Alþýðublaðið - 20.05.1988, Page 6

Alþýðublaðið - 20.05.1988, Page 6
6 Föstudagur 20. maí 1988 SMÁFRÉTTIR Landsleikir gegn Portúgal Sigfried Held landsliösþjálfari hefur vaiiö eftirtalda leik- menn til undirbúnings fyrir leikina í forkeppni Ól gegn Portúgal 24. maí og Italíu 29. maí. Markverdir Friörik Friöriksson Birkir Kristinssson Guömundur Hreiöarsson Aörir leikmenn Ágúst Már Jónsson Ólafur Þórðarson Heimir Guömundsson Þorsteinn Þorsteinsson Valur Valsson Viöar Þorkelsson Pétur Arnþórsson Ingvar Guömundsson Halldór Áskelsson Rúnar Kristinsson Þorvaldur Örlygsson Guðmundur Steinsson Guömundur Torfason Jón Grétar Jónsson Kristinn R. Jónsson Þorsteinn Guöjónsson Sveinbjörn Hákonarson Arnljótur Davíösson Félag Landsleikir B 1909 10 Fram 2 Víkingur 0 KR 16 ÍA 18 ÍA 4 Fram 8 Valur 3 Fram 15 Fram 14 Valur 6 Þór 17 KR 4 KA 4 Fram 17 Winterslag 11 Valur 1 Fram 0 KR 0 Stjarnan 8 Fram 0 Ormarr Örlygsson Fram gefur ekki kost á sér í þessa tvo leiki vegna lokaprófa í Háskóla íslands. Báöir leikirnir veröa á Laugardalsvelli og hefjast kl. 20.00. Verö aðgöngumiða veröur kr. 500 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Forsala aögöngumiöa verður á leikdag á Laugar- dalsvelli frá kl. 11. Skólahljómsveit Kópavogs leikurfyrir leik og í hálfleik. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Umsóknarfrestur um áöur auglýstar kennarastöður við eftirtalda framhaldsskóla framlengist til 31. maí næstkomandi: Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum. Við Menntaskólann ad Laugarvatni vantar kennara í stærðfræði/tölvufræði, eðlisfræði, stjörnufræði, frönsku Vi stöðu og dönsku V2 stöðu. Við Framhaldsskólann í A-Skaftafellssýslu eru lausar til umsóknar kennarastöður í: ensku, stærð- fræði og viðskiptagreinum ásamt tölvufræði. Hluta- stöður í dönsku, þýsku, líffræði, eðlisfræði og efna- fræði.Æskilegteraðumsækjendurgeti kennt meira en eina grein. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík vantar kennara í eftirtöldum greinum: ensku, íslensku, list- greinum, rafmagnsgreinum, sögu, sérgreinum hár- iðna, stærðfræði, tölvufræði og vélstjórnargreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 31. maf n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann í Garðabæ eru lausartil um- sóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærð- fræði, viðskiptagreinum, ensku, samfélagsgreinum, raungreinum, íslensku, spænsku og fjölmiðlafræði. Þá vantar stundakennara í ýmsar greinar. íþróttakennara vantar enn fremur í heila stöðu í eitt ár. Við Kvennaskólann i Reykjavík, Menntaskólann við Frikirkjuveg ''antar kennara í stærðfræði, liffræði og íslensku. Þá vantar stundakennara í þýsku og félagsfræði. Við Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað eru lausar kennarastöður í íslensku, ensku, dönsku, stærðfræói, tréiðn, málmiðn og rafiðn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 6. júní næstkomandi. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Hlif Svavarsdóttir danshöfundur og listdansstjóri Þjóöleikhussins Hlíf sigraði Hlíf Svavarsdóttir danshöf- undurog listdansstjóri Þjóö- leikhússins, hlaut fyrstu verö- laun í samkeppni norrænna danshöfunda sem haldin var i Osló fyrir skömmu. Þar var frumflutt dansverk hennar „Af mönnum" við frumsamda tónlist Þorkels Sigurbjörns- sonar. Þetta verk verður flutt hér á Listahátíð í júní. Dansarar í „Af mönnum" eru: Birgitte Heide, Guð- munda Jóhannesdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrfn Hall, Lára Stefánsdóttir og gestadans- ararnir Patrick Dady og Hany Hadaya. Sjö manna hljóm- sveit undir stjórn Jóhanns G. Jóhannssonar leikur undir dansinum en var í samkeppn- inni flutt af segulbandi. Tón- list Þorkels vakti athygli og hefur borist beiðni frá Ríkis- útvarpinu í Osló um að fá að flytja verkið. Búningana hannaði Sigrún Úlfarsdóttir og voru þeir saumaðir á saumastofu Þjóðleikhússins. . I kjölfar verðlaunanna hef- ur Hlín verið boðið að semja ballett fyrir Finnska þjóðar- ballettinn og auk þess mun hún setja upp verk eftir sig í Norsku óperunni, Konung- lega sænska ballettinum eða Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. í september ræðst hvert þeirra það verður. Formaður dómnefndar, Bretinn John Percival, er list- gagnrýnandi The Times í London og ritstjóri breska tímaritsins Dance and Dancers. Hann ætlar að skrifa grein um verkið i síðar- nefnda ritið og gagnrýni í The Times og hyggst þannig koma verkinu á framfæri í Bretlandi. Hvernig á að lesa ársreikninga? Frjálst framtak hefur sent frá sér bókina Hvernig lesa á ársreikninga fyrirtækja eftir þá Stefán Svavarsson lektor og löggiltan endurskoðanda og Árna Vilhjálmsson prófessor. Bókin skiptist í 8 kafla og eru heiti þeirra: Rekstrar- reikningur, Efnahagsreikn- ingur, Fjármagnsstreymi, Skýringar á ársreikningi, Skýrsla stjórnar, Áritun end- urskoðanda, Fráviksaðferð við reikningsskil og greining á ársreikningi. Auk þess eru í bókinni uppsett dæmi um ársreikning fyrirtækis sem höfundar kalla Sýnishorn hf. Við útgáfu bókarinnar hafði Frjálst framtak sam- vinnu við Hlutabréfamark- aðinn hf. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda. SÖLUSKATTUR Viöurlög fallaásöluskatt fyrirapríl mánuö 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síóasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag ettir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbót- ar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið Frá menntamálaráðuneytinu: LAUSAR STÖÐUR VIÐ GRUNNSKÓLA Reykjanesumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Kópavogi, meðal kennslugreina heimilisfræði, mynd- og hand- mennt, sérkennsla, (þróttir stúlkna, tónmennt, danska og samfélagsfræði, Seltjarnarnesi, meðal kennslugreina, heimilisfræði, enska, raungreinar, smiði, leiðsögn á bóka- safni og tölvufræði, Garðabæ, meðal kennslugreina iþróttirog tónmennt, Hafnarfirði, meðal kennslugreinaer- lend mál, sérkennsla, íslenska, saumar, heimilisfræði og íþróttir stúlkna, Bessastaðahreppi, Mosfellsbæ, meðal kennslugreina íslenska, mynd-og handmennt, erlend mál, samfélagsfræði og verslunargreinar, Keflavík, meðal kennslugreina sérkennsla, myndmennt, heimilisfræði, íþróttir, tónmennt, og kennslayngri barna, Njarðvík, meðal kennslugreina, sérkennsla og raungreinar, Grindavík, meðal kennslugreina kennsla forskólabarna, íþróttir og saumar, Sandgerði, meðal kennslugreina smíðar, mynd- mennt og raungreinar, Garði, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, erlend mál, myndmennt, heimilis- fræði og tónmennt, Stóru-Vogaskóla og Klébergsskóla, meðal kennslugreina raungreinar, tónmennt og mynd- mennt. Stöður talkennara við grunnskólana í Reykjanesumdæmi. Vestfjarðaumdæmi: Stöður skólastjora við grunnskólana Hólmavík, Brodda- nesi og Finnbogastaðaskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana ísafirði, meðal kennslugreina íþróttir, sérkennsla, myndmennt, smiðar og heimilisfræði, Bolungarvík, meðal kennslu- greina náttúrufræði, mynd- og handmennt og heimilis- fræði, Barðaströnd, Patreksfirði, meðal kennslugreina íþróttir, smíðar og málakennsla á framhaldsstigi, Tálkna- firði, meðal kennslugeina tónmennt, Bíldudal, meðal kennslugreina kennslayngri bamaog hannyrðir, Þingeyri, Flateyri, meðal kennslugreina danska, íþróttir og mynd- mennt, Suðureyri, meðal kennslugreina danska, Súðavík, meðal kennslugreina íslenska, erlend mál, íþróttir og handmennt, Reykjanesi, Hólmavík, Broddanesi og Reyk- hólaskóla, meðal kennslugreina enska, tónmennt, iþróttir og heimilisfræði. Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra við Brúarásskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Seyðisfirði, meðal kennslugreinamynd-og handmennt, íþróttirog sér- kennsla, Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, danska í eldrideildum og líffræði, Bakkafirði, Vopnafirði, meðal kennslugreina íþróttir, raungreinar go tungumál, Eiðum, meðal kennslugreina sérkennsla, Reyðarfirði, meðal kennslugreina enska og kennsla yngri barna, Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Brúarásskóla, Fellaskóla, Hallormsstaðaskóla, meðal kennslugreina danska, stærðfræði i eldi deildum, eðlisfræði, samfélagsfræði og hannyrðir og við Nesjaskóla. Suðurlandsumdæmi Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Vestmanna- eyjum, meðal kennslugreina líffræði, eðlisfræði, danska í 7.-8. bekk, myndmennt og tónmennt, Selfossi, meðal kennslugreina myndmennt, tónmennt og stærðfræði i 7.- 9. bekk, Hvolsvelli, meðal kennslugreina íþróttir og smió- ar, Hellu, Vestur-Landeyjahreppi, Djúpárhreppi, Stokks- eyri, meðal kennslugreina handmennt, íþróttir og kennsla yngri barna, Eyrarbakka, meðal kennsluqreina kennsla yngri barna, Vi11ingaholtshreppi, Þorlákshöfn, Lauga- landsskóla, Reykholtsskóla og Ljósafossskóla. Sérkennarastaða við grunnskólana í Suðurlandsumdæmi. KRATAKOMPAN Jón Baldvin á fyrirspurnarfundi Reykvíkingar nærsveitamenn! Viljið þið spyrja fjár- málaráðherra um efnahagsmál. Mætið þá á opinn fund í Múlakaffi næstkomandi laugardag klukkan 10 fyrir hádegi. Fulltrúaráðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.