Alþýðublaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 6
í,*>.*.*.' <■ Miðvikudagur 28. desember 1988 REYKJMJIKURBORG 4.CUC&VI Stödcci FOSTRA eða uppeldismenntaöur starfsmaður óskast að skóladagheimili Breiðagerðisskóla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84558 og heima í síma 33452. LAUS STAÐA Staða skattstjóra Austurlandsumdæmis er laus til umsóknar. Umsækjendurskulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið löggild- ingu í endurskoðun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 29. desember 1988. Fjármálaráðuneytid, 21. nóvember 1988. Æs KENNARA- HÁSKÓLI ISLANDS Laust starf viö Kennaraháskóla íslands Starf fjármálastjóra við Kennaraháskóla íslands er laust til umsóknar. Helstu verkefni fjármálastjórans eru að hafa í umboði rektors og skólaráðs umsjón með fjárreiðum skólans og starfsmannahaldi, ann- ast gerð fjárhagsáætlana og sjá um framkvæmd þeirra. Nánari upplýsingar um starfið gefur rektor skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist til Kennaraháskóla Islands v/Stakkahlíó fyrir 20. janúar 1989. Rektor. LAUSAR STOÐUR HEILSUGÆSLULÆKNA Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsu- gæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, önnur læknisstaða frá 1. júlí 1989. 2. Þingeyri H1, staða læknis frá 1. mars 1989. 3. Siglufjörður H2, önnur staða læknis frá 1. júlí 1989. 4. Akureyri H2, ein staða læknis frá 1. apríl 1989. 5. Þórshöfn H1, staða læknis frá 1. mars 1989. Umsóknirásamt ítarlegum upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar 1989 á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi geti hafið störf. Æskilegt er að um- sækjendur hafi sérfræðileyfi í heimilislækningum. Upplýsingar um stöðuna veita ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 23. desember 1988. R ÍKISSKI P Umboðsmaður á Patreksfirði Skipaútgerð ríkisins óskar að ráða umboðsmann á Pat- reksfirði frá og með 1. mars 1989. Viðkomandi þarf að hafa yfir að ráða vörugeymsluhúsnæði og tækjum til að afgreiða skipin. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1989. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar Reykjavík í síma 91-28822. Skipaútgerð ríkisins FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ Á AKUREYRI FJORÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Starf aðstoðarmanns á Röntgendeild er laust til um- sóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir yfirröntgentæknir. Umsóknirsendist skrifstofustjóraFSA fy ri r 6. janúar 1989. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 22100 Laust embætti er forseti íslands veitir. • Við Kennaraháskóla íslands er laust til umsóknar em- bætti prófessors í uppeldis- og kennslufræöi. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa viður- kennd kennsluréttindi eöa hafa aö öðru leyti nægilegan kennslufræöilegan undirbúning. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráö fyrir að staðan veröi veitt frá 1. júlí 1989. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. febrúar 1989. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíöar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Þau verk sem umsækjandi óskar aö dómnefnd fjalli um skulu einnig fylgja. Menntamálaráðuneytið, 21. desember 1988. LAUSAR STÖÐUR Við Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar tvær eftirgreindar lektorsstöður: 1. Staða lektors í íslensku. Meginverkefni ís- lensk og almenn málfræði með áherslu á nútíma- íslensku. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni skal hann hafa próf í uppeldis- og kennslu- fræðum ásamt þekkingu áog reynslu af íslensku- kennslu. 2. Lektorsstaða á sviði upplýsingatækni og tölvunotkunarí námi og kennslu,einkum ágrunn- skólastigi. Auk fullgilds háskólaprófs skal um- sækjandi hafa lokið prófi í uppeldis- og kennslu- fræðum. Starfsreynsla á áðurgreindu sviði og góð þekking á grunnskólakerfi er einnig nauð- synleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. júlí 1989. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Þau verk, er umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu6,150 Reykjavík, fyrir 15. febrúarn.k. Menntamáiaráðuneytið 21. desember 1988 HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS Dregið hefurverið i happdrætti Alþýðuflokksins. Upp komu þessi númer: 2120 7954 2224 8279 3397 12518 4270 13937 6697 Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn. TILLITSSEMI^rí ^ALLRA HAGURyi -^5— >4 ^Hbeltin hafa bjargað □ 1 2 3 n 4 5 □ V 6 □ 7 § 9 10 □ 11 □ 12 13 □ □ Lárétt: 1 óþokka, 5 fjær, 6 svöröur, 7 hræöist, 8 aödrótt- un, 10 ekki, 11 rölt, 12 hási, 13 kámaði. Lóörétt: 1 mikli, 2 hreinsi, 3 snemma, 4 veikindi, 7 smán, 9 gola, 12 sólguð. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 sjóla, 5 f lös, 6 jór, 7 ás, 8 öröugt, 10 rs, 11 nær, 12 kuti, 13 glens. Lóörétt: 1 slórs, 2 jörð, 3 ós, 4 amstri, 5 fjörug, 7 ágæts, 9 un- un, 12 KE. Gengið Gengisskráning 247 - 27. des. 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 46,070 46,190 Sterlingspund 83,087 83,304 Kanadadollar 38,520 38,620 Dönsk króna 6,7133 6,7308 Norsk króna 7,0127 7,0310 Sænsk króna 7,5161 7,5357 Finnskt mark 11,0519 11,0807 Franskur franki 7,6039 7,6237 Belgiskur franki 1,2381 1,2413 Svissn. franki 30,7697 30,8499 Holl. gyllini 22,9833 23,0432 Vesturþýskt mark 25,9403 26,0079 itölsk lira 0,03529 0,03538 Austurr. sch. 3,6899 3,6995 Portúg. escudo 0,3145 0,3153 Spánskur peseti 0,4028 0,4039 Japanskt yen 0,36900 0,36996 írskt pund 69,681 69,862 SDR 61,9941 62,1556 ECU - Evrópumynt 53,9111 54,0515 Ljósvakapunktar RUV 22.35 Kristnihaldið baksviðs. Heimildarmynd um gerö kvik- myndarinnar Kristnihald undir jökli. Rætt við leikstjóra og aöra aðstandendur. 23.05. Kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar frá 1978 sem er byggð á skáldsögu Laxness, Lilju. Þetta eru aö verða mikil íslensk kvikmyndajól og bera áhugasviði dagskrárstjórans vitni. Stöí 2 20.30 Napóleon og Jósefína. Nýr framhaldsmyndaflokkur um ævi og ástir Napóleóns með Armand Assante og Jacqueline Bisset I aóalhlut- verkum. Rás 1 13.05 Alfhildur Hallgrímsdótt- ir ræðir við alþýðuhetjuna Tryggva Emilsson, rithöfund. 22.30 Steinunn Helga Lárus- dóttir uplýsir hlustendur um upplýsingaþjóðfélagið. Hent- ugt efni. Rás 2 19.33 Samúel Örn og Arnar Björns taka kvöldiö í aó rekja Íþróttavíöburði ársins. • Stjarnan 1.00 Næturstjörnur fyrir leigu- bilstjóra, vaktavinnufólk, bak- ara og aöra nátthrafna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.