Alþýðublaðið - 11.06.1988, Síða 14
14
Laugardagur 11. júní 1988
MTRl
gjörðu
svo vel
Hvort sem þú ætlar aö veita vatni um lengri eöa skemmri veg
er varla til auöveldari og ódýrari leið
en gegnum rörin frá Reykjalundi.
Rörin frá Reykjalundi eru viðurkennd fyrir gæöi
og auðvelda meöferö.
Flestar stærðir vatnsröra, kapalröra, frárennslisröra
og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og
með tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt að afgreiða sverari rör.
Sérstök áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu.
Rörin frá Reykjalundi
- rör sem duga.
REYKIALUNDUR
dei^?fffTi6æ200
Söludeilc
FRÁ SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTINU
Um lausar stöður
veiðieftirlitsmanna
Sjávarútvegsráöuneytið óskar eftir aö ráða veiðieft-
irlitsmenn.
Umsækjendursem til greina koma þurfaað uppfylla
eftirfarandi skilyrði:
1. Hafa lokið prófi frá Stýrimannaskólanum,
Tækniskóla íslands (útgerðatækni) eða
sambærilega menntun.
2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og
veiðarfærum.
3. Æskilegur aldur 30-50 ára.
Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 25.
júní n.k. og skal þar greina aldur, menntun og fyrri
störf.
Sjávarútvegsráðuneytið, 10. júní 1988
c
LANDSVIRKJUN
RAFGIRÐING
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum I efni og uppsetn-
ingu á rafg-frðingu á mörkum Auðkúluheiðar og
Grlmstunguheiðar. Girðingin er um 17 km að lengd
og skal verkinu lokið fyrir 15. september n.k.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjun-
ar að Eiðsstöðum, Austur-Húnavatnssýslu og á inn-
kaupadeild Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík.
Tilboðum skal skilaáannan hvorn fyrrgreindrastaða
fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 28. júní.
ÚTBOÐ
Vegagerð rlkisins óskareftirtilboðum í eft- irtalin verk:
''/'V/Æ 1. Norðurlandsvegur, Miðhús - Víðivellir, 1988. Lengd 3,8 km, magn 48.000 rúm- _ metrar. Verki skal lokið 30. október 1988. f 2. Styrking og malarslitlög i Austur-Húna- vatnss. 1988. Lengd 10 km, magn 12.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. september 1988. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rík- isins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 14. þ.m. Skila skal til- boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. júní 1988.
Vegamálastjóri
Húsvörður óskast
Starfsmannafélagið Sókn óskareftir húsverði frá 15.
ágúst n.k. í starfinu felst meðal annars þrif á skrif-
stofu, göngum, sal. Útleigu og umsjón Sóknarsalar,
viðhald og fl. Starfinu fylgir íbúð.
Upplýsingar á skrifstofu Sóknar í síma 681150, skrif-
legar umsóknir sendast Starfsmannafélaginu Sókn
Skipholti 50a, 105 Reykjavík fyrir 1. júlí n.k.
AUGLÝSING UM
NÝJAN OPNUNARTÍMA
Frá og með 15. júní nk. verður skrifstofa Útlendinga-
eftirlitsins opin frá kl. 09.00 til 15.00 mánud. til
föstud.
Útlendingaeftirlitið,
Lögreglustöðinni,
Hverfisgötu 15,
150 Reykjavík
—X'