Alþýðublaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 14. september 1988
Verðkönnun Verðlagsstofnunar
HAGSTÆÐASTA
VERÐIÐ I
FJARÐARKAUPUM
Mikil verðsamkeppni í Hafnarfirði og Garðabœ.
Hinn 29. ágúst, á fyrsta
virka degi eftir að verðstöðv-
un var ákveðin, gerði Verð-
lagsstofnun verðkönnun á
um 350 vörutegundum í mat-
vöruverslunum á höfuð-
borgarsvæðinu og nokkrum
kaupstöðum úti á landi. Sam-
kvæmt niðurstöðunum er
Fjarðarkaup i Hafnarfirði sú
verslun sem býður oftast
lægsta verð.
Athugað var hve oft vöru-
verð í hverri verslun var fyrir
gengum vörutegundum við
upphaf verðstöövunar. Er það
gert til upplýsinga fyrir neyt-
endur.
Verðlagsstofnun gerði
verðkönnun 1 matvöruversl-
unum um miðjan ágúst-
mánuð. Athugaö hefur verið
hvort verðhækkanir hafi orðið
á milli kannananna. Einstaka
vörur hafa hækkað í verði í
sumum verslunum og vinnur
Verðlagsstofnun að nánari
athugun á orsökum þess.
Verölagsstofnun fylgist nú
mjög grannt með því að verð-
stöðvunin sé virt. Vinna verð-
gæslumenn stofnunarinnar
að athugunum í verslunum
m.a. vegna ábendinga neyt-
enda. Hafa ábendingarnar oft
reynst stofnuninni mjög
gagnlegar. Neytendur geta
m.a. komiö þeim á framfæri í
sima 91-622101 og síma
91-27422.
HÆSTA OG LÆGSTA VERÐ (í þessari töflu sést hve oft hver verslun var meö lægsta og hæsta verð.)
Hve oft meö lægsta verö Hve oft meö hæsta verö Fjöldi vörutegunda i könnun
Ásgeir Tindaseli 5 66 258
Breiðholtskjör 18 34 311
Fjarðarkaup 113 1 318
Grundarkjör 18 14 262
Hagabúðin 35 3 267
Hagkaup Kringlunni 19 14 314
JL-Húsið 16 15 290
KRON Eddufeili 8 47 286
Kaupf. Kjalarnesþings . .. 10 25 228
Kaupfélagið Miðvangi. .. . 24 5 297
Kaupstaður 13 17 302
Kjötmiðstöðin Garðabæ. . 25 5 254
Matvörubúðin Grimsbæ . . 1 65 240
Mikligarður 19 13 286
Nóatún Nóatúni 11 36 265
SS Austurveri 24 48 280
Sparkaup Hólagarði 6 31 283
Stórmarkaðurinn Kaupgarði 15 4 284
Versl. Austurstræti 17 . .. 11 105 276
VERÐ FYRIR NEÐAN 0G OFAN MEÐALVERÐ (í þessari töflu sést hve oft verð í hverri verslun var fyrir ofan og neðan meðalverð hverrar vöru.)
Hve oft meö lægsta verö Hve oft með hæsta verö Fjöldi vörutegunda i könnun
Ásgeir Tindaseli 39 219 258
Breiðholtskjör 116 194 311
Fjarðarkaup 299 19 318
Grundarkjör 182 79 262
Hagabúðin 179 87 267
Hagkaup Kringlunni 225 89 314
JL-Húsið 201 89 290
KRON Eddufelli 64 222 286
Kaupf. Kjalarnesþings ... 65 163 228
Kaupfélagiö Miðvangi.... 221 76 297
Kaupstaður 167 134 302
Kjötmiðstöðin Garðabæ.. 197 57 254
Matvörubúðin Grímsbæ . . 36 204 240
Mikligaröur 193 92 286
Nóatún Nóatúni 66 199 265
SS Austurveri 138 142 280
Sparkaup Hólagarði 84 199 283
Stórmarkaöurinn Kaupgarði 155 128 284
Versl. Austurstræti 17 ... 50 226 276
neðan meðalverð í könnun-
inni og hve oft fyrir ofan
meðalverð. Nokkra athygli
vekur að þær verslanir sem
oftast voru með verð á sínum
vörum fyrir neðan meðalverð
eru stórmarkaðir í Hafnarfirði
og Garðabæ. í fréttatilkynn-
ingu frá Verðlagsstofnun
segir, að það bendi til mik-
illar verðsamkeppni á því
svæði.
— í Fjarðarkaupum, Hafnar-
firði voru 299 vöruteg-
undir eða 94% af vörun-
um sem kannaðar voru í
versluninni fyrir neðan
meðalverð.
— í Kjötmiðstöðinni í Garða-
bæ voru tæplega 78% af
vörunum sem kannaðar
voru fyrir neðan meðal-
verð og i Kaupfélagi Hafn-
firðinga í Miðvangi voru
74% af vörunum fyrir
neðan meðalverð.
— Vöruverð í Matvörubúð-
inni Grímsbæ og verslun-
inni Ásgeiri Tindaseli var
i 85% tilvika fyrir ofan
meðalverð.
í könnun Verölagsstofn-
unvar kemur einnig fram
hversu oft hver verslun var
með lægsta verð á þeim vör-
um sem kannaðar voru og
hversu oft hæsta verð á
vörum var i hverri verslun.
— í versluninni Fjarðarkaup í
Hafnarfirði voru til 318 af
þeim 349 vörutegundum
sem kannaðar voru. Þar
var læsta verð á 113 vöru-
tegundum.
—- Sú verslun sem kom
næst Fjaröarkaupum var
Hagabúðin með iægsta
verð á 35 vörutegundum.
— Verslunin Austurstræti 17
var oftast með hæsta
verð á vörunum í könnun-
inni eða á 105 af 276 vöru-
tegundum sem þar voru
kannaðar.
í 20. tbl. Verökönnunar
Verðlagsstofnunar kemur
fram hvaða verð var á 84 al-
Hæsta og lægsta verð
HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI VÖRUTEGUNDA f HVERRI VERSLUN MEÐ LÆGSTA VERÐ