Tíminn - 29.10.1967, Side 10

Tíminn - 29.10.1967, Side 10
22 SUNNUDAGUR 29. október 1967 Fltttjáðflanir FLUGFÉUAG ÍSLANDS h/f GaQfaxl fer tH Kanpmaimahafnar kL 07.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 21.00 í dag Ský- faxi fer tfl Glasg. og Kaupmanna- hafnar kl. 07.30 í dag. Væntanlegur tí! Beykjavfkur kl. 22.30 í kvöld. Snarfaxi er væntanlegur til Reykja vikur frá Glasg. kl. 15.4S í dag. GuHfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl 07.00 á morgun. Væntanlegur til Keflavikur ki. 16.30 á morgttn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja, ísa fjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til. Vestmannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárfcróks, Rauf- arhafnar og Þórshafnar. Siglingar Ríkissklp: sja fer frá Reyfcjavíik annað kvöld austur um land i hringferð. Herjólf ur fer frá Reykjaivík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Austurlandshöfnum á norðurleiö. Herðubreið er á Kópaskeri. Baldur fer tfl Snæfellsness- og Breiðafjarð arhafna á fimmtudaginn. BRÚIN Framhald af bls. 24. upp af hestbaki. Fór hesturinn á sund í ánni og sem þeir eiu komnir nokkurn spöl út í ána flýtur konan þar af í straumn um. Nær Guðmundur að krækja til hennar með svip unni ,en losnar við það af hest inum. Greip hann þó í fax hestsins með annarri hendi. Sneri Skjóni þá til lands og dró með sér Guðmund, sem hélt föstu taki í fax hans með annarri hendi, en dró konuna; sem svipan hafði kræks' fast í, með hinni hendinni. Bjarg- aði Móskjóni þeim þannig á land. Útræði var við Jökulsá á 19. og 20. öld og áttu sjómenn leið yfir ána, lentu þeir þá oft í hrakningum. Eitt sinn mátti ung stúlka, Ragnhildur að nafni horfa á bróður sinn drukkna í ánni og fengu menn ekkert að gert og urða 'að aftra henni að brjótast út, i ána. Það var dapurleg /ylking, sem kom heim úr slíkum ferð um. Venjulega voru siómenn glaðir og reifir er þe:r komu ur róðri, hvernig sem gengið hafði. En nú komu þeir einn og einn og fóru sér svo hægt að þeir varla hreyfðust. 1 Oft tepptust ferðamenn um lestatimann á vorin við Jökuls á, stundum í marga daga. Var þá áin reynd oft á dag og fór það mjög eftir áræði hve nær menn lögðu í ána. En ýms ir hröktu vörur sínar í ánni eða jafnvel töpuðu klyfjum sín um algerlega. Var það hart fyr ir fátæklinga, sem farið höfðu langa leið úr austursveitum til Eyrarbakka og heimleiðis aft- ur að missa sumarforða sinn í ána og koma með berbakaða hesta til bæjar. Yfirleitt fór einhver hrakn ingsför í ánni hvert ár. Sjald an fórust hestar í Jökulsá, én þó kom það fyrir. Ekki voru erfiðleikar fjár- rekstrarmanna minnstir í við skiptum við Jökulsá. Voru fjárrekstrar 1 ánni mesta vos og þrekraun. Lágu rekstrar menn stundum lengi við ána. Siga þurfti hundum á féð og berja það áfram til að fá bað út í vatnið. Stóð reksturinn ef til vill fastur í miðri ánni og TÍMINN fór ekki lengr® hvað, sem að var gert. Var þá gjarnan grip ið til þess ráðs að reiða nokkra gemlinga yfir. Þegar þeir jöm uðu á eyrinni hinum meginn lögðu nokkrar kindur í ána. Algengt var að kindur töpuð- ust í ána. Ef önnur ráð dugðu ekki var hafizt handa um að reiða reksturinn yfir. En hest arnir dofnuðu á fótum og urðu hrösulir og dettnir, einníg urðu mennirnir úrvinda. Féð varð illa haldið og krapað af öllum þessum hrakningum. Svona voru þau ævintýrin hennar JökuMr, sem nú muna að mestu gleymd. Gamla bmiin, sem niú hefur verið leyst af hólmi batt endi á þau. Athugasemd „Poiringdnn snjafli í fráffia daln- um“. Ein lítil orffisending að gefnu tilefni. Vel uni ég því, að mönnum komi í hug fyrsta stefið í ljóði því, sem Þorskabítur orti um föð- ur minn látinn, þegar þeir minn- ast ágætra manna. En fyrir alla muni, kæru Borgfirðingar, reynið ekki að yrkja það upp. Þess gerist ekki þörf. Með mikilli vinsemd, Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum 16 ára piltur óskar eftir að koraast að sern nemi í rafvirkjun. — Upplýsingar í síma 10549 TIL SÖLU mjög góð eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski. Tækifærisverð. Upplýsing- ar í sírria 81049. D0GUN SirH.RiderHaggard 52 — Já, yðar hátign, hinir sjúku gleyma ekki fremur en ástvinir þeirra. Mér var falið að segja þér að þú verður ekki látin vera einn hérna, því að ef þú værir einn yrðir þú ef til vil.1 vitskertur, eins og margir hafa orðið hér á undan þér. — Hvað, á að semda hingað annan ógæfumainTi mér til sam- lætis? — Já, en það er talið, að þér muni geðjast félagskapuir hans. En mi verð ég að fara. Og maður- inn var á brott áður en Khian gat spurt hann hvenær von væri á hinum manninum. Khian át og drakk af beztu lyst, þar sem hamn hafði ekkert etið síðan um borð í skipinu, sem hann kom með til Tanis kvöldið áður. Þegar Khian hafði lokið mál- tíð sinni, fór hann að hugsa, og það voru dapurlegar hugsanir, því það var greinilegt að faðir hans hugðist gjöreyða öllum félögum Dögun,arregluinnar, og neyða Nefru til að giftast sér, Þar sem hann hafði illu heilli séð fegurð hennar, mundi ekkert fá hann ofan af því að hún yrði hans. En Khian vissi að það yrði ald,rei, því fyrr mundi Nefva deyja. Það leit því úl fyrir, að þau væru bæði dæmd til að deyja. Ó, aðeins ef hann gæti aðvarað þau, ef hann gæti sent sál sína til þeirra, eins og sagt var að Roy og hinir há- þroskuðu félagar Reglunnar gætu gerit. Ilafði hann ekki sjálfur- fundið hugsanir Roys flæða yifir sig nú í morgun, þar sem hann stóð frammi fyrir Faraó í mót- tökusalnum? ITann ætlaði að reyna, honum hafði verið kennt að senda sál sína í fjarlægð, eins og það var nefnt, en hann hafði aldrei áður reynt það. Khian hóf hina andiegu tilraun á tilskilinn hátt, hann hafði yfir allar þær bænir, sem athöfn þess- ari voru helgaðar, að svo miklu leyti er hann mundi þær. —: Heil- agi faði, hætta vofir yfir drottn- ingunni og ykkur öllum. Felið ykkur þvi eða flýjið, ég er sjálfur í vargaklóm og get því ekki hjálpað ykkur. — Þessi voru þau orð sem Khian hafði upp aftur og aftur í huga sér, þegar hann hafði lokið hinum tiuskildu frum atriðum. Klhian festi hug sinn við Nefru og Roy, þar til hann var orðinn máttvana vegna innri á- taka, og svitinn bogiaði af hon- um, þó eins kalt væri í klefanum og raun bar vitni. Allt í einu færðist Uindarlag ró yifir hann, og honum fannst sem viðvörun hans væri nú heyrð og skilin eins og þegar ör er skotið og hæfir mark, og svo varð þreyta hans algjör og Khian sofnaði. Þegar Khian vaknaði, sá hann að dimmt var af nótitu, því vissi hann að hann var búinn að sofa lengi. Enn opnuðust klefadyrnar, og fangarvörðurinn gekk inn, hann færði h-onum mikinn mat, í fyigd með fangaverðinum var maður, er klæddur var hettukápu eins og þeirri, sem Khian bar. Hinn ó- kunni hneigði sig, án þess að mæla orð, hann gekk út í eitt horn klefans og stóð þar. Fanga- vörðurinn tók til máls, h.ann sagði: — Konungssonur, hér sérð þú þjón þinn, hann er góður maður og sannur. Að svo mæltu safnaði vörðurinn saman matar- leyfunum frá fyrri máltíð og fór, áður hafði hann kveikt á lömpum, sem hann skildi eftir, logandi. Khian leit á kjötið og vínið, því næst leit hann til mannsins í horninu og sagði: — Vilt þú éta? Þú sem ert nú orðinn bróðir minn á ógæfustund. Maðurinn kastaði hettu sinni aftur á bak sér. Þá sagði Khian: — Vissulega hef ég séð þig áð- ur. Maðurinn gerði nú ýmis merki sem Khian svaraði öllum, því næst mælti þessi maður duilmiáls- setningu. sem Khian svaraði með annarri enn leynilegri. — Vilt þú ekki eta prestur? sp-urði Khian, en m,aðurinn svar- aði: — Ég et brauð í von um Tóbak hinna vandlátu í c/lmcuciú JinrtJ c/ipe do/ltrtr hina eillfu nærinigu og vín drekik ég í von um lifsins svaladrykk. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 29. október 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir 9.10 Veðurfregnlr. 9,25 Morgun- tónleikar. 11.00 Hátíðarmessa í Dómfcirfcj- unni Biskup íslands, herra _____ Sigurbjörn Einarsson, messar os. minnist siðbótarinnar. Organleik ari: Ragnar Björnsson. 12.15 Há- degisútvarp 13.15 Uppruni Is lendingasagna. Dr. Bjarni Guðna son prófessor flytur fyrsta hádeg iserindi sitt, 14.00 Miðdegistón- leikar. 15.30 Kaffitíminn Þýzk lúðrasveit leikur lög eftir Suppé Lehár, Alford o. fl. 16.00 Veður fregnir. Á bókamarkaðinum Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Barnatími. 18.05 Stundarkorn með Borodin. 18,20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19 00 Fróttir 19.20 Tilk. 19.30 Þýdd ’jóð Andrés Björnsson iektor les ljóðaþýöingar eftir ,Ión Þoriáks son. 19.45 Allegro Appasionato op. 70 eftir Saint-Sagns. 19.55 Lít ég um öxl til Kritar. Þáttur í samantekt Jökuls íakobssonar 20.25 Einsöngui f útvarpssal: Sig urður Bjþrnson óperusöngvari syngur fjórar ballötur eftir Carl Loewe. 20.45 Á förnum vegi i Skaftafellssýslu Jón R. Hjálmars son sfcólastjóri talar við Einar Erlendsson Verzlunarfulltrúa í Vík. 21.00 Utan sviðsljósar.na Jónas Jónasson spjallar við Æv- ar R. Kvaran leifcara. 21.50 Þætt- ir úr „Meyjarskemmunni eftir Sehubert 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- Iok . Mánudagur 30. o&tóber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Búnaðarþáttur: Um kalrannsófcnir 13.30 Við vimi una. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitj- um. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.00 Veðurfregnir. Síð- degistónleikar 17.00 Fréttir. Dag bók úr umferðinni Endurtekið efni. 17.40 Börnin skrifa Guð- mundur M. Þoriáksson talar við bömin um bréfaskriftir og les einnig fáein bréf. 18.00 Tónleikar Tilfcynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Aðalbjörg Sig urðardóttir talar. 19.50 „Ég vil elsfca mitt land“ Gömlu lögin. 20.15 fslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20. 35 Divertimento í B-dúr nr. 4 (K439) eftir Mozart. 20.50 Stefán Ólafsson skáld í Vallanesi. Séra Ágúst Sigurðsson flytur erindJ. 21.15 Suppé og RossinL 21.60 íþróttir Sig. Sigurðsson stj. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Kvöldsagan: „Dóttir Rappazz inis" Þýðandi: Málfriður Einars dóttir. Sigrún Guðjónsdóttir les (1) 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23. 30 Fréttir i stuttu máil. Dagskrár lok. morgun

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.