Alþýðublaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 1
íslensku fisksölufyrirtcekin: Ahyggjur vegna skorts á fiski síðar á árinu Forsvarsmenn stóru fisksksölusamtakanna, Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna og sjávarafurða- deildar SÍS, segja ástæðu til að hafa áhyggjur af fiskleysi síðari hluta ársins vegna þess. að fjöldi skipa eru þegar langt komin með kvóta. Fréttir hafa verið um al- menna birgðasöfnun á fiski í Bandaríkjunum. Friðrik Pálsson, forstjóri SH og Sig- urður Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurða- deildar SÍS, segja þetta ekki eiga við um íslensku fyrir- tækin vestra. Hljóðið í sölu- mönnum virðist gott og svo virðist sem framboð og eftir- spurn séu í þokkalegu jafn- vægi. Sigurður Markússon segist ekki skilja tal um birgðasöfnun. Samkvæmt tölum sjávarafurðadeildar fyrir apríllok voru birgðir af þorskblokkum meira en helmingi minni en á sama tíma 1988. Birgðir af þorsk- flökum eru samkvæmt sömu tölum uni 65% af þeim sem voru á sama tíma í fyrra. Sigurður sagðist hafa miklu meiri áhyggjur af því, að það verði of litlar birgðir og of litíll fiskur síðari hluta ársins. Sigurður sagði erfitt að búa sig undir slíkt. „En við erum ekkert að ausa út vörunum núna umfram það sem við þurfum. Ég held t.d. að við myndunt ekki taka við mjög stórum pöntunum fram í tímann.“ Friðrik Pálsson sagði vitað að mjög hratt gengi á kvót- ana. Búið er að veiða tvöfalt meira en ætlað var af grá- lúðu. Eins er búið að veiða mun meira af þorski en ætlað var á þessum tíma. ‘Því verð- ur sjálfsagt eitthvað ntinna að selja í haust og menn hafa verið að búa sig undir það.“ Friðrik sagðist ekki svart- sýnn varðandi markaðina, en aðalglíman frá degi til dags stæði um rekstrarafkomu framleiðendanna. Friðrik sagði að SH hefði fyrir löngu varað við að veið- arnar yrðu mjög endasleppt- ar á þessu ári, og það kæmi fram í minni útflutningi og minni atvinnu. Hann sagði að í sölusstarfseminni væri reynt að taka tillit til þessa. „En við ráðum ekki við franrboðið að öðru leyti, hvorki veiðarnar né annað. Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þessu,“ sagði Friðrik. Arnarflug stefnir að auknum umsvifum í innanlandsfiugi Steingrimur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra, Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Olatur Ragnar Grimsson fjármálaráðherra brosmildir yfir tilboðslambakjötinu i gær. Af einhverjum ókunnum ástæðum var enginn ráðherra Framsóknarflokksins viðstaddur á kynningarfundinum. Tímanna tákn? A—mynd / E.ÓI. „Lambakjöt á lágmarksverði“: með 25% afslætti Kaupskimn: Harka í deilu undirmanna og vinnuveitenda Verkfall undirmanna á kaupskipum skellur á á mið- nætti þriðjudag eftir viku, liafi ekki samist. í gær var boðað til óformlegs fundar milli deiluaðila, en sá fundur breyttist óvænt í formlegan sáttafund. Nokkur harka viröist hlaupin i deiluna og voru menn í gær mátulega bjartsýnir um lausn áður en til verkfalls kemur. Jón Baldvin hittir Genscher Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra fer víða þessa dagana. Hann hittir í dag Hans Dietrich Genscher utanríkisráðherra Vestur-Þýskalands í Bonn, þar sem þeir kollegarnir munu ræða ýmis samskipta- mál EFTA og EB. í gær hitti hann Andriessen, sem fer með fyrir hönd EB, sam- skipti við ríki sem standa ut- an bandaglagsins. Eins og kunnugt er leiðir Jón Bald- vin samskiptaviðræður EB og EFTA fyrir hönd síðar- nefndu samtakanna það sem eftir er ársins. HVAR ER NÚ ALLUR GRÓÐINN Fyrir nokkrum árum var álitið að fiskeldið myndi bjarga íslenskum efnahag. í dag virðist staðan hins- vegar sú að greinin sé orðin baggi á skattgreiðendurri og ekkert útlit fyrir skárra ástand í framtíðinni. Sjá: Fréttin bak við fréttina bls. 3. 600 tonn I gær hófst sérstök sala á lambakjöti á tilboðsverði, en það er liöur í viðbrögð- um ríkisstjórnarinnar við mótmælum launþegasam- takanna gegn verðhækk- unum. Á boðstólum er því 500—600 tonn af kjöti úr stjörnuflokki og 1. flokki frá því í haust á 25% lægra verði en ella. Kjötið er selt í sérmerkt- Jón Sigurösson, iðnað- ar- og viðskiptaráðherra, segir í tilefni af fréttum þess efnis að hugsanlegt sé að hann og Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, skipti um ráð- um pokum og í hverjum þeirra er hryggur, læri, rif og frampartur, allt niður- sneitt og tilbúið á grillið, en einnig er hægt að fá lærið heilt. Kjötið er snyrt og sneitt, öll aukafita og ein- stakir bitar sem ekki nýtast eru fjarlægðir. 6 kílóa poki er seldur á 2.190 kr. eða 365 kr. kílóið, í 1. flokki, en 383 kr. kílóið í stjörnuflokki. herrastöður, ekki annaó en það að liann muni vinna þau störf sem flokkurinn felur honum, svo framar- lega að hann treysti sér til þess. Að öðru leyti vildi liann ekkert tjá sig um Að sögn Jóns Sigurðs- sonar viðskiptaráðherra var í tengslum við kjara- samninga ákveðið að auka niðurgreiðslur um 600 milljónir króna og verða þær eftir þetta 4,2 milljarð- ar á ársgrundvelli. Áður var hvert kíló niðurgreitt um 205—225 krónur, en vegna þessara ráðstafana aukast niðurgreiðslurnar um 90 krónur á kíló. þetta mál, sagði allar um- ræður um þetta vera að frumkvæði Jóns Baldvins. Jón Sigurösson játaði því í samtali við Alþýðublaðið að þetta hefði veriö rætt innan Alþýðuflokksins. í Iaugardagsblaði Morg- unblaðsins lét utanríkis- ráðherra hafaeftir sér að til Kristinn Sigtryggsson framkvæmdastjóri Arnar- flugs segir að Arnarflug hafi áhuga á að seilast eftir frek- ari verkefnum í innanlands- flugi. Þetta kom fram í við- tali sem Alþýðublaðið átti við hann í gær. Arnarflug hefur, samkvæmt því sem Kristinn segir, áhuga á að taka yfir leiðir sem óhag- kvæmar eru fyrir Fokkervél- ar Flugleiða. í viðtalinu kom frani að Arnarflug flýgur til átta smárra staða á landinu og farþegafjöldinn er um 20.000 á ári. Kristinn nefndi sem dæmi að á leiðinni Reykjavík — Akureyri væru um 100.000 farþegar á ári. Kristinn sagði að ekk'ert hefði verið rætt við Flugleið- Utflutningur um Reykja- víkurhöfn hefur aldrei verið meiri en 1988. Alls koinu 2557 skip í höfnina og vöru- greina kæmi að skipa stað- gengil í stöðu utanríkisráð- herra, vegna þess að næstu 6 rnánuði myndi hann vera önnum kafinn á vegurn EFTA. Umræðan um stólaskipti ráðherrana ann- arsvegar og staðgengil ut- anríkisráðherra hinsvegar tengjast þó ekki. ir um þessar breytmgar, enda heyrði málið beint undir samgönguráðherrann. Hann sagði ennfremur að skoðun Arnarflugs væri sú að þessar breytingar væru hagkvæmar fyrir báða aðila. Arnarflug hefur sem kunnugt er fengið nýja vél í innanlandsflug sitt í surnar, af gerðinni Dornier 228—201. Kristinn sagði það raun og veru á valdi hins op- inbera hvort félagið gæti haldið þeirri vél áfram, ljóst væri hinsvegar að hún væri gríðarleg samgöngubót fyrir þá staði sem Arnarflug flýg- ur til. Vélin tekur 19 rnanns í sæti, eins og Twin Otter vélar Arnarflugs, en er hinsvegar mun hraðfleygari og þægi- legri fyrir farþega. inagn varð 1.994.553 lestir. Heildarflutningar unt höfnina jukust um 37 þús- und tonn milli ’87 og ’88, þrátt fyrir samdrátt í inn- flutningi. Lítil breyting varð á skipakomum milli ára, en 1988 komu alls 2.557 skip á móti 2.567 árið áður. Aftur á móti vekur það athygli að brúttórúmlestatala skipa jókst úr 3.085 þúsund brl., í 3.740 brl. eða um 21,2%, en það lýsir sífellt stækkandi skipum, sem kalla á enn um- fangsmeiri hafnarmann- virki. Rekstrartekjur hafnar- sjóðs námu urn 386 milljón- um á síðasta ári Alþýðuflokksráðherrar ræða stólaskipti Reykjavíkurhöfn: Metútflutningur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.