Alþýðublaðið - 21.04.1988, Blaðsíða 8
MHBUBL0I9
Fimmtudagur 21. apríl 1988
Flestar hverfaverslanir opnar í verkfalli VR:
„EIGA ÞRIGGJA TIL FJÖG-
IIRRA VIKNA BIRGÐIR '
segir Daníel Björnsson, framkvœmdastjóri K-samtakanna. Guðjón Oddsson, formaður
Kaupmannasambands Islands, býst við vikuverkfalli og að þann tíma muni allir hafa nóg
að bíta og brenna,
Þær verslanir, er ætla að
hafa opiö í verkfalli Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur,
sem hefst á morgun föstu-
dag, eru flestar búnar að
birgja sig vel upp af vörum. í
flestum þessum verslunum
er litið geymsluþol og sagði
Oaníel Björnsson, fram-
kvæmdastjóri K-samtakanna
i samtali við Alþýðubtaðiö að
vörum væri troöið í hverja
smugu. Guðjóns Oddsson
formaður Kaupmannasamtak-
anna sagðist búast við alla
vega viku verkfalli og að það
myndi ekki hafa nein veruleg
áhrif á verslunina. Hins vegar
ef það drægist á langinn,
færu vandamálin að hrúgast
upp. „Þetta fer eftir þvi hvað
rikissáttasemjari verður klók-
ur í þessari stöðu, sem er
vissulega mjög slæm.“ sagði
Guðjón.
Daniel Bjömsson sagöist
búast við því aö flestar
hverfaverslanir, nema þær
allra stærstu, yröu opnar
meðan á verkfallinu stæöi.
Kaupmenn væru búnir aö
fylla allt sitt rýml af vörum,
og þó plássiö væri lítiö kæm-
ist þetta fyrir. „Ég hef þaö á
tilfinningunni að kaupmenn
hafi gert ráö fyrir aö eiga vör-
ur sem dygöu í þrjár til fjórar
vikur,“ sagói Daníel. „í flest-
um þeirra er lítið pláss, þó er
í sumum þeim eldri það sem
kallast gott lagerpláss á bak
viö, en vörum er allsstaðar
troðiö."
Guöjón Oddsson taidi
kaupmenn, jafnt í matvöru-
verslunum sem sérverslun-
um, eins vel undirbúna undir
verkfalliö og hægt væri. Þó
myndu sumar vörur vissulega
ganga fljótt til þurrðar eins
og t.d. mjólk. „Mér kæmi ekk-
ert á óvart þó þetta yröi
a.m.k. vikuverkfall og þessa
viku verður allt í rólegheit-
unum, allir munu hafa nóg aö
bíta og brenna“ sagöi Guð-
jón. Ef verkfallið drægist
hins vegar á langinn sagöi
hann aö stjórnvöld yröu aö
grípa inn í málið, þar sem
lengra en viku verkfall væri
oröið all alvarlegt. „Staöan er
mjög slæm og kannski erfitt
að hreyfa sig nokkuð en
Verkfall Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur, sem hefst á
morgun, mun þegar í stað
hafa viðtæk áhrif m.a. munu
allar innanlandssamgöngur
leggjast niður, bæði flug- og
áætlunarferðir. Einnig vel-
flestar skrifstofur verða lok-
aöar. Bensinstöðvar verða
opnar áfram, nema á Akur-
eyri, bakarí verða opin,
apótek og þær verslanir þar
sem eigendur geta leyst
afgreiðslufólkið af.
Verkfall verslunarmanna
hefst á morgun, föstudag,
nema á Suðurnesjum, þar
sem þaö hefst á mánudag. Á
þetta fer eftir því hvað ríkis-
sáttasemjari veröur klókur“
sagöi Guöjón.
En hefur Guöjón oröiö
þess var að fólk hafi hamstr-
aö föt eins og matvörur. „Ég
morgun mun allt innanlands-
flug Flugleiða leggjast af og
öll starfsemi Umferöarmiö-
stöövarinnar einnig, þannig
að rútuferöir frá Reykjavík
leggjast niður. Á mánudag
hefst síðan verkfall Verslun-
armannafélags Suðurnesja.
Og þar meö leggst allt milli-
landaflug niöur frá Keflavík-
urflugvelli.
Fjölmargar undanþágu-
beiönir hafa borist verkfalls-
nefnd Verslunarmannafélags-
ins og hefur þeim fiestum
verið hafnað. Þó hafa öll dag-
blöðin fengiö undanþágu.
Undanþágubeiðnum var hins
hef nú ekki heyrt neitt, nema
það aö fólk hafi hamstrað i
Hagkaupum, og þaö hef ég
heyrt úr fjölmiðlum. Þaö er
eins og þeir skoði ekkert
annaö en þessa einu verslun.
vegar hafnaó frá mörgum
skrifstofum þ.á.m. feröaskrif-
stofum, frá lyfjainnflutnings-
fyrirtækjum og apótekum.
Apótek munu samt veröa op-
in og munu lyfjafræðingar
leitast viö aö veita viöskipta-
vinum fullnægjandi þjónustu
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla veröur óbreytt.
Starfsfólk bakaría fer allt í
verkfall nema bakararnir sjálf
ir og munu flestir þeirra
reyna að sjá bæöi um bakst-
ur brauðanna og afgreiðslu.
Bensínstöðvar munu veróa
opnar allsstaöar nema á Ak-
Hvort fólk hefur verið aö
hamstra í sérverslunum hef
ég ekki heyrt, það hefur
reyndar veriö meira aö gera,
svona eins og fyrir góöa
helgi.“
ureyri, þar sem afgreiðslu-
menn þar nyrðra eru félags-
menn í verslunarmannafélagi
en hér syöra í Dagsbrún.
Flestar minni hverfaversl-
anir veröa opnar og eru þær
búnar aö birgja sig upp af
matvælum. Einnig ætla
nokkrar stærri verslanir að
hafa opió þ.e.a.s. Kjötmið-
stööin í Garðabæ, Kostakaup,
Hafnarfiröi, Hólagarður,
Breiðholti og Hraunver, Hafn-
arfirði. Sérverslanir veröa
opnar eftir því sem eigendur
sjá sér fært aö leysa
afgreiðslufólkiö af.
Verkfall verslunarmanna hefst á morgun og mun það strax hafa víðtæk áhrif. Meðal annars munu allar innanlandssamgöngur leggjast af og flestar
verslanir verða lokaðar. Margir hafa því tekið til þess ráðs að hamstra inn matvöru þrátt fyrir það að margar smærri hverfaverslanir munu verða
opnar.
Verkfall verslunarmanna:
MUN STRAX HAFA VÍÐTÆK ÁHRIF
Allar skrifstofur s.s. ferðaskrífstofur lokast, allar innanlandssamgöngur leggjast af en margar verslanir
munu hafa opið.
1 T 3 r 4
5
6 1 □ 7
s 9
10 □ 11
m 12 •
13 Mi
Krossgátan
Lárétt: 1 gramur, 5 bindi, 6 ker, 7
þyngdareining, 8 veikur, 10 skóli,
11 ásaki, 12 fætt, 13 bjálfar.
Lóörétt: 1 fátækar, 2 fjas, 3 sam-
stæðir, 4 úrkoman, 5 hindrar, 7
röskir, 9 slæma, 12 bardagi.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 kópur, 5 sarp, 6 kná, 7 út,
8 riðaði, 10 ál, 11 lin, 12 sinu, 13
Spánn.
Lóðrétt: 1 kanil, 2 óráð, 3 pp, 4 rit-
inu, 5 skráðs, 7 úðinn, 9 alin, 12
leit.
Gengií
Gengisskráning 73 - 18. april 1988
Kaup Sala
Bandarikjadollar 38,540 38,660
Sterlingspund 73,053 73,280
Kanadadollar 31,324 31,422
Dönsk króna 6,0422 6,0610
Norsk króna 6,2672 6,2867
Sænsk króna 6,5909 6,6114
Finnskt mark 9,6993 9,7295
Franskur franki 6,8516 6,8729
Belgiskur franki 1,1107 1,1141
Svissn. franki 28,1375 28,2252
Holl. gyllini 20,7344 20,7989
Vesturþýskt mark 23,2519 23,3243
Itölsk líra 0,03130 0,03139
Austurr. sch. 3,3082 3,3185
Portúg. escudo 0,2837 0,2846
Spanskur peseti 0,3479 0,3408
Japanskt yen 0,31094 0,31191
• Ljósvakapunktðr
• RUV RÓT
kl. 22.30 Persónunjósnir. kl. 12.00 Heima og heiman.
Mynd um hvernig stóri bróöir grandskoðar sænska vel- Fyrir þá sem koma og fara.
ferðarþegna. Bylgjan
• Rás 2 kl. 7.00 Stefán Jökulsson flæöir yfir hlustendur.
kl. 23.00 Af fingrum fram. Gunnar Svanbergsson skoð- ar á sér puttana.