Alþýðublaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1919 Gleðileg jól! Jón Baldvin í Póllandi EB, kindakjöt og gróðurvernd Vetrarhöllin Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra er nýkominn frá Póllandi þar sem hann átti viðræður við Jaruzelski leið- toga landsins, fulltrúa Sam- stöðu og kirkjunnar menn. Sjá ítarlegt viðtal um ástandið í Póllandi í dag og horfurnar framundan. Bls. 3-4. Haukur Halldórsson formaður Stéttarsambands bœnda reifar helstu vandamál sem íslensk bœndastétt á við að etja þessa dagana í viðtali við Alþýðu- blaðið. Haukur er ennfremur þeirrar skoðunar að EB-löndin óttist mjög hinn háþróaða landbúnað Norðurlanda. Bls. 17. Ingólfur Margeirsson ritstjóri Alþýðublaðsins lýsir heimsókn sinni í Vetrarhöllina í Lenín- grad þar sem saga rússnesku keisaranna, listaverka heimsins og byltingarinnar ómar í hverjum sal. Bls. 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.