Alþýðublaðið - 26.05.1988, Page 3
Fimmtudagur 26. maí 1988
3
FRÉTTIR
Framkvœmdastjóm VMSI:
TEKUR UNDIR ÁLYKTUN ASÍ
GEGN RRÁÐARIRGÐALÖGUNUM
Sífellt fleiri launþegasamtök mótmœla afnámi samningsréttarins. Stjórn Landssambands
iðnverkafólks: „Verkalýðshreyfingin búi sig undir baráttu. “
/E fleiri iaunþegasamtök
láta nú frá sér fara ályktanir
þar sem ráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar eru harðlega
gagnrýndar. í gær sendi
framkvæmdastjórn VMSÍ frá
sér ályktun þar sem tekið er
undir ályktun miðstjórnar ASÍ
frá 24. mai þar sem ríkis-
stjórnin er gagnrýnd fyrir að
afnema samningsrétt í ný-
settum bráðabirgðalögum.
Þá sendi stjórn Landssam-
bands iðnverkafólks einnig
frá sér samþykkt i gær þar
sem tekið er undir gagnrýn-
ina á bráðabirgðalög ríkis-
stjórnarinnar.
í ályktun framkvæmda-
stjórnar VMSÍ segir m.a.:
„Framkvæmdastjórnin ítrekar
einróma samþykkt aukaþings
VMSÍ, þar sem lögð er
áhersla á að vanda efnahags-
lífsins sé að rekja til óráðsíu
og skipulagsleysis en ekki til
þeirra samninga sem gerðir
hafa verið í vetur af VMSI og
fleirum.
Þingið varaði rfkisvaldið
sérstaklega við hliðarráðstöf-
unum sem gerðar yrðu í kjöl-
far gengisfellingar og hefðu í
för með sér skerðingu samn-
ingsréttar eða íhlutun í gerða
samninga. Framkvæmda-
stjórnin tekur undir ályktun
miðstjórnar ASÍ frá I gær.
Framkvæmdastjórnin legg-
ur áherslu á að fram fari sem
allra víðtækust umræða um,
hvernig varist verði síendur-
teknum árásum ríkisvaldsins
á samningsrétt launafólks.
Að lokum leggur fram-
kvæmdastjórnin áherslu á þá
kröfu aukaþingsins að kjara-
samningar haldi gildi sínu og
að samtakamætti verði beitt
tii að verja samningana ger-
ist bess þörf.“
í samþykkt stjórnar Lands-
sambands iðnverkafólks er
harðlega mótmælt þeirri að-
för að samningsréttinum
sem sögð er felast í nýsett-
um bráðabirgðalögum. Enn-
fremur segir í samþykktinni:
„Samningsrétturinn er grund-
vallarréttur í starfi stéttarfé-
laga og þann rétt verður
verkalýðshreyfingin að
vernda. Hún verður þvi að
búa sig undir baráttu til
verndar þessum mikilvæga
rétti eftir endurteknar árásir á
hann.
Kjarasamningurinn sem
gerður var i mars sl. getur
ekki verið tilefni til þeirrar
kjaraskerðingar sem efna-
hagsráðstafanir ríkisstjórnar-
innar fela í sér. Þeir gerðu
ekki betur en að halda
óbreyttum kaupmætti, miðað
við undirskrift eftir að verka-
fólk hafði tekið á sig sex
mánaða kaupmáttarskerð-
ingu. Afnám vísitöluviðmið-
ana og þar með samnings-
réttarins er ósvífin árás á
grundvallar mannréttindi
fólksins'í stéttarfélögunum,"
segja stjórnarfulltrúar iðn-
verkafólks í sinni samþykkt.
r lu^stoövarreiknmgar:
FJÁRMALARÁÐHERRA
NEITAR ENN
AÐ BORGA
Katrinu Hall ballettdans-
ara, hefur veriö boöinn árs-
samningur viö Tanz Forum,
dansflokk Kölnaróperunnar,
næsta leikár. Hún mun þó
koma heim til íslands á Lista-
Friðarsamband Norðurhafa
stendur fyrir fundi í Reykjavík
í dag á Lækjartorgi kl. 17.30.
Fundurinn er liöur i aðgerð-
um sem Friðarsambandið og
friðarhreyfingar umhverfis
N-Atlantshaf standa fyrir
þessa viku til að vekja athygli
á kröfunni „Disarm the Seas“
eða „útrýmum vopnum á höf-
unum“.
Undanfarin ár hefur Friðar-
samband Norðurhafa, sem
eru óformleg samtök friðar-
hreyfinga umhverfis N-
Atlantshaf staðið fyrir að-
gerðum í lok maí og byrjun
hátíð til að dansa í ballettin-
um „Af mönnum“ eftir Hlíf
Svavarsdóttur.
Katrín Hall fór til Kölnar
þann 17. maí sl. til að líta á
aðstæður og dansa aðalhlut
júni þar sem hernaðarupp-
byggingunni í höfunum hefur
verið mótmælt. Fundurinn í
dag er iiður í þessum aðgerð-
um.
Fundurinn hefst kl. 17.30
og munu Ingi Hans Jónsson
verkamaður frá Grundarfirði
og Hjörleifur Guttormsson al-
þingismaður flytja ávörp.
Fulltrúum frá sendiráðum
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna verður afhent áskorun
um að gerður verði samning-
ur um afvopnum á höfunum
og um brottflutning herja
stórveldanna frá Evrópu.
verk í nýju dansverki eftir
Jochen Ulrich en það verður
frumsýnt í júní. Jochen
Ulrich er listdansstjóri Köln-
aróperunnar. Hann setti hér
upp verk sitt „Ég dansa við
þig“ á síðasta leikári. Katrín
Hall var nemandi í Listdans-
skóla Þjóðleikhússins og
kom til liðs við íslenska
dansflokkinn 1982. Hún hlaut
styrk úr Styrktarsjóði ungra
listdansara, þegar fyrst var
veitt úr sjóðnum. Hún hefur
síðan dansað i fjölmörgum
sýningum Þjóðleikhússins
og þá oft í sólóhlutverkum.
Hún dansaði m.a. annað að-
alhlutverkið í „Dafnis og
Klói“. Katrín hefur sótt fram-
haldsnámskeið í ballett i
Dresden, Köln og New York.
Katrín mun dansa í Köln
næsta leikár en á Listahátið
kemur hún til íslands til að
dansa í ballettinum „Af
mönnum" eftir Hlíf Svavars-
dóttur við tónlist eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, en það verk
hlaut fyrstu verðlaun í nor-
rænni keppni dánshöfunda
i er fór fram í Oslo úm síðustu
I helgi.
Enn hefurekki tekist sam-
komulag um greiðslu þeirra
121 milljóna króna aukareikn-
inga sem fram komu vegna
Flugstöðvar Leifs Eiríksson-
ar. Jón Baldvin Hannibalsson
fjármálaráðherra og Stein-
grímur Hermannsson utan-
ríkisráðherra áttu fund s.l.
miðvikudag og samkvæmt
heimildum blaðsins leystist
málið ekki á þeim fundi. Lík-
legt er að Jón Baldvin svari
Steingrími fyrir helgi, en
Stjórn Félags skólastjóra
og yfirkennara hefur sent frá
sér fréttatilkynningu þar sem
látnar eru í Ijós efasemdir um
að Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
hafi áskilin réttindi til að
gegna stöðu skólastjóra við
Olduselsskóla í Breiðholti og
mælir jafnframt með að
menntamálaráðherra skipi
Daníel Gunnarsson yfirkenn-
ara i stöðuna en fræðsluráð
Reykjavíkur hefur áður mælt
með Sjöfn í starfið. í Ijós
hefur komið að Daniel Gunn-
arsson á sæti í stjórn Félags
skólastjóra og yfirkennara og
er þar gjaldkeri.
I samtali við Alþýðublaðið
segir Daníel að hann hafi
vikið af fundi stjórnarinnar
samkvæmt upplýsingum úr
fjármálaráðuneytinu í gær-
kvöldi sat við það sama; fjár-
málaráðherra er enn ekki til-
búinn að borga. Á þessu ári
var ekki gert ráð fyrir neinum
framkvæmdum við Leifsstöð
og því ekki búist við 121 mill-
jón króna reikningi þvert ofan
í þá ákvörðun. Steingrímur
sækir hins vegar stíft að fá
borgað, enda búið að fram-
kvæma fyrir peningana þó
þeir séu ekki til.
þegar hans mál var tekið þar
fyrir. „Á þessum fundi voru
tekin fyrir tvö mál, annars
vegar var fjallað um nýgerða
kjarasamninga en að því
loknu vék ég af fundi og fór
rakleiðis á fund hjá Náms-
gagnastofnun og kom því
ekkert nærri þegar fréttatil-
kynningin var samin,“ segir
Daníel.
f stjórn félags skólastjóra
og yfirkennara sitja auk
Daníels, Kári Arnórsson, for-
maður, Þrúður Karlsdóttir rit-
ari, Bjarni Ansnes, Flúðum,
Jón Ingi Einarsson, Eskifirði,
Pétur Garðarsson, Siglufirði,
Benedikt Sigurðarson, Akur-
eyri og Vilborg Runólfsdóttir,
Reykjavík.
Flugstöð Leifs Eirikssonar er flott hús, aö flestra mati, en kannski óþarflega dýrt.
KflTRÍN DANSAR í KÖLN
Katrínu Hall ballettdansara hefur verið boðinn samningur við
dansflokk Kölnaróperunnar. Hún kemur til íslands til að dansa á
Listahátíð.
Skólastjórastaðan við Ölduselsskóla:
„ÉG VÉK AF
FUNDINUM
ii
segir Daníel Gunnarsson stjórnarmaður í
Félagi skólastjóra og yfirkennara um
stuðningsályktun stjórnarinnar með honum.
Samtök herstöðvaandstæðinga með fund á
Lækjartorgi:
HERNAÐARUPPBYGGINGU
í HÖFUM MÓTMÆLT