Alþýðublaðið - 31.03.1989, Qupperneq 1
Opinberum starfsmönnum neitað um laun
LÖGLEYSA SEGIR STJÓRN RHMR
Samtökin krefjast venjulegrar /aunagreiðslu.
Hóta málarekstri að öðrum kosti.
BHMR telur þá ákvörð-
|un fjárniálaráðherra að
greiða opinberum starfs-
mönnum sem hafa boðað
verkfall ekki umsamin
laun fyrir apríl, vera lög-
brot. Stjórn félagsins
krefst þess að allir félags-
menn sem ætla í verkfall
fái greidd full laun um
mánaðamót. Að öðrum
kosti muni félagið sækja
rétt sinn fyrir dómstólum.
Laganefnd BHMR komst
að þeirri niðurstöðu að
fjármálaráðherra væri
ekki stætt á öðru en að
greiða full laun.
Árið 1984 var launa-
svipting opinberra starfs-
manna dæmd lögmæt sem
frávik frá þeirri megin-
skyldu ríkisins að greiða
full mánaðarlaun fyrir-
fram. Að mati BHMR
stenst slíkt ekki lengur þar
sem lögum hefur verið
breytt þannig að launa-
sviptingin er ólögmæt.
Greinin sem dómurinn
byggðist á 1984 er 14. gr.
laga nr. 29/1976 um kjara-
samninga BSRB en hún
segir: „Nú rennur kjara-
samningur út vegna upp-
sagnar og skal þó eftir hon-
um farið uns nýr kjarasm-
aningur hefur verið gerður
eða vinnustöðvun hefst.“
Dómurinn byggði síðan á
því að „yfirgnæfandi lík-
ur“ væru á því að vinnu-
stöðvun myndi hefjast og
því næði greiðsluskylda
ríkisins ekki lengur en að
vinnustöðvun.
Árið 1986 var hinsvegar
þessum lögum breytt og
tóku þá gildi ný lög unt
kjarasamninga opinberra
starfsmanna, lög nr.
94/1986 og 12. grein þeirra
segir: „Nú rennur kjara-
samningur út vegna upp-
sagnar og skal þó eftir hon-
um farið uns nýr kjara-
samningur hefur verið
gerður.,, Felld hefur verið
burtu hlutinn þar sem seg-
ir: ...eða vinnustöðvun
hefst.“
Það er vegna þessa
brottfalls sem laganefnd
BHMR telur að fjármála-
ráðherra sé ekki stætt á
öðru en að greiða laun
samkvæmt venju við þessi
mánaðamót, en hann ætlar
sér einungis að greiða tii 6.
april, þ.e. þangað til vinnu-
stöðvun hefst. Rök ráð-
herra fyrir þessari ákvörð-
un eru m.a. þau að vitna til
dómsins frá 1984, að venja
sé á almennum vinnu-
markaði að greiða ekki
laun fyrirfram þegar verk-
fall er yfirvofandi og að
fulltrúar BHMR hafi ekki
hreyft mótmælum þegar
hann bar þessa hugmynd
fram. Þessu mótmælti
stjórn BHMR, og taldi
þessa hugmynd ráðherra
hafa verið setta frant sem
hótun á þeim fundi sem
hún kom fram. Að auki
benti stjórn BHMR á að
ekki væri venja á hinum al-
menna vinnumarkaði að
greiða laun fyrirfram og
vitnaði tilskyldu ríkisins i
þeim elnum. BHMRtel-
ur ekki að það séu „yfir-
gnæfandi !íkur“ á að til
vinnustöðvunar komi og
bentu á það á blaðamanna-
fundi í gær að slíkt túlkun
gæti ekki skilist öðruvísi en
sem vantraust fjármála-
ráðherra á að samningar
næðust fyrir 6. apríl.
40 ár í NATO:
Nafnakallið 1949 rifjað upp
Deila BHMR og ríkisins
Slitnað upp úr samningaviöræöum?
Hyldýpi aðskilur viðrœðuaðila
Samtök herstöðvaand-
stæðinga stóðu í gær fyrir
sviðsetningu að Austurvelli
þegar þess var minnst, að 40
ár voru liðin frá því að Al-
þingi samþykkti inngöngu
Islands í Atlantshafsbanda-
lagið. Nánar tiltekið fólst
sviðssetningin í því að lcikar-
ar rifjuðu upp gang mála við
atkvæðagreiðsluna þar sem
nafnakall fór fram.
Það kom í hlut Erlings
Gíslasonar að fara með hlut-
verk Jóns Pálmasonar frá
Akri, sem þennan viðburðar-
ríka dag var forseti Samein-
aðs Alþingis. Aðrir leikarar í
gær voru Sigurður Karlsson,
Séra Olafur Skúlason
hlaut 56% greiddra atkvæða
í biskupskjöri, en talning fór
fram í gærmorgun. Hann er
því rétt kjörinn biskup og
tekur við embættinu á
Prestastefnu í júní þegar
herra Pétur Sigurgeirsson
lætur af embætti.
Baldvin Halldórsson og
Kjartan Bjargmundsson.
Nafnakallinu lauk þannig að
37 þingmenn sögðu já, 13
sögðu nei en 2 sátu hjá og þar
með var inngangan í Atlants-
hafsbandalagið samþykkt.
Mikill mannfjöldi safnaðist
fyrir utan þinghúsið fyrir 40
árum og urðu róstur allmikl-
ar Jón Pálmason sá sig til-
neyddan að banna þing-
mönnum að fara út fyrr en
lögreglustjóri leyfði, enda
var farið að brjóta rúður
þinghússins og beita kylfum
og táragasi. Öllu friðsamara
var við sviðsetninguna í gær.
A-mynd/E.Ól.
AIls voru 161 á kjörskrá.
Atkvæði greiddu 159, en þrír
seðlar voru auðir. Fjórir
höfðu lýst yfir að þeir gæfu
kost á sér. Séra Ólafur hlaut
89 atkvæði, séra Heimir
Steinsson hlaut 31, séra Sig-
urður Sigurðarson hlaut 20
og séra Jón Bjarman hlaut 11
Fyrirhugaður samninga-
fundur BHMR og rikisins i
gær var afboðaður. Að sögn
forsvarsmanna BHMR, sáu
þeir engan tilgang í að mæta
á fundinn eftir að hafa fyrr
um morguninn átt samtal við
samninganefnd ríkisins, þar
sem hún gerði þeim grein fyr-
ir því viðhorfi sínu að fund-
urinn væri tilgangslaus, ef
BHMR féllist ekki á að ræða
það tilboð sem ríkið hcfur
sett fram, skammtímasamn-
ing með 1-2.000 kr. launa-
hækkun. „Við höfum ekkert
að ræða á þeim nótum“,
sagði Páll Halldórsson, for-
maður BHMR, á blaða-
mannafundi sem félagið
boðaði til í gær.
Hvorki hefur gengið né
rekið i samningaviðræðum
milli BHMR og ríkisins til
þessa. Gríðarleg gjá er á milli
samningsaðila, ríkið vill
greiða 1- 2.000 kr. strax og
atkvæði.
Fjórir aðrir fengu atkvæði
í kosningunni. Séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson fékk
2 atkvæði, og eitt atkvæði
fengu séra Sigurður Guð-
mundsson, séra Þórhallur
Höskuldsson og séra Einar
Sigurbjörnsson.
miða við samningstíma,
BHMR hinsvegar, vill að
samningstíminn miðist við
innihald þess samnings sem
næst, að samningstiminn
verði niðurstaða en ekki gef-
in í upphafi. Að auki eru
kröfur BHMR miklar og
„Kröfur BHMR eru fyrst
og fremst svo óskýrar að ekk-
ert hefur verið hægt að fóta
sig á þeim, þess vegna hafa
viðræðurnar verið ákaflega
ómarkvissar það sem af er“,
sagði Indriði H. Þorláksson,
formaður samninganefndar
ríkisins í samtali við Alþýðu-
blaðið í gær. „Jafnvel þó við
hefðum bara sagt já við þeim
öllum vissum hvorki þeir né
við um hvað væri að ræða.“
Indriði sagðist ekki skilja
þá túlkun BHMR að þeim
hefðu verið sett skilyrði fyrir
fundinn sem afboðaður var í
gær. Samninganefnd ríkisins
liti svo á að BHMR hefði
með afboðun neitað að ræða
tilboð fjármálaráðherra.
Samninganefnd ríkisins
hefði ekki umboð til að ræða
málin á öðrum grundvelli.
Hann sagði jafnframt að
BHMR hefði ekki hlustað á
orð af því sem við samtökin
Ijóst að ríkið mun alls ekki
ganga að þeim.
BHMR lítur ekki svo á að
samningaviðræðum hafi ver-
ið slitið formlega og félagið
hefur ekki óskað eftir því við
Sáttasemjara ríkisins að
hann grípi inn í deiluna. Að
hefði verið sagt. Þegar rætt
væri um þjóðarframleiðslu
og hvað væri til skiptanna
segði samninganefnd félags-
ins einfaldlega að það kæmi
þeim ekki við, þeir væru hér
til að semja um launahækk-
un.
Indriði sagði ennfremur
að varla væri hægt að tala
um að slitnað hefði upp úr
viðræðunum þar sem þær
Ríkisstjórnin hefur ákveð-
ið að koma í veg fyrir 5-15%
hækkun landbúnaðarvöru
um þessi mánaðamót með
því að framlengja um 1-2
rnánuði sérstakar niður-
greiðslur á þessum vörum.
Akvörðun þessi er tekin í
beinum tengsium við kjara-
viðræðurnar.
öllu óbreyttu virðist það
samt vera næsta skref því fyr-
irsjáanlegt virðist að samn-
ingaaðilar ná ekki saman.
Verkfall 12 aðildarfélaga
BHMR á að hefjast þann 6.
apríl og fátt virðist geta kom-
ið í veg fyrir að það taki gildi.
hefðu varla verið komnar í
gang, þrátt fyrir marga
fundi. Engin viðræðugrund-
völlur hefði fundist. Hann
sagði að ekki enn hefði verið
rætt af hálfu ríkisins að vísa
málinu til sáttasemjara. Að-
spurður um framhaldið og
það hvort kæmi til verkfalla
sagði Indriði: „Ég held að
það sé orðið algerlega óum-
flýjanlegt.“
Áætlað er að þessi ákvörð-
un leiði til 70-80 milljóna
króna útgjaldaauka tíkis-
sjóðs á mánuði. Verður þetta
fé tekið af niðurgreiðslufé
ársins og því kann síðar að
koma til þess að Alþingi
verði að santþykkja sérstak-
lega auknar fjárveitingar til
niðurgreiðslna.
Biskupskosningar
W
Sr. Olafur kosinn
í fyrstu umferð
Indriði H. Þorláksson
Óskýrar kröfur
hamla viðræðum
Búvörur hækka ekki