Tíminn - 21.11.1967, Page 14
TÍMINN
HEILBRIGÐISMÁL
Framhald af bls. 16.
ýmsar hugmyndir um nýskipan
þessara mála. Athygiisverðust
var tillaga, er fram kom hjá
Helga Þ. Valdimarssyni, lækni,
um myndun sérstaks velferðar-
málaráðuneytis, er hefði með
yfirstjóm allra þessara máia að
gera,
Helgi lýsti fyrst í erindi siínu
ítarlega göllum néverandi
skipulags. Sagði hann, að heií-
brigðislþjónustan væri illa
skipulögð og mun verri on d'
ari en efni staeðu tiL Megin-
áistæðan væri sú, að heilbrigð-
isstjórnin væri þess ekki um-
kornin að rækja forustuhlut-
verk sitt, og stafi stefnuleysið
fyrst og fremist af rangri stjórn
Aðalfundur
Áður auglýstur aðalfundur
Tennis- og badmintónfélags
Reykjavíkur, verður hald-
inn í Átthagasal Hótel Sögu
annað kvöld, miðvikudags
kvöld, M. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnd verður ný dönsk
Kennslukvikmynd
i badminton.
Stjórnin.
skipan, sem setji heilþrigöis-
stjórnina í vonlausa aðstöðu.
Sagði hanrn skipulágsálbyrgð
heilbrigðismiála tvístraða.
Stjórnmálaábyrgðinni væri t. d.
skipt á milli þriggja ráðherra!
Vœri heilbrigðisstjórnin fjötr-
uð af úreltu skipulagi, sem tor
veldaði henni eðljíleg samskipti
við mannMfið og gerði hana
áhrifailitla á vettvangi fram-
kvæmda og stjórmmlála.
Breyta þyrfti stjórnsýslu
heilbrigðismál.9 frá grumni, og
færa staðnað embættismanna-
kerfi í það horf, að heilbrigðis
yfipvöldin verði vakandi fyrir
nýjunguim og fær um að marka
samræmda framfarastefniU'.
Hann ræddi síðan um tillög-
ur sínar um nýsikipan á heil-
brigðiisstjónniijjpi, og sagði
mankmiði'ð tvíþætt: — „í
fyrsta lagi á hiún að stuðla að
margfalt betri nýtingu á því fé,
sem nú er varið til heilbrigðis-
miáOa. — í öðnu lagi miðar hún
að því að afnema eins og unnt
er það misræmi, sem þegar
er orðið og fier stöðugt vax-
f' andi mili visinda og tækniþró-
unar anmars vegar og heilbrigö
isþjónustunnar hins vegar,
eins og hún er framkvæmd af
okkur í dag“.
Síðan skýrði hann frá hugmynd
sinni um nýja stjórnskipan, og
lagði áherzlu 3 að þessi hugimynd
væri algerlega á hans ábyrgð —
hún hefði ekki verið rædd innan
vétoanda Læknafélags íslands.
Um þessa nýju hugmynd sína
ÞAKKARÁVÖRP
Ég sendi öllum þeim, báeði ættingjum og vinum,
mínar hjartans þakkir, fyrir mér auðsýnda virðingu
og vináttu á sjötugsafmæli mínu hinn 16. nóv. s.l-
Guð hlessi ykkur öll.
Óskar lónsson, Hafnarfirði
Litli drengurinn okkar,
Pétur Ari Pétursson,
lést 15. þ. m. að Landsspítalanum.
Útfðrin hefur farlð fram.
Þökkum sýnda samúð.
Ragna Róbertsdóttir,
Pétur Arason.
Útför móður okkar og tengdamóður,
Guðrúnar Þorgnmsdóttur,
sem andaðist 15. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn
22. nóvember kl. 10.30.
Guðrún Tómasdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson,
Heba Jónsdóttir, Tómas Á. Tómasson,
Ingibjörg Pálsdóttir, Þorgrímur Tómasson.
smammmauammmHiBaBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmaB
Ekkjan S
Eyrún Guðlaugidóttir,
Stóra-Lambhaga,
andaðist mánudaginn 20. nóvember í Sjúkrahúsi Akraness,
, Vandamenn.
Innilegar þakkir til allra fjær og nær sem auðsýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför
Einars Sigurðssonar,
Sleggjulæjc
og fyrir sérstakan virðingarvott, sem starfsfélagar hans sýndu hon-
um látnum.
Guð blessi ykkur öll
&
Eiginkona, foreldrar, systkini,
tengdaforeldrar og aðrir ástvinir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
Ara Jónssonar 5
fyrrverandi héraðslæknis.
Sigríður Soffia Þórarinsdóttir,
Erna Aradóttir, Böðvar Jónasson,
Ragnheiður Aradóttir, Sigurður Þ. Guðmundsson.
sagði hann eftirfarandi:
„Gert er ráð fyrir, að öll vel-
ferðamiál þjóðfélagsins verði
sameinuð undir stjórnTnáil'ailega
átoyrgð eins ráðherra. í tengsluim
við slfkt velferðarmálláráðuneyti
star.fi heilibrigðismálaráð, seim
skiipað er fuilltrúum frá neytend-
um og ö-lluim helztu aðilum heil-
brigðisþjiónustunnar. ' Þetta heiil-
brigðisnptoráð komi saman til
ráðstefnu a. m. k. eiinu sinni á
ári til þess að skiptast á uipplýs-
ingum, samræma sjónarmiðin og
rœða um heilibrigðisþjómustuna á
breiðuim grundvelli. Gert er ráð
fyrir, að á þinguim heilibrigðks-
máilaráðs sé kosið I framkvæmda-
stjórn og nefndir, til að sjá um
athuganir og frambvæmdir ein-
stakra mála. í fraimkivæimdastjórn
heiiibrigðism'ál aráðs siítji einnig
stjórnskipaðir aðilar. Auk þess
verði ráðinn lœknislærður firam-
bvæmdastjóri með viðeigandi sér-
þebbingu, og sé hann formaður
frambvættnriastjórnar, og ábyrgur
fyrir daglegum rebstri heilbrigðis
stjórn arinn ar. Framikvæmdastj órn
in þyrfti að haifa stórum meira
framkvæmdaivaild og sjálfstæði
gaginvart pólitískum aðilum, h©ld-
ur en landlæknir hefur nú.
Megin breytingin, sem þessi
hugmynd felur í sér, eru hin gagn
bvæmu Uipplýsingaskipti, sem
gert er ráð fyrir að fram fari a.
m. k. einu sinni á ári milli heil-
brigðismáilaráðs annars vegar og
fraimbvæmdaistjiórnarinnar hins
vegar. Frambvæmdastjórnin á að
móta stefnuna eftir aö hafa feng-
ið viðtæbar uipplýsingar frá fasta-
nefndium og fuMtrúum í heilbrigð
ismálaráði, sem túika sjónarimið
allra helztu aðila heilibrigðisþjón-
ustuunar jafnt lei'kra sem lærðra.
Einnig þarf ,frambvæmdastjórnin
að góta lagt einstök mál undir
álit ríkisstofnana, sem óg kalla
hér áætlianadéild, framkvæmda- og
skipiulagsdeild og rebstrardeild
ríkisins.
Þessar stofnanir þurfa að haf-a
prautþjáilfað starfslið og ráða yfir
rafeindatækni við skýrslugerð,
gagnasöfnun og geymslu og úr-
vinnslu gagna. Þær ættu að geta
tekið tiil athugunar og álitsgerðar
hvaða málefnaflokk sem er, jafnt
vandamál á sviði heilbrigðismóto
sem sjávarútvegsmá'la, mennta-
mála, utanríkismála, atvinnu-
mála o. s. frv. Tryggja þarf, að
þessar stofnanir séu óháðar póli-
tískum sveiflum og múgsefjum og
geti rannsakað viðfangsefnin með
vísindalegum aðferðum. Niður-
stöður þessara stofnana þyrftu
ekki endilega að vera bindandi
fyrir stjórnmálamenn, en hún
yrði aiMavega mjög þung á metun-
um. Hilutverk þeirra þarf að vera
vel afmarkað og valdahlutföllin
skýrt ákveðin.
Hér er sem sé drepið á veiga-
mikla grundvalliarbreytingu á
sviði stjórnsýslu, sem í reynd
miundi þýða aukin áhrif sérfræði-
legra viðhorfa á pólitískar áíkvarð
anir á kostnað hinna ýmsu hags-
munahópi, sem svo oft virðast
geta hindrað skynsamlega heiildar
skipuilagningu mála. Svo að dæmi
sé tekið hver áhrif þetta gæti haft
á stjórn heilbrigðismá'la. mundu
pólitískt kosnir aðilar eftir sem
áður ákvarða heildarupphæð þá,
sem verja ætti af fjárlögum til
heiLbrigðismáLa hverju sinni. Hins
vegar mundi vald þessara aðila
verða takmarkað frá því sem nú
er, þegar að því kemur »3 ákveða
hvennig þessu fjármagni væri ráð
stafað, t. d. hvar sjúkrahús á að
reisa og hivaða framkvæmd hefur
forgangsrétt hverju sinni. Slíkar
ákvarðanir yrðu teknar af fram-
kvæmdastjórn heilbrigðismála í
samræmi við heildarstefnu, sem
mótuð hefði verið í samráði við
áætlanadeild og framkvæmdadeild
ríki‘svaldsin's“.
Næstu daga mun biaiðið skýra
ítarlega frá öðru því, er fram kom
a ráðstefnunni varðandi heilbrigð-
ismáL
ÞRIÐJTUDAGtJR 21. nóvember 1967.
KRÓNAN
Framhals af bls. 1.
verður þar ekiki nema að hlluta um
að ræða beina afleiðingu gengis-
falls pundisins, heldiur beina geng
isfelilinigu krónunnar af öðruim
orsökum.
Alþýðusaimiband ísLands Jiefur
lýst yfir, að gengisfalil pundsins
miuni í engu breyta viðhoTfum
'verkailýðs'saimtaikan.na til venkfaills
boðunar til að knýja fram kröfur
um að vísitala á laun haldist óslit-
ið, enda miá ætla að hugisa'nileg
gemgiisfelling muni herða á þeim
kröfum frekar en Slaka, þar sem
geingisfellmg myndi hafa í för
með sér hiaak'bun erlendra vara.
iKáðstefna AiSií mun 'köMuð sam-
an þegar kunnugt verður um við-
brögð ríikisstjórnarinnar.
Vinnuveitendasamband ísiands
hefur frestað fundi sínum um
ikjaram'álin til miðvikudags.
Seölabanki ísland'S fer lögum
samikvæmt með gengisskráningar-
valdið í samráði við ríkisstjórn-
ina. Heíur bankastjórnin setið á
'löngum fundum með ríkisstjórn-
inni. Á su'nnudag gaf Seðaabamk-
inn út eftÍTfarandi tilkynningu:
„Vegna breytingar á gengi
sterlingspundsins og fleiri mynta
og þeirrar óvissu, sem enn ríkir
í þessum málum, hefur Seðlabank
inn ákveðið að haetta fyrst um
sinn kaupum og sölu gjaldeyris
miðað við núgildandi gengi. At-
'buigun fer nú fram á áhrifum
þessara atburða á aðstöðu íslands
og gengi ísienzku krónunmar, og
mun ti'Lkynning um það gefin út
evo fljótt sem auðið.er. Þamgað
til verða öfl.1 viðskipti bankanna
með erlendan gjaldeyri stöðvuð".
Fjármáilaráðuneytið gaf út eftir
farandi yfirlýsingu:
„Vegna þess ástands, sem sbap-
azt hefur við að gengi á ensku
pundi hefur verið felilt og Seðla-
bankinn stöðvað kaup og sölu a
gjaildeyri, hefur fj'áranáil'aráðu'meyt
ið með hliðsjón af 11. grein laga
nr. 7 1963 áikveðið stöðvu.n á
toiLiafgreiðslu fyrst um sinn“.
GENGISFELLINGAR
Framhald al bls. 1.
að Bretar hafi ekki gripið til
þess ráðs að hækka innflutn-
ingstolla, en sú ráðstöfun er
talin hafa komið til greina.
Sex aðildarríki að EFTA
hafa tilkynnt að þau muni ekki
fella gengi sitt til samræmis
við Breta, þau eru- Noregur,
Svíþjóð, Austurríki Finnland
Portugal og Sviss. Stjórnir þess
ara landa líta svo á að ekki
megi koma af stáð keðjuverk
un gengisfellinga, því að þá
sé lækkunin á brezka pund
inu unnin fyrir gýg.
Æ fleiri lönd tilkynna að þau
hafi ekki í hyggju að félla
genfei sitt, og rofar þá nokuð
til í útflutningsmálum Breta,
bvi að sú lækkun sem yrði á
brezkum vörum erlendis, myndi
-/erða að engu, ef viðskipta-
iönd þeirra lækkuðu gengi sitt
ril samræmis við þá. Alls 34
lönd hafa tilkynnt óbreytta
gengisskráningu, þar á meðal
eru Bandaríkin, Jápan, Suður-
Afríka og sex aðildarríki EF
TA. Ástralía er meðaL þeirra
rikja, sem ekki fella gengið,
en Bretar flytja inn geysimik
if aj matvælum frá Ástralíu,
og getur þetta haft í för með
sér verðhækkanir á þeim vör-
um Stjórr. Nýja Sjálands hef
ur enn ekki tekið ákvörðun
um hvorl gengið skuli fellt þar
lendis en einn fremsti fjár-
málairæðingur landsins telur
það óhjákvæmilegt.
Fram til mánudagskvölds
höfðii aðeins 10 lönd tilkynnt
gengisfellingu. og ekkert þeirra
ei meða! höfuðkeppinauta
3reta • heimsmarkaðnum.
Callaghan. fjármálaráðherra
Breta tiélt ræðu i neðri deild"
bre/k: pingsins ' dag, og fjallaði
haun þar um gengisfellingu sterl-
ingspundsins og afleiðingar henn
ar á efnaihagsmál þar í landi.
Mikil háreisti varð í þingsalnum
er hann hóf ræðuna, fulltrúar
stjórnarandstöðunnar hrópuðu til
hans að segja af sér og fleira
þvilíkt, en þingmenn Verkamanna
flokksins létu í ljós stuðning við
stefnu stjórnarinar í efnahagsmál
um. Callaghan sagði í ræðu sinni
að þjóðin nuætti búast við verð-
hækkunum á næstunni vegna
gengisfellingarinnar, en hún
myndi á hinn bóginn stuðla að
jafnvægi í viðskiptunum við út-
lönd. Hann sagði og, að stjórnin
'hyggðist bráðlega gera ýmsar
sparnaðarráðstafanir, svo sem að
lækka útgjöld til landvaraa um
100 milljónir punda, og yrði hætt
við ýmsar áætianir á því sviði,
einnig yrði dregið úr útgjöldum
til ýmiss konar tilraunastarfsemi,
svo sem byggingariðnaðairas. —
Hann sagði enníremur, að þau
hugsanlegu lán, sem brezka stjórn
in iiefur nú tryggt sér hjá öðr-
um ríkisstjórnum og erlendum
hönkum, væru tákn þess að aðrar
þjóðir stæðu einhuga að baki
Bretum í þvl að binda enda á al-
þjóðlegt gjaldeyrisbrask, sem
hefði viðgengist. Þau lán, sem
Bretar hafa nú tryggt sér nema
um t\0P milljónur bandarískra
adla. Bretar hafa auk þess von
um að fá 1.400 milljóna dala lán
frá Alþjóðagjaldeyrissfcofnuninni.
Callaghau hólt því fram að
gengisfellingin myndi gera Bret-
land samkeppnisfærara á alþjóða
markaðnum og nú myndu brezkar
vörur verða ódýrari.
Callaghan lagði mikla áherzlu
á þetta. og sagði að brezka þjóð-
in yrði að nýta þetta tækifæri
sem bezt. Ef menn þekktu ekki
sinr. vitjunartíma nú gæti allt,
sem áunnizt hefði, glatazt, þá
fyrst er framleiðslan ykist og vöru
gæðin yrðu meiri, væri gruud-
völlur fyrir auknar launakröfur.
.Viðræður eru nú hafnar milli
ríkisstjornarinar annars vegar og
launiþegasamtakanna og afcvinnu-
rekenda hins vegar, um gengis-
fc.linguna og áhrif hennar á efna-
hagsmálin.
,Meginmarkmiðið með gengis-
feliingunni er að ráða varanlega
hót á hinum óhagstæða greiðslu-
jöfnuði við útlönd, og telur stjóm
in, að með þessum ráðstöfunum
verði hann hagstæðari, um sem
svarar að minnsta kosti 500 millj.
sterlingspuncLa“.
Callaghan lét í ljós vonir um,
að einkaneyzla gæti aukizt aftur
árið 1969, og hann sagði vonir
standa til að fná næsta vori myndi
atvinnuleysi fara minnkandi í
Breiiandi, en þar eru nú rúm hláif
miiljón manna afcvinnulansir.
Erindi um
?engisfellingu
Guðlaugur Þorvaldsson mmn
ræða um gengisfellingu sterlings
pundsins og þau vandamál, sem
hún skapar fyrir ísland, í Sigtúni
í dag M. 3,30. Það er Stúdenta-
félag Reykjavíkur, sem fengið
he'ur prófessorinn til að reifa
malið, Kaffiveitingar verða í Sig
túni kl. 3—4,30 og er ölum heim-
ill aðgangur.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmQður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296
$