Alþýðublaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 16. apríl 1988 Hólaskóli auglýsir Starf forstööumanns loðdýrabús skólans er laust til umsóknar. Fjölskylduíbúð er á staðnum. Umsóknir sendist skólanum fyrir 1. maí n.k. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 95-5961. Skólastjóri FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ?i? UNGLINGAATHVARF FLÚÐASELI61 Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöld- starf. Hér er um að ræða mjög fjölbreytt og gefandi starf með unglingum áaldrinum 13-16 ára. I athvarfinu eru 6-8 unglingaráhverjum tímaogeru ástæður þess að þau leita stuðnings okkar mjög mismunandi. Starfshópurinn erlítill og samheldinn, og samstarfs- andi er góður. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólamenntun á sviði uppeldis-, félags-, kennslu- og/eða sálar- fræði, eða sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá Starfs- mannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 30.04. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 75595 eftir hádegi virka daga. ÖKUM EINS OG MENN! MUNÞI Myndasaga um sköllóttan karl. Höfundur: Kristján Jón Guðnason. Ennþá elnu sinnl nýr og byltingarkenndur HOINIDA CIVIC með breytingum, sem gera HONDA CIVIC tvímselalaust fremstan í flokkl mlnnl bíla. Allar gerölr koma nú með vól úr lóttmálml og 16-VENTLA, ýmlst meó elnum eöa tvelmur kambásum, sem þýölr melrl orku og mlnnl eyöslu. Ný frábaer fjöörun, sam ó sór enga hliöstseöu í sambærlegum bílum og óvenju mlkll lengd ó mllll hjóla gefur bílnum mjög góöa aksturseiglnleika og aukln þseglndi f akstrl. Meö þessu hefur HONDA sannaö enn elnu slnnl, aö þeir framleiöa „lltla bfllnn'* meö þseglndl og rýml stóru drekanna en aöalsmerkl HONDA í fyrlrrúml: SPARNEYTNI, GÆÐI OG ENDINGU. [y] HONDA HONDA Á ÍSLANDI Vatnagörðum 24 s. 689900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.