Tíminn - 21.11.1967, Page 12

Tíminn - 21.11.1967, Page 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 1967. Partizan greiddi Fram rot- hogg á fyrstu mínútum leiksins - skoraði 7 mörk gegn engu. Lokatölur urðu 24:9. „Hefðum betur tekið með okkur skauta“, sögðu Framarar, en leikið var á glerhálum velli. Minnstu munaði, að Fram neitað að leika. Alf-Reykjavík. — íslandsmeist- arar Fram í handknattleik biðu herfilegan ósigur í síðari Evrópu bikarleilcnum gegn Partizan Rjelo- var, sem leikinn var í Earlovac í Júgóslavíu á sunnudaginn. Júgó- slavamir unnu með 15 marka mun, 24:9, og eru þessi úrslit mik- ið áfall fyrir íslenzkan handknatt- leik. Fyrstu mínútur leiksins voru mjög afdrifaríkar, en þá greiddi Partizan Fram nánast rothögg með því að skora 7 fyrstu mörkin. Eftir þessi ósköp í byrjun var aldrei spurt um það, hver úrslit leiksins yrðu, heldur hve stór sig ur Júgóslavanna yrði. Eftir jafnteflisleik Fram og Partizan hér heima, 16:16, setti nienin eðlilega hljóða, þegar úr- slitin frá Kariovac spoirðust. Hivernig miátti þetta vera? Að visu var ekki reiknað með sigri Fram. Flestir reiknuðu með 4—6 manka sigri Partázan, enda á að vera hagstæðara að leika á heimavelli. En 15 marka ósigur Fram er óeðlilegiur. Við höfðum samiband við Birgi Lúðvíksson, formann Handknattleiksdeildar Fram, og Íþróttahátíð MR: Stúlkur í knattspyrnu Alf-Reykjavík. — Hin árlega íþróttahátíð Menntaskólans í Reykjavík verður haldin að Há- logalandi í kvöld. Að venju verð- ur dagskráin fjölbreytt og kennir þar margra grasa. M. a. munu stúlkur úr Menntaskólanum keppa í knattspyrnu við pilta úr skólan- um. M verður ha ndknattleikskepp n i milli stúlkna úr MR og Kennara- skólans, knattspymulkeppni milli pilta úr menntaskólu num í Rivík, þ. e. Lækj argötuskólans og Hamra hliíðarskðians, h an dknattle íks- keppni milli MR og Verzlunar- skólans, pokahlaup milli miáia- deildar og stærðfræðideildar og körfulknattieikur miili MR og Menmtaskóians á Akureyri. Og rúsínan í pydsuendanum er hand- knattleikskeppni imálEti nemenda og kennara. Síðast þegar nemend- ur og kemnarar léku varð jafn- tefli, 11:11, eftir framlengingu. ílþróttahátíðin í kvöld verður sett KL 8. Úrslit á sunnudag Þrír leikir voru háðir í meistara flokki karla í Reykjavikurmótinu í handknattleik á sunnudagskvöld. Úrslit urðu þessi: Víkingur — Þróttur 13:11 Ármann — KR 14:10 Valur — ÍR 18:13 Júgóslavarnir höfðu yfirburði í leiknum i Karlovac. Myndin sýnir júgóslavneskan leikmann skora í fyrri leikn. um. . (Tímamynd Gunnar) spuirðum hann um, hivað hefði eig- inlega skeð. Fónust honum orð á þessa leið: „Það er fyrst til að taka, að Júgóslavarnir voru betri, en það eitt skýrir ekki þetta stóra tap okkar. Það var ekki síður glerháll völlur í Qiróttahöllinni í Karlovac, sem fór illa með Fram-liðið. Gólf- ið var vaxborið og áttu okkar menn mjög erfitt með að fóta sig. Við hefðum betur tekið með okk- ur skauta. Okkur gafst tækifæri til að æfa í íþróttahöllinini einu sinni fyrir leikinn og sáum þá strax, hvers kyns var. Austur- þýzki dómarinn, sem dæmdi leik- inn, horfði á þessa æfingu og kom Framlhald á bls. 13 „Sjálfstæðismár knatt- spyrnudómara fór í bið Alf-Reykjavík. — Aðalfundur Knattspymudómarafélags Reykja- víkur, sem haldinn var á sunnu- daginn, varð nokkuð sögulegur, eins og vænta mátti. Helzta mál fundarins var „sjálfstæðismáþ' knattspymudómara — og urðu snörp orðaskipti milli forystu- manna Dómarafélagsins og forystu manna Knattspymuróðs Reykja- víkur. Formaður Knattspyrnudóm arafélags Reykjavíkur, Bergþór Úlfarsson, sagði af sér formemnsku og var ný stjórn ekki kosin. Var því boðað til framhaldsaðalfundar en í miilitíðinni ætla dómarar og KRR-menn að reyna að finna lausn á „sjáifstæðismáli“ dómar- anna. Verður nánar skýrt frá þess um fundi í blaðinu á morgun eða fimmtudaginn. Á síðustu stundu! Það átti kannski sinn stóra þátt í herfilegnm ósigri Fram gegn júgóslaivniesku meisturan unium á sunnudaginn, að Gunn lauigur Hjiálmarsson var hvorki fugl né fiskur. Hann var með Vailsmönnum í Ungverjalandi, en til Júgóslavíu fór hann eftir ýmsum krókalleiðum og komst e'kiki á leikstað í Karlovac fyrr en hóllftíma áður en Eivrópu- bikarlleikuirinn átti að hefjast, dauöþreyttur eftir erfitt lest- arferðalag með næturlest frá Belgrad. Fná Ungverjalandi hélt Gunnlaugur tii London, en þaðan ætlaði bann að fljúga til Zagreb, en svo illa vildi tilL, að ekki var hægt að lenda þar. Fór vélin því til Belgrad og þaðan varð Gunnlaugur að taka nætu-riest til Karlovae — og munaði m-inmstu, að hann misst-i af leiknum. Má nærri geta, að kappin-n hafd verið þreyttur eftir þess-i feröalög. Og þótt Gunnl-auigur sé þe-kikt- ur fyrir þrek og kapp, virðist „súipermennskam“ þó ei-ga taik- mörk. Kærir Fram? í viðtaili, sem íþlr'óttasíðan á-tti við Birgi Lúðviksson, for mann Handknattleik'sdeildar Fram, skömmu eftir leákinn við Partizan, taldi hann ekki óhu-gsandi, að Fram myndi kæra aðibúnaðinn í íþróttahöll in-ni í Karlovac. „Við verðum að sætta okkur við úrslitin og munum ekki -kr-efjast þess, að leikurinn verði end-urtekinn, en ti-1 þess að fyrinbyggj-a, að Framtoald á bls. 13 Hátt fall ísl. stúlkn- anna - úr 1. í 4. sæti Unnu aðeins Finna í Norðurlandamótinu, sem háð var um helgina íslenzku stúlkunum tókst ekki að verja Norðurlandameistara- titilinn í liandknattleik í Norð- urlandamótinu, sem háð var í Kaupmaiuiahöfn og nágrenni um helgina. Fæstir áttu heldur von á því, en hátt var fall ísl. stúlknanna miðað við síðasta mót, því að þær hröpuðu úr 1. sæti í 4. sæti. Norsku stúlkurn ar urðu sigurvegarar í keppn- inni að þessu sinni. fslenzíku stúlkurnar unnu að- eins einn lei'k, geg-n finnsku stútlku-mum, í öðrum leik sín- u-m í mótinu. Lauk þ-eim leik 13:11 og er þetta senn-ilega minmsti sigur ísland-s yfir Fin-n landi í kvennaflokki, en Finn- ar hafa aldr-ei státað af sterlk- um handknattleiksliðum, hvorki í kvenna- né kariaflokk um. í fyrsta leik mættu íslenzku stúilkurnar Dömum og töpuðu þeim ledik með 5 marka mun. 15:10, en í h'áM-eik sikil-du tvö mörk á milli. 10:8, Dömum í vii.' Þessi leiku-r var háð-ur fyrri par-tinm á laugardaginn, en síðdegis rmætti íslamd svo Fi-nnum og sigraði. Á sunnu- dagimn léku ís-l-enzku s-túlkurn- ar gegn Iloregi og töpuðu 14:7. Síðar þann sama dag léíku þær gegn Svíum og töpuðu enn, í þetta skipti 9:6, en í hálfleik var staðan 4:4. Þessi únslit valda einkum vonibrigðum, því að Svíar eiga ekki tiltalka-nlega Rterkt kvennalið. Úrsl-italeikur mójsins va-r á milli Noregs og Dammierikur. Norsku stúi'kurmar höfðu mikla yfirtourði og sigruðu 8:3 og ummu þar með Norðuriamda- meistaratitilinn í fyrsta skipti. Loikastaðan var þessi: Noregu-r Danm'örk Svíþjóð faiand Finmlamd 4 4 0 0 55:18 8 4 3 0 1 56:30 6 4 2 0 2 36:30 4 4 1 0 3 36:40 2 4 0 0 4 26:82 0 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.