra ki. 9-7. Laug- ardaga frá ki 9—14 Helgldaga frá fcL 13—15 Næturvarzlan t Stórboltl er opln frá mánudegl tll föstudagr kl. 21 á kvöldin tii 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn ti) 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbanklnn tekur á móti I blóð gjöfum i dag kl 2—i Næturvörzlu Apóteka I Reykjavík 21. — 28. okt ■ annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek. — i | | r> Helgarvörzlu i Hafnarfirði 28. — 30. okt. annast Eirikur Björnsson, Austurgötu 41 50235. Næturvörzlu aðfaranótt 31. okt annast Sigurður Þorsteinsson, Sléttahrauni 21, sími 52270 Næturvörzlu í Keflavík 23. 10 og 29. 10 annast Guðjón Itlemensson Næturvörzlu í Keflavik 30. 10 ann ast Jón K. Jóhannesson Félagslíf Kristniboðsfélag Kvenna Rvík: hefur sitt árlega fjáröflunankvöld laugardagislkivöld 4. nóv. kl. 8.30 í Kristniboðsfélagshúsinu Betaníu Laufásveg 13, til styrktar Kristni- boðinu í Konsó^ Inngunn Gísladóttir Kristniboði hefur frásöguþátt. Ung- ar stúlkur syngja og leika á gítara og fl. Hugleiðing Filippía Kristjáns dóttir. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Hafnarfjarð ar heldur fund á mánudagskvöM kl. hálf níu í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur í Sjómanuaskólan- um 2. nóv. kl. 8,30. Spiluð verður Félagsvist. Kaffiveitingar. Félagskon ur fjölmennið og takið með ykikur gesti Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Aðalfundur félagsins verður a mánu dagskvöld kl. 8,30 í Réttarhoitsskóla Nýir félagar velkomnir. Stjórnir. Kvenfélag Laugarnessóknar: Saumafundur á þriðijudag Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: Hinn árlegi basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. t Safnaðar- heimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir sem vilja styðja málefnið eru beðnir að hafa samband við: Ingibjörgu Þórðardóttur simi 33580 Kristinp Gunnlaugsdóttur s. 38011 Oddrúnu Elíasdóttur sími 34041 Ingibjörgu Níelsdóttur síml 36207 Aðalbjargar Jónsdóttur sími 33087 Aðalfundur nemendasambands Húsmæðraskólans að Löngumýri, verður haldinn í Aðaístræti. 12lujþpi miðvikudaginn 1. nóv. n. k. og hqfst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um vetrarstarfið. Mætið vel. Stjórnin. Mæðrafélagskonur: Basar félagsins vetður I Góðlemp; arahúsinu mánudag. 13. nóv kl. 2 e. h. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni vinsamlegast hafi saro band við Stefaníu, síml 10972, Sæ unni, sími, 23783, Þórunni, shni 34729, Guðbjörgu, sími 22850. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundir fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudagskvöMið 30. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. .',30 Séra Frank M Halldórsson Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. kl. 2 í Góðtemplara húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar eru beðnar að ’coma gjöfum til Bryndisar Þórarinsdóttur Melhaga 3, Lóu Kristjánsdóttur Hjarðarhaga 19, Kristjónu Árnadótl ur Laugavegi 39, Margrétar Þor- steinsdóttur Laugavegt 52 og Elinar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46. Félag Austfirzkra kvenna i Reykja vik: Heldur bazar þriðjudaginn 31 okt. kl. 1,30 i Góðtemplarahúsinu. Þeir sem vilja styrkja félagið komi gjöf- um til: Guðbjargar Nesveg 50, Önnu Ferjuvogl 17, Áslaugu Öldugötu 59, Guðrúnar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlið 8, Guðlaugar Borgarholtsbraut 34, Valborgarj Langagerði 60. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Ungfrú Emrna Magnúsdóttir, Laufás vegi 65 og Brynleifur Hallsson, Þing vallastræti 44 Akureyri. Lciðréffing í frétt sem birtist í Tímanum um útgáfubækur POB misritaðist nafn einnar bókarinnar. Rétt nafn er Stelkur á stuttu pilsi. Er bójdn effir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Orðscnding Skolphreinsun allan sólarhringinn Svarað í síma 81617 og 33744. Slökkviliðið og sjúkrabiðreiðir. — Sími 11-100. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja víkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. KIDDI ~T Þauha* 10-31 — Hvar hafið þlð báðir verið? Sofandi? — Það sló okkur einhver niður eða hvað? — Aftan frá. — Allt í lagi. Nú komumst við að sam komulagi. Ef einhver seglr frá þessum at- burðum þá fáið þið að kenna á því. DREKI VLWW//M — Drengur frá Touganda. Það er ég. — Vísið drengnum leiðina til mín. Frá RáðlegginSarstöð Þjóðkirki- unnar. Læknir ráðleggingarstöðvar innar tók aftur til sta.rfa miðviku daginn 4. október. Viðtalstimi kl. 4—5 að Lindargötu 9. Frá Geðverndarfélagi fslands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga frá kl. 4 — 6 síðdegis að Veltusimdi 3 sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heim a Frá Geöverndarfélaginu: Minningarspjöld félags- ins eru seM í Markaðinum Hafnar stræti og LaugavegL Verzlun Magnúsar Benjamínesonar og í Bókaverzlun Olivers Steins Hafnar firði. Munið frímerkjasöfmun Geðvemdar félagsins, íslenzk og erlend. Pósthólf 1608, Reykjavík. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavfk: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8, Bókabúðinni Lauganesvegl 52, Bóka búðinni Helgafell, Laugavegl 100, Bókabúg Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjöms Þor- geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut, 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastrætí 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra borgarstig 9, Reykjavíkur Apóteki, Holts Apóteki, Garðs Apótekl, Vest urbæjar Apóteki, Kópavogi; hjá Sig urjóni Björnssynl, pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds- syni, ÖMugötu 9. Minnlngarspjöld Sálarrannsókna félags tslands fást hjá Bókaverzlun Snæbjamar Jónssonar, Hafnar- strætí 9 og skrifstofu félagstns, Garðastrætí 8, síml 18130. Skrifstof an er opin á miðvikudögum M, 17. 30 tíl 19. Kvenfélagasamband Islands. Skrlfstofa Kvenfélagasambands Is- lands og leiðbelnlngastöð húsmæöra er flutt t Hallvelgastaði á Túngötu 14, 3. hæð. Opið kL 8—5 nlla vlrfca daga nema (augardaga. Siml 10205. Söfn og sýningar Þjóðminjasafn (slands er opið: á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum, sunnudögum frá kl. 1,30-4. Llstasafn íslands er opið á þriðju dögum, fimmtudögum, laugardögum sunnudögum frá kl. 13,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðviitoud. frá kl. 1.30 til 4. Sýningarsalur NáttúrufræSlstofn unar íslands, Hverfisgötu 116, er opinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnud. kl. 1,30—4. Ásgrfmssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnu- daga, þriðjjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn ÞinSholtsstræti 29 \A Simi 12308 Mánud. — föstud. kl. 9 — 12 og 13—22 Laugard. kl. 9—12 og 13—19 Sunrnid. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, siml 36814 Mán. — föstud. kl. 14—21. Útibúln Hólmgaröi 34 og Hofsvalla götu 16 Mán. — föst kl. 16—19. A mánu dögum er útlánsdeild fyriT full- orðna i Hólmgarði 34 opin tii kL 21. Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir börn, Mán, miðv föst kl. (13—16. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu. Úflán á þriðjudögum, miðviku dögum, fimmtudögum og föstudög um. Fyrir börn kl. 4,30 — 6 fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Landsbókasafn Islands. Safnhús við Hverfisgötu. Breytingar á útlánstímum Landsbóka safns íslands sem hér segir: Lestrarsalur er opin alla virka daga kL 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga kL 10—12 og 13—19. Út lánssalur er opin kl. 13—15. \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.