Tíminn - 21.11.1967, Page 15

Tíminn - 21.11.1967, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. ndvember 1967. TÍMINN 15 GJALDEYRISSJOÐUR Framhals af bls. 1. ViSskiptamál'airáðh erria h efur skýrt frá því, að fcveir þriðju hloitar uitanríkisviðskipta ofckar fari fram utan gengisfellimig'ar- svæðisins. í>að er því stór sá bliuti viðskiptanna, sem þessi gengiisfellinig hefur engin áhrif á, nema h'ér komi til sömu a@- gerða. í dag var aðeins afgreiddur ferða-, sjúkra- og námsgjald- eyrdr. iGjaideyrir þe-ssi var af- greiddur með S0% 'álagi, sem greitt er inn á biðreilk'ning. Verður þeifcta síðan gert upp þegar rofar til í gengisskrán- mgunni. HEILDSALA Framhald af bls. 16. þá vöru, hafa stöðvað af- greiðslu þeirra. En á einu sviði var greinilegt að verzlun hafði aukizt mikið. Afar tnikið hefur selzt af frysti- kistum, ísskápum, þvottavélum og fleiri rafmagnstækjum. Sumar búðanna gátu alls ekki fullnægt eftirspurninni, höfðu átt Mtið af slíkum tækjum tlbúið. Einnig hefur sai.a sjónvarps- og útvarps- tækja aukizt verulega. Mikið hefur verið spurt um bifreiðh ýmis konar hjá bifreiða verzlununum. En fæstar þeirra mnnu eiga bíla á lager, sem komn ir eru gegnurn toll, en þar standa aliar vörur fastar eins og kunn- ugt er. Svo virðist sem fólk kaupi eink um nokkuð stóra og dýra hluti. Efalaust mun þessi gangur mála halda árram þar til vitað er hvað þjóðarleiðtogarnir ákveða. ÖRUGGUR AKSTUR Frannhald af bls. 3. yfirlögregluþjónn umferða- O mála, og Sigurður Ágústs- som, framkvæmdastjóri VÁV, fyxxi daginn, og síð ari agimi þeir Valgarð Briem, formaður fram kvæmdanefndar H-umferð- ar, Jón Bdrgir Jónsson, deild anverkfræðingur Vegagerð ar rxkisins, og Pétur Svein bjarnarson, forstöðumaður Uppiýsinga- og fræðslumið stöðvar H-umferðar. Umræður og/eða fyrir- spumir verða á eftir öllum erindum. LANDGANGUR Framhald aí bls. 3. eftir manninum og voru þeir báðir dregnir upp í skipið. Mennirnir sem féllu á þilfarið voru báðir fluttir á Siysavarðstofuna. Annar þeirra var lítið meiddur og fór út með skipinu um nótt- en hinum manninum var haldið eftir. ENDURPRENTUN Framnald af bls. 3 „Ljómun“. í forgrunni henn ar eru þrjú böm. Landakots kirkja í baksýn og jó'a- stjarma á himni. Hin mynd in nefnist „Bæn“ og sýnir iðrandi synduga konu á bæn. Báðar þessar myndir voru á sýningu Steingríms á Akureyri í sumar, Kortin koma í verzlanir á morgun, þriðjudag GUÐRÚN FRÁ LUNDI Framhald af bls. 3. son tók við stjórn Leiffcurs hf. ftottist útgáfa bóka Guðrúnar með honum og hafa þær kom- ið út á vegum þess fyrirtækis síðan. Einnig hafa sögur Guð- rúnar verið framhaldssögur í tímaritum. Víst er það, að sögur Guð- rúnar njóta mikilla vinsælda. I skýrs'lum um útlán bókasafna á íislandi er Guðrúm ævinilega í hópi þeirra höfunda, sem mest eru lesnir. Tvö síðus-tu ár in, sem Tíminn hefur í f-órum sínum skýrs-lur um, hafa bæk- ur hennar verið lánaðar út um þ-að bil 5000 sinnum hvort ár, og er hún næsthæst íslemzkr-a höfunda hvað útlán á bótkas-öfn um snertir. Bækur hennar eru gefna-r út í upplagi, sem hleypur á þúis- umdum og selj-ast ævinl-eg-a vel. Skáldsaga h-enn-ar þe-tta árið h-eitir Niáfctmál-aisikin og er ný- le-ga komin ú-t. Það er athygl-isvert þegar kona, sem verið he-fur hús- freyja á annasömu sveitaheimili í heilan mannsaldur, sezt ni'ður o-g fer að skrifa skál-dsögur og n-ær eims mikl-um vinisæld-um og árangri og Guðrún frá Lundi h-ef-ur gert. Og margar eru trú- lega orðn-ar sfcundirnar, sem fs- ien'ding-ar hafa stytt sér við lest ur hóka hennar. Fyrir starf sitt á hún heiður ski-lið. A VlÐAVANGl Framhald af bls. 5 menntaskólanemenda, sem verða aff sækja skóla í önnur héruð eða landsfjórðunga, neyð ist einnig til þess að dveljast íjarri heimilum sínum hvert sumar i því skyni að afla fjár til skólagöngu sinnar. Þetta á íyrsí og fremst við um nem- endur í sveitum, þar sem fjár- aflavon er lítil miðað við það, sem gerist í uppgripavinnu við sjávarsíðuna. Með þessu móti verða börn og foreldrar fyrr viðskila hvort við annað en ella mundi, auk þess sem heim iiin missa dýrmætan liðsafio frá nauðsynjaverkum. Er áreið anlega tímabært að gefa þessu íullan gaum, enda verulegt hagsmuna- og réttlætismál fyr- ir þá. sem verða að búa við þetta ástand. Dæmalaiist mun það ekki vera, að foreldrar flytjist úr sveitum til kaupstaða m.a. Reykjavíkur, vegna þess mikla aukakostnaðar, sem því fylgir að senda börn og ung- menni að heiman vegna skóla- göngu“. HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandl og sérstaö ný amprisk kvikmynd, gerö ai William Castte, með Joan Crawford Islenzkur texti. Bönnuð innaii IP ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ástardrykkurinn eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Söngvarar: Hanna Bjamadóttir Magnús Jónsson Jón Sigurbjömsson, Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir sýning í Tjarnarbæ miðvikudag 22. nóv kl. 21 Aðgöngumiðasala í Tjaraarbæ frá kl. 5 — 7. Sfmi 22140 Hásfcól-abíó sýnir: // „The Trap RITATUSHINGHAM OUVER REED THETRAR Heimsfræga og magnþrangna brezka lifcmynd tekna í Pana vision. Myndin fjallar um ást í óbyggðum og ótrúlegar mann raunir. Myndin er tekin í und urfögru landslagi í Kanada. Aðalhlutverk: Kita Tu'shingh-am Oliver Reed Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 15 M Sími 50249 Vegabréf til Vítis Hörkuspennandi og vel gerð sakamálamynd i litum. George Ardison, Barbara Simons. Sýnd kl. 9 Sími 50241 Eiginmaður að láni Gamanmynd i litum, aðalhlut- verk Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Síml 11475 Thómasína LAUGARAS =1í* Símar 38150 og 32075 Sjóræningi á 7 höfum mmmm Ifra ifiejfl iiawe Walt Disney presrrntT THE THREE LIVES OF LIVES OF 'Wiomasitia [TECHNICOLOfr^v Patrick McGoohan („Harðjaxlinn“) Karen Dotrice og Matthew Garber („börnin i Mary Poppins**) Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 GERARD BARRAY ANTOMELLA LUALDI EASTMAhCOLOR. TECHhlSCOPE Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd 1 fallegum litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum Gerard Barray Antonella Lualdi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. 18936 Undirheimar Hong-Kong-borga r Æsispennandi og viðburðarrík ný þýzk-itölsk sakamálamynd I lltum og Cinema Scope um bar áttu lögreglunnar við skæðast eiturlyfjahring heims Horst Frank, Maria Perschy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Bönnuð bömum. Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný amerp' stór- rnjmd byggð á samnefndu ieik rlti eftir Edward Albee, Islenzkui textL Eiizabetn Tayloi Richaro Burton Sýnd kl. 5 fiti ÞJÓÐLEIKHÐSIÐ ítalskur stráhattur gamanleikur. sýning miðvikudag kl. 20 Jeppi á Fjalli Sýning fimmtud-ag kl. 20 Aðgöngumiðasalaii opm frá kL 13.15 ti) 20 Síml 1-1200 sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýnlngar eftir Indiánaleikur sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumlðasaian i Cðnó ar \opin frá ki 14 SlmJ 13191 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing — Boeing) Sýning miðvikudag kl. 8,30 Aðgöngumið-asala frá kl. 4 eft ir hádegi, sími 41985. T ónabíó Sími 31182 Hvað er að frétta kísu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng hlægileg ný ensk amerísk gamanmynd i litum. Peter Sellers > Peter 0‘ Tool. Sýndk kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. wu ■ iiiistihi KÖ.Ba.vjo,C.S8Í s Simi 41985 IsienzKu-T texti Að kála konu sinni (How to Murder your wife). Víðfræg og snilldarve) gerð amerísk gamanmynd af snjöll ustu gerð. Myndin er 1 litum. Jack Leœmon, Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11544 Póstvagninn (Stagecoach) íslenzkur texti. Amerisk stónmynd i litum og CinemaScope sem með miklum viðburðahraða er i sérflokiki þeirra kvifcmynda er Affur hafa verið gerðar um ævintýri i villta vestrinu. Red Buttonns Ann-Miargret Alex Cord ásaimt 7 öðrum frægum leikur- um. — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kL 5 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.