Alþýðublaðið - 26.05.1988, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1988, Síða 1
 STOFNAÐ Fimmtudagur 26. maí 1988 i 919 96. tbl. 69. árg Óttar Yngvason hjá íslensku útflutningsmiðstöðinni gagnrýnir stóru fisksölusamtökin í Bandaríkjunum: „HAFA HALDID DPPI RÖNGUM UPPLÝSINGUM UM MARKAÐINN" Hefðu getað séð fyrir um verðþróunina, meira og minna alla síðustu sjö mánuði, segir Óttar. Sigurður Markússon framkvœmdastjóri sjávarafurðadeildar SÍS andmœlir þessu. „Fyrir rúmu hálfu ári lá þetta Ijóst fyrir. Þeir eru búnir að reyna að þrauka, en hafa haldið uppi röngum hug- myndum um markaðinn. Þeir sem stjórna þessu hafa allan tímann gefið umbjóðendum sínum rangar vonir um mögu- leikana í atvinnurekstrinum og skaðað þar með aðila samtakanna stórkostlegá," sagöi Óttar Yngvason hjá ís- lensku útflutningsmiðstöð- inni við Alþýðublaðið í gær, aðspurður um lækkun á verði hjá Coldwater Seafood og lceland Seafood í Bandaríkj- unum, en sölusamböndin hafa lækkað verð um 8 til 11,5% á frystum þorskflök- um. Mér finnst að með þessum ummælum sé verið að gefa til kynna, að sölusamtökin hafi haldið uppi of háu verði í of langan tíma. Þessari skoð- un hlýt ég að mótmæla,“ sagði Sigurður Markússon framkvæmdastjóri Sjávar- afurðadeildar SÍS þegar blað- ið bar undir hann ummæli Óttars. í lok október í fyrra, fyrir um sjö mánuðum síðan, sagði frá því í frétt i Alþýðu- blaðinu að samkvæmt opin- berum bandarískum uppiýs- ingum hefði átt sér stað mikil birgðasöfnun á þorsk- flökum og að frekari birgða- aukningu væri spáð. Helstu ástæður voru taldar hátt verð og að kaupendur snéru sér í auknum mæli að kjúklingum og nautakjöti vegna fisk- verðsins. Þessi frétt var borin til baka af fulltrúum stóru samtakanna sem vöruðu við „of mikilli panik“. Óttar Yngvason segir „á hreinu“ að menn hafi getað séð fyrir um verðþróunina meira og minna alla síðustu sjö mánuði. Hann segir þvi að framleiðendur innanlands hafi verið látnir reikna sína Starfsmenn Álversins i Straumsvík hafa setið á fund- um undanfarna daga til að ræða tilboö ÍSAL, sem sett var fram siðastliðinn föstu- dag. Síðasti fundurinn verður afkomu út frá röngum for- sendum allan tímann: „Þetta er ein af ástæðum þess gíf- urlega vandamáls, sem fisk- vinnslan stendur frammi fyrir. Ég tel reyndar að grunn- seinnipartinn í dag og mun þá afstaða starfsmanna ráö ast. Samninganefndir beggja aðila höfnuðu samningstil- boöi hins á föstudaginn sl. vandamálið sé fastgengi sem nánast hefur verið látið haldast síðustu þrjú ár á sama tíma og menn hafa bú- ið við 25% verðbólgu að meðaltali á ári. Þetta hefur en á laugardaginn áréttaði ÍSAL það við starfsmenn að þeirra tilboð stæði enn. Að sögn Arnar Friðrikssonar, aðaltrúnaðarmanns starfs- manna Álversins stendur leitt til þess að fiskvinnslan er komin á hnén,“ sagði Óttar. Nánar er fjallað um verð- lækkanirnar á blaðsíðu 5 í blaðinu í dag. starfsfólkið á bak við og styður samninganefnd ISAL l þeirra afstöðu. Seinnipartinn I dag verður haldinn fundur með siðustu starfsmönnun- um um málið og þá mun af- staða þeirra koma i Ijós. f dag ræðst væntanlega hvort samkomulag næst í ÍSAL-deilunni. A-mynd/Róbert. ÍSAL: AFSTAÐA STARFSFÚLKS SKÝRIST í DAG BH RhHhhHhH USTAHATIÐ Listahátíð hefst í Reykjavík eftir rúma viku og ekki er annað að sjá en hún falli fólki vel í geð, ef marka má þá biðröð sem myndaðist þegar miðasalan opnaði. Fjöldinn allur af heimsfrœgum erlendum listamönnum verður á hátíðinni, auk fjölmargra íslenskra. Nánar er fjallað um dagskrána á blaðsíðu 4 i Alþýðu- blaðinu í dag. HHIHHHHHHHHHIHHII , - -vv- -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.