Alþýðublaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 6
6 Mióvikudagur 24. ágúst 1988 fjOlbrautaskóunn BREIÐHOUI Austurbergi 5 109Reykjavík ísland sími756 0Q Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Laust er starf ritara á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Breiöholti. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skrifstofustjóri SMÁFRÉTTIR WÖLBRAUTASKÓUNM BREIÐHOUI Austurbergi5 1Q9Reykjavik ísland simi756 00 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara vantarstrax viö Fjölbrautaskólann í Breiöholti í íslensku, líffræöi og handmenntum (handavinnukennari eöa fatahönnuöur). Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari A Bflbeltin haffa bjargað KRATAKOMPAN 44. flokksþing Alþýðuflokksins 1988 44. flokksþing Alþýöuflokksins veröur haldið dagana 7.-9. október n.k. á Hótel íslandi í Reykjavik. Kjör fulltrúa á þingiö skal fara fram á tímabilinu 22. ágúst til 14. september. Formenn Alþýðuflokks- félaga um land allt eru hvattir til aö hefja nauðsyn- legan undirbúning aö fulltrúakjöri. Reykjavík, 8. ágúst 1988, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins. Háspenna - lífshætta Óhöppum og tjónum af völdum háspennu fer fjölg- andi. Flest slik óhöpp veróa fyrir vangá eöa hugsunar- leysi. Rafmagnseftirlit ríkis- ins hefur sent frá sér eftirfar- andi ábendingar um þaö hvaö ber aö varast viö leik og störf: ÖKUMENN: Hafið gát á háspennulín- um, ef þiö eruö meö hátt loft- net, eöa eruó meö háfermi á bílnum. Reisiö ekki bílpall upp í línur, eins og mörg dæmi eru um viö vegagerð og aörar framkvæmdir. GRÖFU- OG KRANASTJÓRAR Fylgist vandlega meö öll- um hreyfingum tækjanna og farió meó sérstakri gát, ef þiö eruð aö störfum í nánd viö háspennulínur. Ef ökutæki eöa vinnuvél snertir háspennulínu er sjálf- sagt aö reyna strax aö kom- ast undan línunni og meta síöan aðstæður, áóur en reynt er aö komast út úr öku- tækinu. Ef sýnt þykir, aö spenna liggi á tækinu, er öruggast aö hreyfa sig hvergi, fyrr en tryggt er aö spenna sé ekki lengur á lín- unum. Ef eldur kemur upp í tæk- inu kann aö vera eina björg- unarvonin aö stökkva út. Ef tækið snertir enn háspennu- línu veröur aö varast aö snerta samtímis tækiö og jöröu. STJÓRNENDUR FLUGDREKA: Leikiö ykkur ekki í ná- grenni viö háspennulínur. Nylonlína getur leitt há- spennt rafmagn í röku veðri. Sleppið línunni, ef flækja vió raflínur er fyrirsjáanleg. IÐKENDUR FALLHLÍFARSTÖKKS: Metið aöstæöur, vinda og veöur, áöur en lagt er til stökks þar sem háepennulín- ur geta veriö í sviflínu. PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa KERFISFRÆÐING hjá reiknistofu Pósts og síma. Krafist er háskólamenntunar í verkfræöi, viöskipta- fræöi eöa tölvunarfræói. Reynsla á sviöi kerfissetn- ingar og forritunar æskileg. Upplýsingar í síma 91-26000. miTmiiim Umboðsmenn óskast á eftirtalda staði: Mosfellsbæ Húsavík Grindavík Hellu Garð Þórshöfn □ 1 2 3 q 4 " 5 6 □ 7 íf— 9 10 J 11 □ 12 ■ 13 n • Krossgátan Lárétt: 1 ills, 5 galdur, 6 tíöum, 7 hætta, 8 marglit, 10 eins, 11 þjota, 12 tónn, 13 auðugar. Lóörétt: 1 boröa, 2 stakt, 3 hreyfing, 4 ormar, 5 glaumur, 7 rúmur, 9 lengja, 12 keyrði. Lausn siöustu krossgátu: Lárétt: 1 smátt, 5 slen, 6 nái, 7 SR, 8einatt, 10 rr, 11 lóa, 12 f irn, 13 skána. Lóörétt: 1 sláir, 2 mein, 3 án, 4 tertan, 5 snerts, 7 stóra, 9 alin, 12 fá. • Gengið Gengisskráning 152 - 15. ágúst 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar 46,470 46,590 Sterlingspund 79,670 79,876 Kanadadollar 38,107 38,206 Dönsk króna 6,4609 6,4776 Norsk króna 6,7568 6,7743 Sænsk króna 7,1957 7,2143 Finnskt mark 10,4474 10,4744 Franskur franki 7,2946 7,3134 Belgiskur franki 1,1817 1,1847 Svissn. franki 29,5048 29,5810 Holl. gyllini 21,9250 21,9816 Vesturþýskt mark 24,7543 24,8182 ítölsk lira 0,03334 0,03343 Austurr. sch. 3,5237 3,5328 Portúg. escudo 0.3044 0,3052 Spánskur peseti 0,3773 0,3783 Japanskt'yen 0,34940 0,35030 írskt pund 66,380 66,551 SDR 24.11 60,2748 60,4305 ECU - Evrópumynt 51,5352 51,6683 • Ljósvakapunkfar •RUV 23.10 Kvöldstund með lista- manní. Halldór B. Runólfsson ræðir viö Þórö Ben. Sveins- son myndlistarmann. • Stöí 2 20.30 Dýrlingurinn á Man- hattan. Ný sjónvarpsmynd um Dýrlinginn meö Andrew Clarke í aöalhlutverki. Andrew þessi er þekktur fyrir aö hafa leikið í myndinni Heiöursskjöldur. • Rás 1 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýö í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Jón Gunnar var í Búlgaríu á dögunum og stundaði atferlisrannsóknir í undir- heimunum. Þaö er aldrei aö vita nema hann segi frá viö- skiptum sínum viö Búlgara. Síöast fjallaöi Jón Gunnar um Angolíu. • Rás 2 22.07 Skúli Helgason dansar eftir sínu höföi. • Bylgjan 20.15 Hemmi Gunn lýsir beint frá leik íslendinga og Sovétmanna í Laugardalshöll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.