Tíminn - 21.11.1967, Qupperneq 4

Tíminn - 21.11.1967, Qupperneq 4
TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendurr um allt land. — HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur — límum á bremsuborða, og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 — vegna þess að það er staðreynd að „Heima er b ezt“ er eitt af lang útbreiddustu og vinsœlustu timaritum hérlendis, vegna þess cu5 ,JIeima er bezt“ flytur þjóðlegt, fróðlegt og skemmtilegt efni fyrír alla fjölskylduna og vegna þess að við efnisval er reynt að sneiða hjá þvi efni og áhrifum, sem margir telja til lýta eða jafnvel skaða i islenzku þjóðlifi á vorum dögum, og ekki sizt vegna þess að hverrí áskríft að ,fieima er bezt“ fylgja veruleg fjárhagsleg hlunnindi. Og hvað kostar þá þetta útbrcidda tímarit? „Heima er bezt“ fæst ekki í lausasölu, það er eingöngu fyrir áskrifendur, og verðið er ótrúlega lágt, aðeins 250 kr. árgangurinn. Fyrir þessa smávægilegu f járupp- hæð fáið þér sent heim að minnsta kosti 36 siðu hefti í hverjum mánuði. Það er að segja 12 hefti á ári með um það bil 500 stórum lesmálssíðum af þjóðlegu, fróð- legu og skemmtilegu lesefni. Það er ódýrt, þvi „Heima er bezt“ birtir aldrei neinar venjulegar verzlunaraug- lýsingarl Hverjir skrifa í „Heima er bczt“ og um hvaff skrifa þeir? Á riðum „Hehna er bezt“ munuð þér finna ritgerðir, frásagnir, ljóð, endurminningar, skáldsögur o. m. fl. eftir marga þjóðkunna höfunda og fólk úr öllum stétt- nm þjóðfélagsins. lesefni sem er varanlegt að verðleik- nm, fróðlegt, skemmtilegt og umfram allt, þjóðlegt, lesefni sem öll fjölskyldan mun hafa óblandna ánægju af að lesa bæði núna og síðar meir. Þér munuð finna framhaldssögur eftir kunna rithöfunda, já, stundum uppgötvum við nýjan rithöfund, sem okkur finnst ástæða til að kynna fyrir ykkur, og þá birtum við ef til vill smásögu eða framhaldssögu eftir hann. á annað hundrað Islendingar verið kynntir á þennan hátt í blaðinu. Öll eru heftin ríkulega myndskreytt, og í mörgum þeirra munuð þér finna spennandi verðlaunagetraunir bæði fyrir yngri lesendurna og þá fullorðnu, með mörg- um glæsilegum verðlaunum. Leiðarar ritstjórans, Steindórs Steindórssonar frá Hlöð- um, stm birtast í hverju blaði, hafa vakið þjóðar at- hygli, en auk þess viðar ritstjórinn stöðugt að sér efni úr öllum áttum, sem er líklegt til 'að verða áskrifendum bæði til fróðleiks og skemmtunar. Og hvaða hlunnindi eru því samíara að gerast áskrifandi aff „Heima er bezt"? í fyrsta lagi fá allir nýir áskrifendur að velja sér góða bók algjörlega ókeypis, og þeir öðlast réttindi til að taka þátt i hinum spennandi verðlaunagetraunum „Heima er bezt“. Þar að auki fá þeir árlega senda stóra og myndarlega, litprentaða bókaskrá með á þriðja hundrað bókatitlum, sem þeim er heimilt að velja úr og panta eftir því sem þá lystir á verði sem er um það bii 30% lægra en bókhlöðuverð bókanna. Hér munuð þér rekast á bækur um ótal efni, skáldsögur, smásögur, í hverju hefti munuð þér finna sérstakan þátt fym { endurminningar, handbækur, Ijóðabækur, barnabækur yngri Jesenduma, þátt með nýjustu íslenzku dægurlaga- textunum og myndasögu. í hverju hefti er sérstök myndskreytt grein um einhvern góðan íslending, sem skarað hefir fram úr á einu eða öðru sviði, eða ver; athafnamaður eða kona í sínu byggðarlagi. Þegar og margt fleira. Ennfremur standa yður til boða falleg- ar bókahillur úr fínasta viði, en á mjög hagstæðu verði, bókahillur sem myndu prýða heimili yðar og sem hægt er að auka við í það endalausa, eftir þvi sem þörf kref- ur og veggpláss leyfir. „Heima er bezt“ hefur nú verið gefið út í 17 ær og á því lánLað fagna að hafa að bakhjarli margar þúsundir ánægðra áskrifenda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þér ættuð að hugleiða hvprt ekki væri skynsamlegt að slást i þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt islenzkt tímarit við vægu gjaldi, sem þér fengjuð sent heim til yðar í hverjum mánuði. Útfyllið þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendið hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, Akureyri, og þá mun nafn yðar umsvifalaust verða fært inn á áskrifendaspaldskrána og yður mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá munið þér um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. HEIMA ER BEZT — þjóðlegt heimilisrit fyrir nágranna yðar, og fyrir yður. TIL HEIMA ER BEZT, Pósthólf 558, Akureyri Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu HEIMA ER BEZT. □ Sendið mér blaðið frá síðustu áramótum. □ Sendið mér blaðið frá næstu áramótum. Nafn Heimili tkUlofunarhringar Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Sankas^ræt' 12. Jólafatnaðurinn er að koma í búðirnar. Leggj um álherzlu á vandað ar vörur við eins hag- stæðu verði og kostur er. Póstsendum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.