Tíminn - 09.12.1967, Síða 1

Tíminn - 09.12.1967, Síða 1
I r MYLON SOKKÁR með rósinni tírvals nylonsokkar ■ l , ■; /. IMYLON SOKKJLR með rósinni úrvals nylonsokkar <• • . Uppsagnir í fataiðnaði EJ-Reykjavík, föstudag. MikiS hefur verið um upp- sagnír á fólki í fataiðnaðin- um undanfarna mánuSi. Er iðnverkafólk hér í Reykjavik nú a.m-k. um 150 færra en venja er á þessum árstíma, og auk þess hefur mörgum verið sagt upp og síðan lausráSiS, vegna þeirrar óvissu sem ríkir í ýmsum iðngreinum, sérstak- lega þc ! fataiSnaðinum. Blaöið íékk þær upplýsingar hjá Iðju, feiagi verksmiðjufólks í Reykjavík. að nú væru um 150 færra starfsfólk í verksmiðjum í Reyk’avik en var á sama tíma í fyrra. Þa hefði mörgum verið sagt upp en ekki væri vitað hversu mikið al því fólki hefði verið endurráðið. Þessar myndir sýna glugga á íbúðum, annarri við Skóla vörðustíg og hinni við Snorrabraut. Og þegar gluggarnir eru orðnir svona í ekki meira frosti en var í gær, má fara nærri um hver hitinn er innan við glerið. (Tímamyndir Gunnar) Hætta á vatnssköðum FC-Reykjavík, föstudag. Hörmungar þeirra, sem eiga, I hvað upphitun snertir, allt sitt undir hitaveitunni í Reykjavík, eru ■ langt frá því að vera enn úr I sögunni. Mikill kuldi hefur verið1 bæði irman húss og utan í dag, en þó varð minnst frost kl. 5 í dag í Reykjavík, átta stig. í nótt varð frostið mest rúm 11 stig, að því ei veðurfræðingar tjáðu okk- ur. Rlukkan 5 var frostið á Hvera völlum 15 stig, en var mest 23 stig í nótt. Mun heldur fara hlýn- andi á iandinu öllu, en þar sem heitast var, á Dalatanga og í Skoruvik, var tveggja stiga frost síðtíegis i dag. Við snerum okkur til nokkuira aðila, og spurðum um kulnann og áhrif hans á hús og ibua þeirra, og kom öllum saman um, að ástandið væri mjög al- varlegt — í einu húsi í Vesturbænum, sein ég veit um, eru þrír ofnar uppi á hanabjálka, en í þeim fraus og þeir sprungu í gær, sagði Einar Áruason, pípulagningameistari, þegar viö töluðum við hann í dag. Hann sagði, að fólk hefði gripið til þess ráðs í kuldunum síðustu daga,. aö hleypa vatninu af kerf- um sinum, þar sem heitavatnið hef ur verið kalt, eða lítið sem ekk- ert. Einar sagði, að fólk hefði ekki þorað að hafa vatnið á kerfun- um, þvi komizt frostið í 7—8 stig innan dyra, eins og komið hafi fyrir a nokkrum stöðum, sé úti- lokao annað, en það valdi stór- kostlegum skemmdum, þar sem rör liggja kannski óeinangruð, eða illa einangruð við útveggi. En þannig er víða um rör búið, sér- stakiega i gömlum húsum, og timburhusum, í eldri hlutum bæj- arins. — Þegar svona er komið, er eina ráðið að hleypa vatninu af. Uppsagnir hafa einkum átt sér stað í falaiðnaðinum. Hjá sumum fatagerðarfyrirtækjum hefur öllu starfsfóiki verið sagt upp, en síðan tausráðið og þá i tímakaupi. Þýðir þetta bæði, að fólkið fær minni tekjur, og að uppsagnar- frestur verður einungis hálfur mánuður. Veit blaðið um nokkur stór lyrirtæki í þessari iðngrein hér, sem gripið hafa til þessa ráðs. „Ef aó íslendingar vilja ekki kaupa íslenzkar iðnaðarvörur, þá er ekki von að fyrirtækin geti gengið“, — sagði talsmaður Iðju. Og her er ekki aðeins um neyt- endui að ræða. Blaðinu er kunn- Framhald á bls. 15. Ég vai staddur niður i Sœnska fry.ii.ihu.unu, og var að spyrja vél stjórann þar, sem hugsar um hit- ann iika, hvernig þetta gengi. Hann sagði, að þar kæmi ekki hitagióra fyrr en klukkan 11 og 12 á kvöidin, og á meðan gæti frosið Sagðist vélstjórinn ekki haía þorað annað en hleypa vatn- inu af öllu kerfinu - Við höfum fengið smjörþef- inn al þéssu undanfarin ár, sagði Einai Tii dæmis í bókabúð KRON í Bankastiætinu í fyrra, þegar ofn arnii sprungu. Þar lenti ég í tals- veroum erfiðleikum. Þeir athug- Framhald á 14 siðu SUNNUDAGS- BLAÐ TÍMANS Það er frægt vlða um lönd, að íslendingar kaupa eiús og fávitar þegar þeir komast út fynr landsteinana (kannski iíka heima fyrir), og of mörg dæmi eru um það, að þeir drekki eins og svín. í næsta bunnudagsblaði er kafli úr ís- taodspók Svía nokkurs, og segir þar af ferð hans á Heklu frá Gautaborg til Reykjavíkur og kynnum af farþegunum. Þar er líka viðtal við Guð- muna Pálmason verkfræðing, forstöðumanns j arðhitadeildar orkustofnunar, um tækninýj- ungai og vísindalegar rann- sóknii á jarðhita í landinu. Frásaga um vinnubrögð við hey s<iap á Nýja-fslandi svonefndu fyrn áttatíu árum; kirkjuferð að Ábæ í Skagafirði og annar kaíii ferðasögu Ingólfs Davíðs sonar frá Mið-Evrópu. Hannibal leysir frá skjóðunni í langri grein í .Verkamanninum4 EJ-Reykjavik, föstudag. •& f dag kom út á Akureyri blaðið „Verkamaðurinn“ og er þar birtur kafli úr ræðu þeirri, er Hannibal Valdimarsson flutti á miðstjórnarfundi Al- þýðubandalagsins um síðustu helgi, áður en hann gekk út a) þeim fundi. Rekur Hanniba’ þar viðskipti sín við Lúðvík Jósefsson og fleiri í Aiþýðu bandalaginu, og segir. að sér sé .Jyllilega ljóst, að óhugs- andi er, að öllu óbreyttu, að takast megi að gera Alþýðu- bandalagið að heilsteyptum og þróttmiklum verkalýðsflokki“ ■& I forystugrein Verkamanns ins scgir að Hannibal og Björn Jónsson b’f' með brotteöngu siiiK’ á miðstjórnarfundinum, horfið af leið „orðagjálfurs og feluleiks“ og haldið „inn á aðra og heilbrjgðari braut“. Segir einnicr. nð norka mannsins verði tvöfaldað, en engin nánari grein gerð fyrii framhaldi lannibalsmanna i bessu máli. Ræða Hannibals, sem nær yf ir þrjár siður Verkamanni-n um, ber fyrirsögnina ..Ofríkis stefnu beitt af mikilli iþrótt" í grein sinnj rekur Hannibal samstarfið innan Alþýðubanda lagsins síðasta árið eða sivo. Vitnar hann í grein Einars 01- geirssonar í tímaritinu Réttur. en þar segir um samstarf við Haniubalsmenn, að hreyfingin megj mikið gagn hafa af hæfileikum þessara emstaki inga. en tryggja verði að tata þá ekki t-áða úrslitum þegar örlagarík'ustu ákvarðanirnar væru teknar Sasði Hannibal að ken-nisetnin’ n «• •• •••• neiöu starfað eftir væru, að þola vrði Hanmta stuðr ingsmenn hans. en svna þein engan trúnað og gera þa þaim ig snjám saman áhrifalausa. Rakti Hannibal síðan ýmsa atburði, er hann taldi bera vott um notkun þessarar kennisetn- ingar, allt frá fraimboðsmálum og til undirbúnings þess mið stjórnarfundar, er haldmn var 2. desember. Hafi m. a verið reynt að ýta Hannibalsmönnum alls staðar út. í lokin segir Hannibal m. a. svo: „Mér er orðið fyllilega Ijóst, að óhugsandi er, að öllu óbreyttu, að takast megi að gera Alþýðubandalagið að heil steyptum og þróttmiklum verka iýðsflokki. Þeir, sem vilja vera sér á báti, eiga svo sannarlega að fá að vera það . . . Við, sem óvelkomnir erum, eigum ekki að þröngva okkur til samneyt- is við neina, sem ekki óska þess samineytis. . . . Svo sem mál hafa þróazt frá pv-; fyrir síðustu kotsningar. á þessu hausti og ekki sízt með tilliti til undirbúnings og byrjiunar þessa fundar, sé ég ekki hilla undir neina batavoD Þess vegna treysti ég mér ekki til að taka frekari þátt i störf.um þessa fundar, enda sé ég ekki að það þjóni neinum tilgangi1'. f forystugrein í Verkamann- inum, sem telja má málgagn Björns Jónssonar, segir svo m. a.: „Reyndin hefur orðið sú. að Framihald á 14 síðu ■um

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.