Alþýðublaðið - 24.06.1988, Page 3

Alþýðublaðið - 24.06.1988, Page 3
Föstudagur 24. júní 1988 3 FRÉTTIR Verkalýðsfélag Borgarness OVIDUNANDI ÞJONUSTA LÍFEYRISSJÓÐS VESTURLANDS Aðalfundur Verkalýðs- félags Borgarness samþykkti harða ályktun vegna málefna Lífeyrissjóðs Vesturlands á aðalfundi sínum 13. júni s.l. og átaldi harðlega að ekki skuli hafa verið haldinn fundur i fulltrúaráði sjóðsins síðan árið 1984 og að reikn- ingar þess árs og allar götur síðan séu enn ósamþykktir. Verkalýösfélagiö gagnrýnir fleiri atriöi í starfsemi líf- Listahátíðarauki COHEN í HÖLLINNI í kvöld býður Listahátíð til sérstaks Listahátíðarauka, sem er tónleikar kanadíska tónlistarmannsins og rithöf- undarins Leonard Cohen. Leonard Cohen innleiddi sígildan skáidskap inn í rokk- heiminn með fyrstu plötu sinni, Songs of Leonard Cohen, sem kom út árið 1967. Hann var þá þegar viö- urkennt skáld og talinn ein bjartasta vonin í kanadískum bókmenntum. Hann lauk bók- menntanámi viö McGill há- skólann 1955 og var rétt tvítugur þegar fyrstu Ijóöa- bækurnar, Let us compare Mythologies og The Spice- Box og Earth, komu út. Þær vonir sem bundnar voru viö hann rættust svo meö út- komu skáldsagnanna The Favorite Game árið 1963 og Beautiful Losers áriö 1966. Síöar bættust fleiri Ijóöa- bækur viö en þaö var þó ekki fyrr en hann fór að semja iög viö Ijóðin sín aö hjólin tóku aö snúast og lög eins og Suzanne og So Long Marianne færöu honum heimsfrægðina. Sjálfur segir hann aö tónlistin hafi alltaf búiö aö baki orðanna, enda mikill áhugamaður um tónlist frá unga aldri og lék m.a. meö sveitarokkhljómsveitinni The Buckskin Boys á miðjum sjötta áratugnum. Cohen er nú nýbúinn aö senda frá sér sínatíundu hljómplötu l’m Your Man, og í sumar fylgir hann henni eftir meö 50 tón- leikum í Evrópu. Listahátíöar- aukinn í Laugardalshöll í kvöld er liður I þeirri ferö enda á Cohen fjölmarga aðdáendur hérlendis. Með Cohen verður átta manna lið úrvals hljóðfæraleikara á sviði Laugardalshallar I kvöld. eyrissjóösins og telur meö öllu óviöunandi aö árum saman skuli ekki vera send út yfirlit til sjóðfélaga um greiöslur þeirra í sjóöinn. Þá telur félagiö að stjórn sjóös- ins veröi aö gera stórátak í aö miðla upplýsingum til sjóðfélaga um starfsemi líf- eyrissjóösinsn og beiniraöal- fundurinn þeirri áskorun til næsta fulltrúaráösfundar, að kosin veröi 6 manna nefnd (þrír frá launþegum og þrír Undirbúningur hinnar ár- legu sumarferöar Alþýðu- flokksins í Reykjavík stendur sem hæst, en sumarferð er fastur iiður í flokksstarfinu. Að sögn Dóru Hafsteinsdótt- ur á skrifstofu Alþýðuflokks- ins er þegar kominn alllangur þátttökulisti, en siðustu forvöð til að skrá sig eru þriðjudaginn 28. júní. Að þessu sinni verður farið vítt og breytt um Suðurland, en í fyrra var farið í Borgarfjörö. „í fyrra var haldið í vestur en nú höldum viö í austur,” sagöi Dóra þegar Alþýöublað- ið ræddi vió hana I gær. Ætl- unin er aö skoða ýmsa sögu- fræga staöi á Suðurlandi, svo sem Þjóðveldisbæinn í Þjórs- árdal, rústirnar á Stöng og fleira. Dóra sagöi að í Af hækkunarbeiðnum sem borist hafa rikisstjórninni frá opinberum fyrirtækjum, hefur aðeins verið tekin af- staða til beiðni Ríkisútvarps- ins. Útvarpsstjóri fór fram á 20% hækkun afnotagjalda, fyrir timabiiið júli til sept- ember, en rikisstjórnin sam- þykkti 10% hækkun. Aðrar óskir um hækkanir eru til nánari skoðunar. frá atvinnurekendum) til aö endurskoða alla starfshætti sjóösins. Aö sögn starfsmanna verkalýösfélagsins eru menn þar orónir langþreyttir á að þurfa aö svara kvörtunum félagsmanna sem vilja fá skýringar á upplýsingaskorti frá lifeyrissjóðnum. Ekki mun þó starfsmönnum sjóðsins kennt um óviðunandi þjón- ustu heldur stendur á endur- Þjórsárdal væri einnig fyrir- hugaö aö fara í sund, ef vel viðraói. Eftiraö mannskapur- inn hefur snætt nesti, sem ætlast er til aö fólk hafi meö sér að heiman, verður sótt á brattann og farið inn á há- lendið. Þar er ætlunin aö skoöa virkjanirnar að Sigöldu og Hrauneyjarfossi. „Og anda aö okkur fersku lofti og hlusta á kyrröina,” bætti Dóra við. Á heimleiðinni verður auövitað eilítil rúsína í pylsu- endanum því stoppaö veröur I Skíðaskálanum í Hveradöl- um, þar sem vígalegir víking- ar taka á móti ferðalöngum meö grillað lambalæri ásamt ýmsu góögæti. Þar verður síðan dvaliö fram eftir kvöldi, Samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá í maí eru hækkanir á gjaldskrám opinberra stofnana ekki leyfðar til áramota nema I sérstökum undantekningartil- fellum. Beiöni Ríkisútvarps- ins kom fram fyrir gengisfell- ingu og síðustu aögeröir i efnahagsmálum og í samtali við blaðiö I gær sagði Jón Baldvin Hannibalsson fjár- skoöendum aö leggja fram reikningaen menn kunna engar skýringar á þessari tregu þjónustu lífeyrissjóðs- ins. Alþýöublaöið náöi ekki tali af Valdimar Indriöasyni, formanni sjóðsstjórnar, en skv. upplýsingum á skrifstofu sjóösins hefur ekki unnist tími til aö skipuleggja félaga- tal sjóðsins og bókhald eftir aö það var flutt frá Reykjavík til Akraness þar sem skrif- stofur hans eru í dag. viö söng og ýmsar uppákom- ur. „Ég hvet fórk eindregið til aö skrá sig sem allra fyrst til aö auðvelda undirbúninginn. Ég er þegar kominn meö langan þátttökulista, en það komast aö sjálfsögöu allir með,“ sagöi Dóra. Þátttökugjald er 1.800 fyrir fulloröna og 800 krónur fyrir böm. Þeir sem kjósa aö greiða með krítarkortum geta gefið upp kortnúmerin I gegnum síma eóa komiö viö á skrifstofunni. Sem fyrr seg- ir eru síðustu forvöö til að skrá sig næst komandi þriðjudag, en allar upplýsing- ar um feröina fást á skrif- stofu Alþýðuflokksins aö Hverfisgötu 8-10. Síminn er 29244. málaráðherra aö hækkunin væri innan þeirra marka sem áætlað var í forsendum stofnunarinnar. í frétt i blaöinu í gær kom fram aó einnig lægju fyrir beiónir frá Landsvirkjun, Pósti og síma og Áburðar- verksmiöjunni. Jón Baldvin sagói aö þau mál væru til skoðunar hjá verðlagsstjóra og Þjóðhagsstofnun. HELGARPOSTURINN Helgarpósturinn BÍ MÓTMÆLIR GREIÐSLU- STÖÐVUN Stjóm Biaðamannafélags íslands mótmælir beiöni eig- enda Helgarpóstsins um greiöslustöövun i tvo mánuði meðan ekki hefur veriö geng- ið frá launauppgjöri við fé- laga í Blaðamannafélaginu. Áréttar stjórn Bl aö fyrrver- andi starfsmenn Helgar- póstsins eiga enn inni ógreidd laun upp á milljónir króna hjá eigendum hans vegna ólögmætra uppsagna um siöustu mánaöamót. Krefst stjórn BÍ aö eigendur Helgarpóstsins standi þegar skil á launagreiöslum viö fyrrverandi starfsmenn og hefur lögfræðingur Bl þegar hafið innheimtuaögerö- ir vegna þessara vangoldnu launa. Byggingarleyfi ráðhúss KÆRA AFGREIDD Á NÆSTU DÖGUM Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráðherra segir að kæra vegna byggingarleyfis ráðhúss verði afgreidd á næstu dögum. Borgarstjóri áformar að byggja bíla- geymsluhús á lóðunum þar sem Tjarnarbíó og gamla slökkvistöðin standa. „Niöurstöóu er aö vænta á næslu dögum“, sagöi Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráöherra í samtali við Alþýöblaðiö í gær, er hún var innt eftir þvi hvað liði afgreiöslu á kæru vegna byggingarleyfis ráöhússins. Eins og kunnugt er, óskaói ráðherra eftir útskýringu frá borgarstjóra um hvernig bíla- stæöismál ráðhússins yröu leyst, áóur en hún afgreiddi kæru íbúa við Tjarnargötu vegna byggingarleyfisins, enda hafði bílastæöum þar fækkaö verulega frá því sem upphaflega hafði verið ákveö- iö. Fram kemur í bréfi sem borgarstjóri sendi til ráö- herra, aö frumtillaga liggi fyr- ir aö bílageymsluhúsi á lóö- um borgarinnar að Tjarnar- götu 10e og 12, (Tjarnarbíó og gamla slökkvistöðin), sem rúmi 190 bíla. Einnig kemur fram að bílageymslan verði tilbúin um líkt leyti og ráö- húsiö veröi tekiö í notkun. „Langur þátttökulísti", segir Dóra Hafsteinsdóttir á skrifstofu Alþýduflokksins. Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík SUMARFERÐ UM SUÐURLAND Ríkisstjórnin HÆKKANAÓSKIR TIL NÁNARISKOÐUNAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.