Alþýðublaðið - 11.06.1988, Side 7
• liáugardað ti f 1T.r/0W'1ð88
Ég fylgist með sjálfri
mér
Valgerdur heldur dagbók:
„Ég fylgist meö sjálfri mér á
hverjum degi, hvernig skapið
er.“
— Er nokkuð gaman að
lesa það eftir á hvernig skap-
ið var?
„Jú, blessaöur vertu, þegar
maður er oröinn gamall. Ég
læt ekki allt flakka. Þaö getur
komiö fyrir aö ég skrifi eitt-
hvaö sem aðrir mega ekki
lesa.“
— Fylgist þið með því
sem er að gerast í þjóðfélag-
inu?
„Já,“ segja þau einum
rómi.
— Er það merkilegt sem
er að gerast?
Þaö er þögn. Síðan segir
Jón Grétar:
„Léleg stjórn."
— Hvað er að hjá henni?
Hrafnhildur Sverrisdóttir: „Mér
finnst æðislega gaman að fara
með þotu.“
„Þeir eru ósammála í öllu,"
segir Jón Grétar.
Mér fyndist
leiðinlegt, ef hún
skyldi fara
„Ég læt þá lönd og leiö,“
segir Valgeröur. En Valgerður
er ánægö með forsetann.
„Mér fyndist leiöinlegt, ef
hún skyldi fara. Þetta er góö-
ur forseti sem er núna.“
— Heldurðu nokkuð að
hún sé að fara?
„Nei, ég vona ekki,“ segir
Valgeröur — og Jón Grétar
bætir um betur: „Hún fær
90% atkvæða." Hann segist
fyrir löngu vera búin aö
ákveöa sig. Hrafnhildur er
ekki búin að ákveöa sig. Hún
fær aö kjósa í fyrsta ski pti
núna. Valgerður hefur aldrei
kosiö..
“..og ég ætla aldrei aö
Jón Grétar Hafsteinsson: „Nenni
ekki að lesa Alþingistíðindi.“
kjósa. Ég myndi bara kjósa
allaballana."
Björk spyr Guðmund hvað
sé skemmtilegast aö gera í
skólanum.
„Lesa og skrifa," segir
Guömundur.
Öll hafa þau verið í Öskju-
hlíðarskólanum og segjast
hafa lært margt þar.
Æðislega gaman að
fara með þotu
— Ef þið ættuð eina ósk
núna, hvers mynduð þið óska
ykkur?
„Horfa á Tomma og
Jenna,“ segir Guðmundur.
„Eða sóla sig,“ segir Jón
Grétar, og Hrafnhildur tekur
undir með Jóni. Hún fer í
sumar með mömmu sinni til
Mallorka.
— Finnst ykkur skemmti-
legt að fara í flugvél?
„Mér finnst æöislega
Björk Jónsdóttir sérkennari hefur
undirbúið íþróttamót og starfað
mikið með fötiuðum.
gaman aö fara með þotu,“
segir Valgeröur. En litlar flug-
vélar eru þeim ekki að skapi
og á því að þotur séu örugg-
ari.
Leiðinlegt að vera í
veislum
—- Þið segið að það sé
leiðinlegt að vera ein í leti,
en er þá gaman að vera innan
um fólk?
„Þaö er leiðinlegt aö vera í
veislum," segir Jón Grétar.
— Er ekki gott að borða?
„Jú, en það er ekki gaman
aö hanga i veislum."
— Ef þið fengjuð bréf
heim i póstkassann og ykkur
væri boðið að hitta einhvern
hvar sem er, hvern mynduð
þið þá vilja hitta?
„Ég myndi vilja hitta Pele,“
segir Jón Grétar. „Þaö væri
gaman aö fá kennslu hjá
Guðmundur Guðnason:
„Skemmtilegast að lesa og
skrifa.“
honurn."
— Heldurðu ekki að hann
sé bara feitur hlunkur, sem
ekkert er hægt að læra af?
„Nei, hann er grannur."
Hrafnhildur veit ekki hvern
hún vildi hitta. En Valgeröur
vill hitta fólkiö í Grísmyndun-
um.
Nenni ekki að lesa
Alþingistíðin
— Verðurðu ekki að lesa
allt sem þú bindur inn, Jón?
„Nei, ég nenni ekki að lesa
Alþingistíöindi.“
„Ég held að þaö sé rétt að
bækurnar gefi manni ansi
margt,“ segir Valgerður.
— Til hvers hlakkið þið
allra mest núna?
„Fara á lokahófið á iþrótta-
hátíðinni," segja þau en Guð-
mundur hlakkar mikið til 17.
júní og Jón fótboltans.
Valgerður Þórhalisdóttir: „Þetta
er góður forseti sem er núna.“