Tíminn - 21.11.1967, Qupperneq 10

Tíminn - 21.11.1967, Qupperneq 10
ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 1967. 10 TÍMINN ÍMgíil DENNI — Þarna sérðu af hverju hann - vill ekki fara í bað. Hann verður [y /\_ AA A L A U b I Sv0 asna,e3ur 1 laginu við það. í dag er þriðjudagur 21. ncv. — Maríumessa. Tungl i násuðri kl. 3.26 Árdegísflæði kl. 7.27 Heii$u§a2la Slysavarðstofa Heilsuvorndarstöð inni er opin allan sólarhringlnn, suni 21230 — aðeins móttaka slasaðra Neyðarvaktin Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema taugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna fcsrginni gefnar t simsvara Lækna félags Reykjavíkur • sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl: 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags ki. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl 16 á dag inn fil 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð gjöfum daglega kl 2—4 Næturvörzlu í Reykjavík 25.11. ann ast Ingólfs apótek og Laugarnes apótek , Næturvörzlu í Hafnarfirði að- faranótt 22. nóv. annast Eirik ur Björnsson, Austurgötu 41 sími 50235. NætWvörziu í Keflavík 21. 11 annast Jón K. lchannsson Trúlofun Þann 11. nóv. s 1. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir, Álfaskeiði 30 og Þórir Steingrímsson, Stekkj arkinn 21, Ilafnarfirði. 16. nóvember opinbei-uðu trúlof un sína, frk. Hulda Olgeirsdóttir, Samtúni 42, Reykjavík og Þórir Jónsson frá Reykholti í Borgar- firði. Árnað hoilla 95 ára er í dag Marteinn Björnsson Höskuldstaðaseii í Breiðdal. Flugáæflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til Lundúna kl. 08.45 Væntanleg af.tur til Reykjavíkur kl. 18.50 í dag. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík Jd. 14.05 á morgun. Gullfaxi f,er til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09. 30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 01.00 Heldur áfram til NY kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer til Ósló ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 09.30. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá Kaup- mannáhöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00.30. Siglingar Eimskip li. f. Bakkafoss fer frá Hull í kvöld 20. 11. lil Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 16. frá NY Detti foss hefur væntanlega farið frá Riga í gær 19. til Ventspils. Gdyn ia, Gautaborgar og Álaborgar. Fjallfoss fer frá NY 24. til Reykja víkur. Goðafoss fer frá Grimsby á morgun 21. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kmh 22. til Kristiansand Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 16. fer þaðan til Turku, Kotka, Gdynia, Ro.tterdam, Ham- borgar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 16. frá Lond on Reykjafoss fer frá Rotterdam 22. til Rvíkur. Selfoss fer frá NY 24. til Rvíkur. Skógafoss er í Rott erdam. Tungufoss fer frá Gauta borg 22. til Kmlh, og Reykjavíkur Askja kom til Rvíkur 17, frá Ham borg. Rannö fór frá Kotka 16. til Réykjavíkur. Seeadler kom til Reykjavíkur 18. frá Hull. Coolang atta fer frá Hafnarfirði í kvöld 20. til Akraness. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Ellesmere Port, fer þaðan til Port Talbot Avonmouth Antverpen og Rotterdam. Jökul fell, Dísarfell, Helgafell, og Stapa fell eru í Rvík.Litlafell átti að fara frá Hornafirði í dag til Rvíkur. Mælilell fór 15. þ. . frá Vent- spils til Ravenna. Félagslíf Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri: heldur fræðslu og skemmtikvöld miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8,30 í Lindarbæ uppi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin Kvenréttindafélag íslands Bazar verður að Hallveigarstöðum Iaugardaginn 2. des. n. k. Upplýsing ar gefnar á skrifstofu félagsins, þriðjudaga, fimmtudag og föstu- daga kl. 4—6 síðd. sími 18156 og hjá þessum konum: Lóu Kristjánsdóttur, sími 12423, Þorbjörgu Sigurðard., sími 13081, Guðrúnu Jensen, sími 35983. Petrúnellu Kristjánsd., simi 10040. Elínu Guðlaugsdóttur, simi 82878. Guðnýju Helgadóttur, sími 15056. Frá Sjálfsbjörg: Basar Sjálfsbjargar i Reykjavik verður haldinn 1 Listamannaskálan um sunnudaginn s des n. k Munum er veitt móttaka i Skrifstofu Sjálfs bjargar, Bræðraborgarstíg 9. Kvenfélag Óháða Safnaðarins, Félagskonur og aðrir velunnarar Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar verður 3. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Hall9rímskirkju. heldur bazar i félagsheimilinu i norðurálmu kirkjunnar fimmtudag inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr ir vdlunnarar kirkjunnar eru vin. samlega beðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru DREKI YES, WE NFEDEP TIME UNTIL THOSE HOT- j HEADS 1 COOL OFF- J A — Maðurinn sagði að þetta ættl að vera grín. Nú skulum við kasta. — Nei, nei hæftu þessu. Ekki gera þetta. — Hvað er HANN að gera þarna: — Hann er að dansa. — Það er nú eins og hann gangi á eldi. — Þið eruð vinir mínir. Ég get ekki skot ið ykkur. — Vel sagt, Dreki. Ég ætla að halda hon um sem fanga mínum. — Samþykkt! En látið binda hann og gæta hans þangað til Tooroo ákveður ör- lög hans. — Þetta var vel gert, höfðingi. — Já við þurfum tíma til þess að láta þetta hjaðna. — Ég er undrand! yfir þessum lifandi sjávarguði. — Það er ég líka. Látið mig tala við einhvern, sem sá hann. Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar ónsstíg 24, s. 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka miðvikudaginn 6. des. kl. 3—6 í félagsheimilinu. Bazarnefndin. Kvenfélag Grensássóknar Bazar verður sunnudaginn 3. des. i Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel og hafi samband við: Brynhildi »ími 32186, Laufeyju, sími 34614, Krist- veigu, sími 35955. Munir verða sótt ir ef óskað er. Aðalfundur Sambands Dýravernd- unarfélaga jsiands 1967. Stjórn Sámbands Dýraverndunar- félaga íslands (SDÍ) hefur samþykkt að boða til aðalfundar SÍ sunnu daginn 26. nóv. n. k. Fundarstaður Hótel Saga i Reykja vík. Fundurinn hefst kl. 10. Dagskrá samkvæmt lögum SDÍ. Reikningar SDÍ fyrir árið ,966 iiggja frammi hjá gjaldkera Hilmari Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík, þremur dögum fyrir alaðalfund. Mál, sem stjórnir sambandsfélaga einstkir félagar eða trúnaðarmenn SDÍ ætla sér að leggja fyrir fund inn óskast send sem fyrst til stjórn ar SDÍ. Stjórnin. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garða- og Bessasfaðahreppi. Fundur verður haldinn að Strand- götu 23, þriðjud. 21. júní kl. 20.30. — Frú Vigdís Pálsdóttir kynnir jólaföndur og skreytingar. Stj. Langholtssöfnuður. Spila og kynningarkvöldinu verður frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kirkjukórsins á Hótel Sögu, sunnu- daginn 19. nóv. Samstarfsnefnd. Orðscnding Minningarspjöld Hátelgskii !:ju eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 slmi 11813, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleltlrbraut 47, Guðrúnu Karlsdótt.ur. Stigahlið 4, Guðrúnu Þorstelnsdóttur, Stangar. holt! 32 Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 ennfremur t Bókabúð- inni Hlíðar á Miklubnaoit 38 GJAFABRÉF FRA sundlaugarsjódt skAlatúnsheimilisins þetta bréf er kvittun, en pó miklu FREMUR VIDURKFNNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁIEFNI. HTJCHWr, A V. f.L Iwd/iuflonjía, liiralAnItJflHiAt KR------------- Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van. gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 sím) 15941 og i verzlunlnru Hlín, Skólavörðustig 18 síml 12779. Gjafabrét sjóðslns eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegl 11, á Thorvaldsensbasar t Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Tekíð á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.