Alþýðublaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. desember 1988 3 FRÉTTIR Stefán Valgeirsson VILL FRESTA BJÓRDEGI Stefán Valgeirsson þing- maður Samtaka um jafnrétti og félagshyggju vakti máls á svartri skýrslu Lögreglufé- lags Reykjavíkur á Alþingi í gær, er breytingar á áfengis- lögum voru á dagskrá og var Heildarútgjöld sjúkrasam- laga landsins námu í fyrra alls 3.803 milljónum króna eða 15.395 krónum á hvern íbúa landsins. Um þriðjungur þessara útgjalda var vegna lyfja, um 1.230 milljónir króna eöa tæpiega 5.000 krónur á íbúa. Þessar tölur koma fram í nýju hefti Félagsmála, tima- riti Tryggingastofnunar ríkis- ins. Lyfjakostnaður á íbúa var hæstur í Reykjavík, 5.962 krónur, en annar i röð kaup- staða var Ólafsfjörður með 5.613 krónur. Lang lægstur reyndist lyfjakostnaðurinn í Bolungarvík, 2.251 krónurá íbúa. Af sýslusamlögum reyndist kostnaðurinn hæst- Hækkun bílprófsaldurs virðist njóta stuðnings meiri- hluta almennings, ef marka má könnun Hagvangs fyrir umferðarráð. Um 53.8% þeirra sem spurðir voru telja rétt að hækka bílprófsaldur- inn, en 43,7% þeirra sem spurðir voru telja eðlilegt að hann verði áfram 17 ár. Af þeim sem vildu hækka aldurinn vildu 48,9% að hann yrði hækkaður í 18 ár, 27,1% í 19 ár og 21,6% í 20 ár. Ennfremur var spurt um viðhorf til notkunar negldra hjólbarða og hvort viðkom- andi hafi setið í bíl með ölv- uðum ökumanni. Niðurstöður varðandi notk- un negldra hjólbarða urðu þær, að 54,7% aðspurðra á Stefáni að heyra að rétt væri aö fresta gildistöku lag- anna um bjórinn í Ijósi skýrslunnar. Stefán benti á þær stað- hæfingar talsmanna lögregl- unnar, að vegna manneklu og ur í Strandasýslu, 5.197 krón- ur, en lægstur í Skagafjarðar- sýslu, 2.825 krónur. Heildarútgjöld samlaganna vegna tannlækna reyndist 316,5 milljónir króna, þar af 206,7 milljónir vegna aldurs- flokksins 6-16 ára en 62,3 milljónir vegna elli- og ör- orkulífeyrisþega. Heildar- kostnaður samlaganna sam- svaraði 1.281 krónum á hvern íbúa landsins. Hæstur var kostnaðurinn á Akranesi, 1.632 krónur á íbúa, þar næst kom ísafjörður, en lægstur reyndist kostnaðurinn á Seyðisfirði, 847 krónur á íbúa og hjá sýslusamlögum V- Skaftafellssýslu og A-Húna- vatnssýslu, 856 krónur. telja rétt að nota neglda hjól- barða, 33,2% eru á öndverð- um meiði, en 12% hafa ekki myndað sér skoðun á þessu máli. Um 30% þeirra sem spurð- irvoru höfðu einhverntíma verið í bíl með ölvuðum öku- manni. Meirihluti þeirra haföi síðast ekið með ölvuðum ökumanni árið 1983 eða fyrr og um 11% á þessu ári. Sérstaka athygli vekur hversu mismunndi viöhorf karlar og konur hafa til fyrr- greindra spurninga. Þannig eru konur yfir 60% þeirra sem telja ástæðu til aö hækka bílprófsaldurinn og meiraen helmingi færri kon- ur minnast þess að hafa set- ið í bíl með ölvuðum öku- manni heldur en karlar. lélegs tækjakosts gæti hún ekki annað skyldustörfum sínum og taldi Stefán eftir- litið slælegt. Stefán taldi flesta vera á því máli að bjór- inn yrði hrein viðbótarneysla áfengis og spurði Halldór Ás- grímsson hvort hann ætlaði að beita sér fyrir því, að gerá ráðstafanir til að tryggja lög- reglunni nægjanlegan mann- afla og tækjakost svo for- svaranlegt væri að lögin taki gildi, eða ef svo væri ekki, hvort hann myndi beita sér fyrir þvi aö gildistöku bjór- laganna yrði frestað. Halldór Ásgrímsson dóms- málaráðherra sagði það ekki á sínu valdi að breyta lögun- um og efaðist um að tillaga um frestun gildistökunnar næði fram að ganga í tíma. Hann tók undir að miklar að- haldsaðgerðir hefðu verið undanfarið sem náð hefðu til löggæslunnar og sagði að áfram yrði hugað að aðhaldi og sparnaði á þessu sviði jafnt sem öðrum. Hann sagð- ist draga í efa að ástandið væri jafn slæmt og fram hefði komið í skýrslu Lög- reglufélags Reykjavíkur. Bœjarstarfsmenn BSRB mótmœla afnámi samningsréttar „SÝNUNI ANDSTÖDUNA í VERKI“ Bæjarstarfsmannaráó- stefna BSRB sem haldin var s.l. föstudag sendi frá sér ályktun þar sem bráöabirgða- lögum rikisstjórnarinnar um afnám samningsréttar er mótmælt. ennfremur eru fé- lagsmenn í BSRB hvattir til að sýna andstöðu sína i verki og skora bæjarstarfsmenn á forystu BSRB að hafa frum- kvæði að samræmdum að- gerðum. í ályktun ráðstefnunnar segir einnig að „það sé ekki samboðið ráðherrum í ríkis- stjórn, sem kennir sig við jafnrétti og félagshyggju að boóa launalækkun, þegar stór hluti launafólks býr við þröngan kost.“ Haraldur Henrys- son skipaður hæstaréttar- dómari Haraldur Henrýsson saka- dómari hefur verið skipaður dómari í Hæstarétti. Hann tekur við að Guðmundi Skaftasyni, sem lætur af störfum um áramót. Haraldur hefur verið settur dómari við Hæstarétt og við frávikningu Magnúsar Thoroddsens úr réttinum var setning hans framlengd. Auk Haraldar sóttu þrír um stöðuna, þeir Hjörtur Torfa- son, Gísli G. ísleifsson og Jón Oddsson. Færði Styrktar- félagi vangefinna milljón að gjöf Óli M. ísaksson, niræður Reykvíkingur, kom nýverið færandi hendi á skrifstofu Styrktarféiags vangefinna og færði félaginu gjöf að upp- hæð ein milljón króna. Styrktarfélag vangefinn hefur ekki endanlega ákveðið hvernig gjöfinni verður variö, en Tómas Sturlaugsson fram- kvæmdastjóri Styrktarfélags vangefinna sagði í samtali við blaðið, að líklega yrði fénu ráðstafað til að búa bet- ur að sambýlum fatlaðra, en þar er mikil þörf á viðhaldi. Styrktarfélagið hefur hefur fært Óla innilegustu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. RÁÐUNEYTI ..SAMEINUÐ" Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra hefur látið brjóta vegg á milli viðskipta- og iðnaðarráðuneytisins á efstu hæðinni i Arnarhváli. Með þvi vill ráðherrann auðvelda samgöngur á milli þessara tveggja ráðuneyta sem bæði heyra undir hann. Kannski er þetta fyrsta skrefið í átt að sameiningu ráðuneytanna, þvi viða erlendis eru verslun og iðnaður höfð saman i einu ráðuneyti. A-mynd/Magnús Reynir. Sjúkrasamlögin 1987 LYFJAKOSTNAÐUR 5000 KR. Á MANN Umferðarmálin Meirihluti vill hækka bilprófsaldur Útgjaldasprengja iðnaðarráðuneytis hjá Albert OEÐLILEG FÆRSLA A YFIRTOKUM segir talsmaður iðnaðarráðuneytisins. Hvar á að hýsa 7,8 milljarða? Albert Guðmundsson fyrr- verandi iðnaðarráðherra og starfsmenn iðnaðarráðuneyt- isins eru ósáttir við hvernig útgjöld upp á 7,8 milljarða króna aö núvirði er yfirfærður á ráðuneytið vegna ársins 1986 í frumvarpi til laga um samþykkt ríkisreikninga 1981- 1986. Á rikisreikningi kemur fram af þessum sökum geysi- leg útgjaldaaukning í iðnað- arráðherratíð Alberts, á þann hátt sem hann og ráðuneytis- menn telja óeðlilegan og án samráðs. j Alþýðublaðinu á laugar- dag var greint frá því að milli áranna 1985 og 1986 hefðu útgjöld iðnaðarráðuneytisins undir stjórn Alberts Guð- mundssonar hækkað um 325% að raungildi eða úr 2,3 milljörðum króna í 9,8 mill- jarða, miðað við áætlað meðalverðlag í ár. Albert Guðmundsson sagði í sam- tali við Alþýðublaðið að þessar tölur gætu ekki stað- ist, því hann hefði skorið út- gjöld ráöuneytisins niður og lækkað þau að raungildi milli ára. Sagði hann að ef um ein- hvers konar bókhaldslega millifærslu væri að ræða hefði slíkt ekki verið gert í samráði við hann. I iðnaðarráðuneytinu fékkst staðfest hjá Krist- mundi Halldórssyni að í þessu máli hefði verið gjald- færðar á ráðuneytið ýmsar yfirtökur ríkissjóðs, sem hann teldi óeðlilegt og ekki gert i samráði við ráðuneytið. Hann nefndi yfirtöku Kröflu- virkjunar upp á 2,6 milljarða og í öðru lagi nefndi hann að pólitísk ákvörðun hefði verið tekin um að fella niður verð- jöfnunargjald á raforku, sem leiddi af sér að ríkissjóður yfirtók lán Orkubús Vest- fjarða upp á 537 milljónir, lán Rafveitu Siglufjarðar upp á 15 milljónirog lán Rafmagns- veitna ríkisins upp á 1.922 milljónir króna. Allt væri þetta yfirfært á A-hluta þetta eina ár sem útgjöld. Framreiknaðar samsvara þessar tölur um 7,8 milljörð- um króna og ef horft er fram- hjá þeim lækkuðu útgjöld ráðuneytisins milli ára um nálægt 300 milljónir króna. Svipaðir hlutir virðast hafa gerst með ríkisreikning fyrir 1987, þar sem gjaldfærðar eru á iðnaðarráðuneytið yfir- tökur vegna hitaveitna Akur- eyrar og Borgarfjarðar og yfir- tekið tap vegna Sjóefna- vinnslunnar og er hér um að ræða um 850 milljónir króna að núvirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.