Tíminn - 09.12.1967, Side 16

Tíminn - 09.12.1967, Side 16
BORGARFULLTRÚAR Á BORGARSTJÓRNARFUNDl Ræddu hækkunina VIÐ HITA RAFOFNS! Það var viða kalt við Skólavörðustíginn heldur en í kj allaraíbúðum, eins og þessi mynd sýnir, sem tekin var ( gær i verzluninni Föndur. Þar voru afgreiðslustúlkurnar jafnkappkiæddar og viðskiptavinirnir, sem stóðu fyrir framan búðarborðið, og þær reyndu að verma loppna fingurna á heitum kaffibolla! (Tímamynd Gunnar) Saga úr kuldanum EJ-Reykjavík, fimmtudag. Frétt TÍMANS í dag, um að 9 stiga frost hefði mælst í íbúð hér í Reykjavík á fimmtudaginn, hefur vakið mikla athygli. Ástand ið í umræddri íbúð var litlu skárra i dag, en þá mældist þar um 7 stiga frost. Er hér um að ræða kjaUaraíbúð. Hún er að Skólavörðustíg 44 — einum versta staðnum í bænum hvað hjtave'tn f kuldaköstum viðvíkur og gólf- kuldi því mikill, en á gangi er einnig trégólf. Blaðið hafði í dag samband við húsráðenda, Rófoert Ágúistsson, og spurði hann nánar um málið. — Iívernig var hitimn hjá þér, þegar kuldakastið hófst? — Það byrjaði með því, að heitavatnið fór á daginn, en kom aftur um kl. 12 á miðnætti. Var hdinn sæmilegur, þann skamma tíma sem hans naut við. Daginn eftir fór hitinn aftur á móti snemma um morguninn, en kom aiftur upp úr bádeginu. Var nokkur hiti til kvöldsins, en þá hvarf hann að nýju. — Og hvenær keyrði svo um þverbak? — Það var mjög vont ástand á miðvikudaginn. Nokkur hiti kom um morguninn, en hann fór um klukkam 14. Heitavatnið var svo lítið þann daginn, að heita vatnsteljiarinn mældi það ekki! Þessi kuldi stóð svo fram ti'l kl. 8,30 á fimmtudagsmorguninn, að ÖMitill hiti kom, en hann fór um hádegi þann dag og hef ég ekki orðið var við hann síðan. — Hivenær mældiist um 9 stiga frost í íbúðinni?' — Það var í gærdag, fimmtu dag, um kl. 4,30 síðdegis, að mælirinn sýndi um 9 stiga frost. — Og hver var kuldinn í da2? — Mæhrinn sýndi í morgun um 7 stiga frost. Framhald á bls. 15. GÞE-Reykjavík, föstudag. Svo sem fram kom í blaS- inu í dag urðu í gær miklar umræður um hækkun hita- veitugjalda á borgarstjórnar- fundi. Nístingskuldi var í salnum, og máttu borgarfull- trúar vart vera að því að hlýða á ræður hvers annars, því að þeir voru í óða önn að færa til rafmagnsofna, berja sér til hita, og ganga um salinn til að fá blóðið á hreyfingu. Þeir skiptust á við að sitja við miðstöðvarofninn og ylja sér, og höfðust varla við inni í salnum. Uppi á áheyrendapöllunum var ástandið öllu verra, og sátu áheyr endur dúðaðir í frökkum og með trefla, en skulfu samt af kulda. Frú ein, sem uppi á pöllunum sat, og hiýddi á ræður borgarfulltrúa spratt skyndilega á fætur undir miðri ræðu Guðmundar Vigfús- sonar og hrópaði yfir salinn: „Ég Framhald á 14. síðu Héraðsvötn loka vegi um Skagafjörð OÓ-Reykjavík, föstudag. Héraðsvötn í Skagafirði hafa bólgnað mjög í frostunum und anfarið og síðustu þrjá daga hafa þau flætt yfir veginn á Akratorfunni og lokað honum fyrir umferð. Þá stíflaðist Dalsá og flaut mikð klaka- hröngl yfir veginn og lokaðist hann um tíma, en síðan hvarf áin með öllu og er nú hægt að aka hann en svellbólstrar eru þar yfir öllu. Stífian í Dalsiá er langt ofan tBmmaammmmmKm við veginn og mun enginn hætta á að hún bresti í bráð. Ekki er fært um veginn á Akra torfunni, eins og áðúr er sagt, en hægt er að komast á jepp um á svelli ofan við veginn en stórir bílar komast hvergi. Hné "atn er nú þama á veginum, og hefur ekki hækkað í tvo daga en er að frjósa og gerir það umferð hálfu verri en ella. Nokkuð hefur dregið úr frosti fyrir norðan og er í dag 12 stig. í dag stóð til að Vegagerðin aðstoðaði bíla á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar. Var ve6urinn ruddur á állri leið- inni, en ekki er e-nn vitað hvort tekizt hefur að koma bílum yfir Héraðsvötn. Öxnadalsheiði var rudd í morgun og er nú fær stórum bílum. Rétt er að taka íram, að þótt Vegagerðin að- stoði bíla eru það aðeins stórir bílar sem h-ægt er að koma um fjallvegi, það er að segja flutn ingabílar og rútur. Reynt var í dag að fá hald i'yrir oílana ut- an við veginn á Akratorfunni, því sjálfur vegurinn var algjör lega ófær. Hriðarveður var í Eyjafirði i dag og vegirnir út fjörðinn beggja megin ófærir Hins veg ar voru bílar aðstoðaðir í Borg arfirði, út á Snæfellsnes og um Bröttubrekku. Vegir um Suðurland voru færir, nema um uppsveitir Árnesssýslu var aðeins fært Framhald á 14. síðu Konuhjartað slær eðli- lega í manninum NTB-Höfðaborg, S-Afríku, föstudag. Louis Washkansiky, maður inn, sem hjartað var grætt í fyrir tæpri viku síðan, er enn við góða líðan. í dag svaf hann djúpum svefni og nýjá hjartað sló jafnt og örugglega. Nú er farið að hilla undir þann möguleika að hann geti verið heima hjá konu sinni um jólin. Allt bendir nú til þess að líkami hans aðlagist hjartanu úr PTamhaJa á 14. síðu Framsóknarkonur Félag framsóknarkvenna Reykjavík heldur jóláfund si-r miðvikudaginn 13. desember næ, komandi kl. 8,30 í samkomus Haiiveigarstaða. Skemmtiatr.: U] lesl.ur frú Guðlaug Narfadóttir, i Frank M. Halldórsson flytur erin- og-sýnir skuggamyndir úr Pale ínuför. Félagsko-num er heimilt t taka með sér gesti á fundinn. Stjórnin Akranes BUI Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu, að Sunnubraut 21, sannu daginu 10. des. næstkomandi, kl. 8.30. Spiluð verður framsóknar- vist og sýndar kvikmyndir. Öllum hcimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skipulagsbreytingin hjá Síldarútvegsnefnd er samkvæmt Einróma ósk saltenda fyrír norían og austan OÓ-Reykjavík, föstudag. Mikil blaðaskrif hafa undanfarið verið um starfstilhögun Síldarút- vegsnefndar og er ástæðan su að Félag Síldarsaltenda á Norður- og Au.ouriandi óskaði þess að skrif- stofu ncfndarinnar í Ileykjavík verði íalln yfirumsjón með síldar- söltun og sölu á síld veiddri fyrir norðan land og austan, en að skrif stofur verði áfram á Siglufirði, eins og verið hefur til þessa og á Austurlandi. Viðbrögð ýmissa aðila voru þau að krefjast að skrif stofan á Siglufirði annaðist áfram yfirumsjón með söltun og sölu á síld og stendur deilan um hvor skrifstofan eigi að gegna þessu hlutverki. Síldarútvegsnefnd hefur nú veana þessa ágreinings sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: „Vegna villandi ummæla, sem fram hafa komið í blöðum og starfstilhögun Síldarútvegsnefnd- ar, vill nefndin tilkynna að svo- hiióðandi samþykkt var gerð á f-undi hennar þann 12. séptember s. 1. um þetta mál: Svo sem kunnug-t er hefir Síld arútvegsnefnd starfrækt tvær skrifstofur í tæpa tvo áratugi, þ e. á Siglufirði og í Reykjavík en áður hafðj nefndin aðeins skrif stofu á Siglufirði. Skrifstofan á Sigiuúrði hefii m.a. haft umsjón síldar frá Norður- og Austurlandi og séð um innkaup og dreiflngu á tunnum, salti og ýmsum iiðrum síldarsöltunarvörum 'yrir bað söltunarsvæði. Skrifstofa nefndar innar í Reykjavík hefir annazt hliðstæð störf að því er söltun á Suður og Vesturlandi snertir. Auk þess hefir skrifstofa nefndarinuar í Reykjavík haft umsjón með sölt un og útflutningi á þeirri vetrar síld, sem söltuð hefir verið á Aust jafnframt komið á fót skrifstofu útvarpi í sambandi við breytta með söltun og útflutningi salt ur- og Norðurlandi síðustu árin Skrifstofa nefndarinnar á Siglu- firði uefui séð um rekstur Tunnu verksnnðja ríkisins á Siglufirði og Akureyri. , Samkvæmt lögum þeim, um Síldarútvegsnefnd og útflu-tning saltaðrar síldar, sem tóku gildi 21 apríl 1962, er gert ráð fyrir að nefndin hafi skrifstofur á Siglu firði og í Reykjavík, en ekkert tek ið fram um það á hvorum st-aðnum skuli vera aðalskrifstofa ne-fndar Framihald á 14 síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.