Alþýðublaðið - 11.06.1988, Síða 13

Alþýðublaðið - 11.06.1988, Síða 13
Laugardagur 11. júní 1988 13 BÍLAVERKSTÆÐI BADDA ÚT ÁLAND Þjóöleikhúsið mun á næst- unni sina Bílaverkstæði Badda víða um land. Fyrsta sýning verður í Bæjarleikhús- inu í Vestmannaeyjum 14. og 15. júní og hefjast sýning- ar kl. 21. Síðar verður farið með þetta skemmtilega leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar vestur og norður. Sýnt verður á eftirtöldum stöðum: Varmalandi lau. 18. júni, Hvammstanga su. 19. júní, Blönduósi má. 20. júní, Varmahlíð þri. 21. júní, Siglu- firði mi. 22. júni, Akureyri fi. 23., fö. 24. og lau. 25 júní, Egilsstöðum su. 26. júní Nes kaupstað má. 27. júní, Seyð- isfirði þri. 28. júní og Höfn í Hornafirði mi. 29. júní. Guðrún Bjarnadóttir leikari i Bilaverkstæðinu. Skátamót að Hafravatni í dag og á morgun Dagana 9. til 12. júní n.k. verður skákmót að Hafra- vatni. Mótið verður sett kl. 22.00 þann 9. og því veróur slitið sunnudaginn 12. kl. 15.00. Á mótinu mun hver dagur líða eitthvað á þessa leið: Kl. 8.00 Ræs, morgunleikfimi, morgunmatur kl. 9.30 Dagskrá kl. 12.00 Matur kl. 13.00 Dagskrá kl. 18.00 Dagskrá lýkur kl. 19.00 Kvöldmatur kl. 21.00 Kvölddagskrá kl. 24.00 Kyrrð Til að gefa þér örlitla hug- mynd um hvaða dagskrá er í boði er hér listi yfir helstu dagskrárliði: Þetta er að sjálfsögðu ekki tæmandi listi en gefur þó nokkuð góða mynd af því hvernig skátarnir munu koma til með að eyða deginum að Hafravatni. Safariferðir, vatnaskoðun, fjársjóðsleit, BMX-torfæru- keppni, flekaferðir, veiðipóst- ar, dansleikur, vatnsrenni- braut, þrautabraut, varðeldar, bogfimi, bjargsig, pílukast, vatnsrennibraut, kraftapóstur, flugdrekasmfði, bogfimi, vatnaskfði. í dag verður gestum og gangandi boðið að koma og skoða búðirnar og er þá upp- lagt að dvelja við grillveiting- ar I kvöldmat og hvíla við há- tiðarvarðeld um kvöldið. Atli Dam heimsækir ísland Atli Dam, lögmaður Færeyja og frú Sólvá Dam, koma I heimsókn til íslands I boði forseta íslands að morgni n.k. miðvikudags, 15. júnl 1988. Þau munu dvelja hértil mánudagsmorguns. 20. júní. I fylgd með lögmansshjón- um verða Jalgrim Hilduberg, skrifstofustjóri landsstjórnar- innar og frú Berghild Hildu- berg og Maiken Poulsen, full- trúi. Nýr fram- kvæmdastjóri Steinullar- verksmiðj- unnar h.f. Framkvæmdastjóraskipti verða hjá Steinullarverksmiðj- unni h.f. á Sauðárkróki 1. september n.k., en þá tekur Einar Einarsson við starfinu af Þórði H. Hilmarssyni. Ef þúert í vafa um hvaða óvöxtunarleið er hagstæðust sparifé þínu, kynntu þér þá kosti spariskírteina ríkissjóðs Tek ég einhverja áhæltu með sparifé mitt? Ávöxtun sparifjár með spariskírtein- um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis- sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkissjóður. innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt- eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest- ingu. 8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírt- eina: Hvernig óvoxta ég sparifé mitt, svo það beri háa vexti umfram verðtryggingu? 1* Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2* Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. 3. Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum erp skírteinin innleysanleg af þinni Bálfu og er ríkissjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini til söiu núna: Flokkur Lánstimi Ávöxtun Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% 1. feb ’90 3 ár 8,5% l.feb '91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% 1. feb ’94-’98 a Með spariskírteinum ríkissjóðs getur þú ávaxtað sparifé þitt með allt að Hvað með tekju- og eignaskatt? Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé bönkum. Að auki eru spariskírteini Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verð- bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta- bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlar- ar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíró- seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar- pósti. RIKISSJOÐUR ISIANDS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.