Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 30. apríl 1988 Bandalag starfsmanna ríkis og bœja sendir félagsmönnum sínum og öllum launa- mönnum baráttukveðjur á hátíðisdegi launa- fólks. 5* v,i;; _ _ _ lisl B ^ ii 11 ^ paw iríst I l Já, Kjörbókareigendur góðir, nú er komið að því. Þeir sem átt hafa innstæðu, eða hluta hennar, óhreyfða í 16 mánuði fá reiknaða fyrstu þrepahækkunina nú um mánaðamótin: 1,4% viðbótarvextir reiknastá innstæðuna 16 mánuði aftur í tímann, samtals 70 milljónir króna. Á hverjum degi héðan í frá bætast svo fleiri og fleiri Kjörbókareigendur við, sem ná 16 mánaða þrepinu, Átta mánuðum síðar hefst á sama hátt, útreikningur á afturvirka 24 mánaða vaxtaþrepinu. Kjörbókin ber háa vexti auk verðtryggingar- ákvæðis, verðlaunar þá sérstaklega sem eiga lengi inni, en er engu að síður algjörlega óbundin. Landsbarilcl ísfands Banki allra landsmanna issr. m MA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.