Alþýðublaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 4
AUK/SlA k110d1-166 4 Miðvikudagur 1. júní 1988 Flug, bíll, sumarhús! Viltti njóta lífsins við fagurt vatn í friðsælu fjallaþorpi þaðan sem stutt er í stórborgarmenninguna? Ertu kannski einn þeirra íjallhressu sem alltaf þurfa að glíma við ný og stærri fjöll og endalaust þurfa að kanna eitthvað nýtt / gamalt? Dreymir þig e.t.v. um að drífa þig á seglbrettanámskeið og skora svo á íslandsmeistarann þegar heim kemur eða liggja á vel völdum vatnsbakka, grilla þig í sólinni og taka þátt í keppninni „Hver er brúnastur"? Ertu sælkerinn sem þýðir ekki að bjóða nema það besta í mat og drykk? Þá eru Biersdorf í Þýskalandi, Walchsee, Zell am See og St. Gilgen í Austurríki staðir fyrir þig Þú getur haft bílaleigubíl til umráða og ekið hvert sem þú vilt eða tekið þátt í skipulögðum skoðunarferðum með okkar traustu og reyndu fararstjórum. sér að ferðast eftir fýrirfram gefinni áætlun er það að sjálfsögðu engin spurning hvað þú gerir. Þú hlýtur að velja flug og bíl. Spumingin er bara: Hvar viltu byrja? í Lux, Frankfurt, París eða Salzburg? Það er auðvitað þitt mál en staðreyndin er sú að bílaleigubílarnir í Lux em þeir ódýmstu í Mið-Evrópu. Leiðsögumappan og Mið-Evrópu bæklingurinn Flug, bíll og sumarhús em komin. Komdu við á söluskrifstofum okkar eða ferðaskrif- stofunum, fáðu þér eintak og lestu þér til um sumardvalar- staðina okkar í Mið-Evrópu. Dragðu fram gamla landakortið, ræddu málin við fjölskylduna í ró og næði og hringdu svo í okkur. LUXEMBORG: nug+bill í 2 vikur frá kr. 17.880 á mann.* SUPER-APEX verð. Bill í B-flokki. Viltu fara þínar eigin leiðir? Sértu einn þeirra ferðavönu eða þeirra sem geta ekki hugsað WALCHSEE: Flug+íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 28.640 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. ZELL AM SEE: Flug+íbúð í Hagleitner í 2 vikur frá kr. 29.600 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 3. júli til 21. ágúst. BiERSDORF: Flug+íbúð í 2 vikur frá kr. 20.390 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX. ST. GILGEN: Flug+íbúð í Irlreith í 2 vikur frá kr. 29.440 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 9. júlí til 27. ágúst. *MeðaJtalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja-ll ára. Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. SMÁFRÉTTIR Nýbygging að Lækjargötu 4 Hiö íslenzka bókmennta- félag, bókaforlagið Lögberg og fasteignasalan Eigna- miölun sf. Þingholtsstræti 3, sem hafa fengið fyrirheit um byggingarrétt á lóöinni Lækjargötu 4, Reykjavik, efndu til lokaörar samkeppni um nýbyggingu þar. Eftir- taldir arkitektar tóku þátt i samkeppninni: Hróbjartur Hróbjartsson, Richard Ó. Briem, Sigríður Sigþórsdóttir og Sigurður Björgúlfsson, Skólavöröustíg 12. KnúturJeppesen og Kristján Ólason, Bergstaöa- stræti 44. Ormar Þór Guö- mundsson og Örnólfur Hall, Borgartúni 17. Vatnar Viðars- son, Borgartúni 22. Þórarinn Þórarinsson og Egill Guö- mundsson, Túngötu 3. Dómnefnd skipuðu: Til- nefndir af byggingaraðilum: Þorvarður Elíasson skóla- stjóri, Ingimundur Sveinsson arkitekt, Siguröur Líndal prófessor. Tilnefndir af Arki- tektafélagi íslands: Guö- mundur Gunnarsson arkitekt, Dr. Maggi Jónsson arkitekt. Trúnaðarmaður dómnefndar var Ólafur Jensson fram- kvæmdastjóri. Niöurstaða nefndarinnar var sú að tillaga þeirra Knúts Jeppesens og Kristjáns Óla- sonar væri álitlegust til úr- vinnslu vegna „yfirburða í uppbyggingu innra fyrirkomu- lags og samgöngukerfis." Ytra útlit hússins þarfnaðist hins vegar nánari skoðunar. Nefndin lagði því til að geng- ið yrði til samninga við þá um gerð uppdráttar. Tillögurnar eru til sýnis í húsakynnum Byggingarþjón- ustunnar, Hallveigarstíg 1, frá kl. 10.00-18.00. Hvar keypti Davíð ölið? Stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana samþykkti á fundi þann 25. mai sl. ályktun I tilefni nýsettra bráðabirgða- laga ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar, um aðgerðir i efnahagsmálum. í ályktuninni segir að fund- urinn mótmæli harðlega að- för rlkisstjórnarinnar að sjálf- sögöum lýðréttindum laun- þega, með afnámi samnings- réttar þeirra. „Stjórn félagsins væntir þess að stjórn BSRB í sam- starfi við önnur samtök laun- þega, beiti sér fyrir aðgerð- um til að endurheimta samn- ingsréttinn, með undirskrift- um, útifundum eða öðrum aðgerðum og láta með þvi stjórnvöld finna hvar Davíð keypti ölið“ segir ( ályktun- inni. íþróttadagur aldraðra Félag áhugafólks um (þróttir aldraðra efnir til úti- vistardags miðvikudaginn 1. júní n.k. Komið verður sajnan á gervigrasvellinum T Laugardal kl. 14.00 Þátttakendum sem þess þurfa býðst akstur frá félags- miðstöðvum aldraðra í borg- inni sem jafnframt veita nán- ari upplýsingar. Þátttakendur eru hvattir til þess að klæða sig eftir aðstæðum, í heppi- legan skjólfatnað og góðan skóbúnað. Tilkynna þarf þátttöku (fé- lagsmiðstöðvum aldraðra fyrir 28. maf n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.