Alþýðublaðið - 31.03.1989, Side 6
6
Föátudagur 31. rriairs 1989
AÐAL
FUNDUR
Aðalfundur Útve^banka íslands hf. árið 1989,
verður haldinn í Ársal Hótel Sögu við Hagatorg
í Reykjavík, föstudaginn 7. apríl 1989 og hefst
kl. 16.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 28.
greinar samþykkta bankans.
2. Onnur mál, löglega uppborin.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum
þeirra í aðalbankanum að Austurstræti 19, 3.
hæð, dagana 4., 5. og 6. aprfl nk. svo og á
fundardag við innganginn.
Reikningar bankans fyrir árið 1988, dagskrá
fundarins, ásamt tillögum þeim sem íyrir fund-
inum liggja verða hluthöfum til sýnis á framan-
greindum stað í aðalbanka frá 31. mars nk.'
ÚO
OQ
Útvegsbanki íslandshf
Bankaráð
t
Héðinn Maríusson
Túngötu 12, Húsavik
verður jarðsunginn frá Húsavlkurkirkju
kl. 10.30 laugardaginn 1. aprll.
Helga Jónsdóttir og bömin.
STORHLJOM-
SVEIT Á
SELFOSSI
I fréttatilkynningu frá hljóm-
sveitinni.
Tónleikar í
Gerðubergi
Nýlega var stofnuð stór-
hljómsveit (15 manna) undir
stjórn Karls Jónatanssonar.
Söngkona meö hljómsveit-
inni er Mjöll Hólm.
Hljómsveitin heldur stór-
dansleik laugardaginn 1. apríl
aö Hótel Selfoss, ásamt 3
öörum hljómsveitum. „Þeir
sem hafa gaman af að dansa
ættu ekki aö láta sig vanta,
því þetta er stórdansleikur,
— en ekkert aprílgabb!" segir
Islenska hljómsveitin
stendur fyrir tónleikum f
Geröubergi kl. 16 á sunnu-
dag. Um einsöngvaratónleika
er aö ræöa og syngja þau Jó-
hanna V. Þórhallsdóttir, Sig-
urður Bragason og Elísabet
F. Eiríksdóttir. Meöal annars
verða flutt tvö verk eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson og Atla
Heimi Sveinsson, auk inn-
lendra og erlendra Ijóöa-
söngva.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. veröur hald-
inn aö Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, fimmtudag-
inn 6. apríl 1989 og hefst kl. 14.30.
Auk venjulegra aöalfundarstarfa verður lögð fram til-
laga um heimild til bankaráös um útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa og tillaga til breytinga á samþykktum bankans.
Aögöngumiöar og atkvæöaseölar til fundarins veröa
afhentir á fundarstaö.
Bankaráð Samvinnubanka íslands ht
* Krossgátan
□ 1 2 3— □ 4
5 - !
6 □ 7
é,- 9
10 □ 11
□ 12 I' V.
13
Lárétt: 1 rýr, 5 kássa, 6 fjár-
muni, 7 hólmi, 8 sárir, 10 átt, 11
hagnað, 12 nefni, 13 poka.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 tóma, 3
umdæmisstafir, 4 njörvaði, 5
karlmannsnafn, 7 hlíföi, 9 miö,
12 klafi.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sumar, 5 púta, 6 ála, 7
át, 8 sundra, 10 KR, 11 rið, 12
nóni, 13 röngu.
Lóðrétt: 1 súlur, 2 utan, 3 MA, 4
ritaði, 5 páskar, 7 árinu, 9 dróg,
12 nn.
• Gengið
Gengisskráning nr. 60 — 30. mars 1
Kaup Sala
Bandarikjadollar 53,070 53,210
Sterlingspund 89,715 89,952
Kanadadollar 44,444 44,561
Dönsk króna 7,2229 7,2419
Norsk króna 7,7497 7,7702
Sænsk króna 8,2522 8,2740
Finnskt mark 12,5136 12,5466
Franskur franki 8,3286 8,3506
Belgiskur franki 1,3433 1,3468
Svissn. (ranki 32,2516 32,3367
Hoil. gyllini 24,9465 25,0123
Vesturþýskt mark 28,1337 28,2079
ítölsk Ifra 0,03828 0,03838
Austurr. sch. 3,9976 4,0081
Portúg. escudo 0,3412 0,3421
Spánskur peseti 0,4514 0,4526
Japansktyen 0,40109 0,40215
írskt pund 75,123 75,321
SDR 68,7177 68,8990
Evrópumynt 58.5389 58,6933
RAÐAUGLÝSINGAR
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Alþýðubankans hf. veröur haldinn i
Sóknarsalnum Skipholti 50a, Reykjavlk, laugar-
daginn 8. aprll 1989 og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
a. Venjuleg aðalfundarstörf I samræmi viö
ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á
meðal breytingarásamþykktum og ákvörðun
arðs.
b. Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
c. Tillaga um heimild til bankaráös um nýtt
hlutafjárútboð.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánud
1989, hafi hann ekki verið greiddur I síðasta lagi
3. apríl.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en slðan reiknast dráttarvextirtil
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. aprll.
Fjármálaráðuneytið.
Verkamannafélagið Hlíf
&
Flokksstarfið
Aiþýðuflokksfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
Fundur verður I Goðatúni 2 mánudaginn 3. aprll
kl. 8.30.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 5,. 6. og 7. apríl næstkomandi.
Fh. Bankaráðs Alþýðubankans,
Asmundur Stefánsson, formaður.
Ökum jafnan á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum.
Umsóknir um orlofshús
Þeir félagar Hlífar sem hafa hug á að dvelja I
sumar I orlofshúsum félagsins I Ölfusborgum
og Húsafellsskógi eða í íbúðunum á Akureyri,
eru beðnir að sækja um það fyrir 15. apríl nk.
Gert er ráð fyrir vikudvöl hverju sinni. Ef fleiri
umsóknir berast en hægt verður að sinna, munu
þeir ganga fyrir sem sækja um í fyrsta sinn.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hlífar,
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, símar 50987 og
50944.
Skrifstofan eropin alla virkadagafrá kl. 13.00 —
16.30.
Eiríkur Bjarnason bæjarverkfræðingur mætir á
fundinn og svararfyrirspurnum um tramkvæmdir
við holræsakerfið og Iþróttahúsið.
Stjórnin.
Sumarfagnaður
Sumarfagnaður Alþýðuflokksfélaganna í Hafn-
arfirði verður haldinn í Garðaholti, föstudaginn
21. apríl n.k. Nánar auglýst síðar.
Nefndin