Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 30. apríl 1988 ALLSHERJAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA um MIÐLUNARTILLÖGU RÍKISSÁTTA- SEMJARA fer fram dagana 29. og 30. apríl n.k. At- kvæðagreiðslan fer fram í Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, jarðhæð. Kjörfundir verða eins og hér greinir: föstudag 29. apríl 1988 frá 09.00 til 19.00 laugardag 30. apríl 1988 frá kl. 10.00 til 18.00 Kjördeildir verða í stafrófsröð þannig: Kjördeild I: Kjördeild II: A-F G-K Kjördeild III: Kjördeild IV: L-R S-Ö og deild sam- vinnustarfsmanna. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R., Húsi Verslunarinnar sími 68 71 00. Kjörstjórn Athugið! Tek aö mér að vélrita bréf, ræöur og erindi, ávörp og ritgeröir á noröurlandamálum, þýsku og ensku auk íslensku. Vönduö og góö vinna. Guðbjörg Snót Jónsdóttir Ásenda 14, S. 3-29-29, 108 Reykjavik. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fjölskyldudeild Félagsráðgjafar eöa fólk meö sambærilega mennt- un óskast til sumarafleysinga í FjölskyIdudeiId. Upplýsingar gefur yfirmaöur Fjölskyldudeildar í síma 25500. Kópavogur — Garðalönd Tekiö verður á móti umsóknum um garðalönd sum- ariö 1988 á Náttúrufræðistofu Kópavogs, Digranes- vegi 12 hjá Hermanni Lundholm, mánudaga-föstu- daga milli kl. 9.30-11.30 til 11. maí sími 40630. Vakin er athygli á aö þetta er í síðasta sinn sem út- hlutað verður garólöndum í Smárahvammslandi. Garðyrkjustjóri Kópavogs. Útboð Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum i utanhúsviðgerð og — endur- bætur á eldhúsi Landspítalans í Reykjavík. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 11. maí n.k. kl. 11.00 f.h. i viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAÚPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 ' BLYLAUST BENSIN 0RÐSENDING TIL EIGENDA T0Y0TABIFREIÐA Eftirfarandi tafla er gerð Toyotaeigendum til hagræðis. Hún sýnir hvaða ráðstafanir þarf að gera við tilkomu blýlauss bensíns. TEGUND ÁRG. VÉL LÁGMARKS OKTANÞÖRF MEÐ BLÝ- BLÝI LAUST KVEIKJU- STILLING NAUÐSYN- LEG MÁ EKKI NOTA BLÝLAUST BENSÍN Starlet 1000 KP60 78-85 2K 89 90 Starlet 1200 KP 62 78-82 3K 89 90 Corolla 1200 KE 20 71-77 3K 89 90 Corolla 1200 KE 30 75-81 3K 89 90 Corolla 1300 KE 50 76-79 3K 89 90 Corolla 1300 KE 70 79- 4K 89 90 Corolla 1300 AL 20 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 AE 80 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 EE 80 85-87 2E 90 90 Corolla 1300 EE 90 88- 2E 90 90 Corolla 1600 TE 51 76-79 2T 90 90 Corolla 1600 TE71 80-83 2T 90 90 Corolla 1600 TE71 80-83 2T-B 98 96 X Corolla 1600 TE71 80-83 2T-G 98 96 X Corolla1600 AE 82 83- 4A 97 95- X Corolla 1600 GT AE 86 83-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTAE82 85-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 96 88- 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 92 88- 4A-GE 98 96 X Tercel 1300 AL11 79-82 2A 89 90 Tercel 1300 AL 20 82-83 2A 89 90 Tercel 1500 4WD AL 25 82-84 3A 89 90 Tercel 1500 4WD AL 25 84- 3A 97 95 X Carina 1600TA40 77-81 2T 90 90 Carina 1600 AT 151 84- 4A 97 95 X Celica 2000 RA 40 77-79 18R 97 X Celica 1600 AT 160 86- 4A-GE 98 96 . X Celica 2000 ST 162 86- 3S-GE 98 96 X Supra2,8MA61 82- 5M-GE 98 96 X Cressida RX 30 76-78 18R 97 X Cressida RX 60 80-85 1G-E 97 X Cressida RX 60 / 80-85 21-R 97 X Camry 1800 SV10 / 82-86 1S 98 96 X Camry 2000 SV 11 { 82-86 2S-E 98 96 X Camry 1800 SV 20 f 87- 1 s 98 96 X Camry 2000 SV 20 87- 3S-FE 98 96 X Camry 2000 S V 25 87- 3S-FE 98 96 X Crown MS 112 79-83 5M-E 98 96 X Crown MS 132 83-86 bM-GE 98 96 X MR2GTAW11 85- 4A-GE 98 96 X LiteAce KM 20 84- 4K 89 90 LiteAce KM 36 86- 5K 89 90 HiAce RH 20 77-82 12R 90 X HiAceRH 11 77-82 12R 90 X HiAce RH 11 82- 12R 90 X HiAce YH 50 83- 2Y 90 91 HiAce 2000 YH 51 84- 3Y 90 91 HiLux RN 25 78-83 12R 90 X HiLux RN 40 78-83 12R 90 X HiLux RN 36 79-83 18R 90 X HiLux YN 56 83-84 2Y 90 91 HiLux YN 56 84- 4Y 90 91 Land Cruiser FJ 45 77-84 2F 91 91 Land Cruiser FJ 55 77-84 2F 91 91 Land Cruiser RJ 70 85- 22R 90 X Til að geta lesið töfluna rétt er nauðsynlegt að vita hvaða vél er í bílnum. Það má sjá á ventlalokinu og í skráningarskírteininu. Þeir sem notað hafa 98 oktana bensín hingað til og hyggjast halda því áfram þurfa engar ráðstafanir að gera. Hins vegar biðjum við þá sem notað hafa 98 oktana bensín og vilja skipta yfir í blýlaust að lesa athugasemdirnar vel. Þetta á einnig við um þá sem notað hafa 93 oktana bensín þar sem það mun eftirleiðis ekki verða á markaðnum. Allar frekari uppiýsingar verða fúslega veittar á Toyota verkstæðunum og hjá umboðsmönnum um land allt. TOYOTA /i cSf' Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi, Sími 91-44144 .munimioH AUK/SÍA K109-60

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.