Alþýðublaðið - 11.07.1989, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1989, Síða 4
4 Þriðjudagur 11. júlí 1989 Kratar héldu Kjartani kveðjuhóf Á laugardaginn héldu Alþýðuflokksmenn úr Reykjaneskjördæmi Kjartani Jóhannssyni, alþingis- manni kveðjuhóf. Kjartan sem verið hefur þingmaður kjördæmisins frá því 1978 lætur af þingmennsku um næstu mánaðamót. Hann mun taka við starfi sem sendiherra í Genf og sinna þar verkefnum sem snúa að samskiþtum íslands gagnvart EFTA og Evrópu- bandalaginu. Kveðjuhófið var haldið í veitingahúsinu Við Fjörð- inn í Hafnarfirði og mætti þar mikil fjöldi félaga og stuðningsmanna Kjartans úr kjördæminu. Kjartan Jóhannsson þingmaður og fyrrum formað- ur Alþýðuflokksins er þjóðinni vel kunnur af verkum sínum á vettvangi stjórnmálanna. Hann hefur getið sér orð sem afburða þingmaður og ráðherra, atorku- samur, heiðarlegur og manna best að sér um flesta hluti. Alþýðublaðið óskar Kjartani alls velfarnaðar í nýju starfi og birtir hér á síðunni drápu sem Hörður Zop- haníasson, formaður kjördæmisráðs Alþýðuflokks- ins í Reykjaneskjördæmi, flutti Kjartani í upphafi kveðjuhófsins. Myndir: T.H. Mikið fjölmenni var í kveðjuhófinu og hér getur að líta nokkra gesti gæða sér á kræsingum sem á boðstólum voru. Hörður Zophaniasson, formaður kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, flytur Kjartani drápu. Menn hlusta andagtugir. Á myndinni má m.a. sjá Hauk Helgason, Jón Sigurðsson og frú og Karl Steinar. Sigþór Jóhannsson færir Kjartani gjöf frá alþýðuflokksfélögum í Hafnarfirði. Jón Sigurðsson flytur Kjartani þakkir og kveðjur frá þingmönnum og ráðherrum. Ávarp 0£ setning mannfa^naðar tiíheiðurs CKjartani JóFiannssyni aCþin£Ísmanni, dinn 8. júCí 1989. \ Vííjóðs 6ið íg yfáur áycttu vinir, jafnaðarsufnu datur o£ synir. tÞöfin vit ífi fá, ofi fanið sé eyra pannifi að viðstaddir fái að íúyra. Velfpmnir fiinfiað vinir ofi samfkijar fióðir, vafandi, samferða fiöfum viðfienfiið þar sfóðir, sem tafa mafsitt ofi mið af mannfiiídisstefnu, réttfœti, frefsi ofifríði. Jramtíð skal móta meðjafnaðarstefnunnar sniði. !Því tafmarki kfigjum við íið. Iðnátta ríkjr, samhufiur, fikði ofi fiaman, fiott er að fiittast ofi njóta hér stundar saman. Treyst sfuCu 6tzðra6önd. Stafið er eiííft, úr 6aráttu marys er að minnast, menn farðna í efdinum, sferpa hufisun ofi kynnast, samstiífa hufia ofi hönd. Vefkomnir hingað, ■ seyi éfi enn ofi aftur, efdmóður Cýsi vefiinn. ðfugsjón qg kraftur í verfi ofi orði er. í dafi sfuCum fikðjast meðfióðumféCafia, vini, fikðjast ofi fafina með 0<jartani Jóhannssyni. Pfeiður ofi þökf honurn 6er. 'lríð þökfum af afhufi þingstöf og 6aráttu aCCa, þöffum á mannfundum hiffausa orðrctðu snjaCCa, sófnar og framfara spor. 'Uið munum þifi Ojartan ofi vitum að verfin þín standa ofi vitna um röfhugsun, framsýni, mannhelfiisanda, um drenfiCyndi, þegnsfap og þor. TerCumar geymum við margar í minninga sjóði, meirí ofifkirí en rúmast í þessu Cjóði, hufisun er fomin á freif. Við hyCCum þig Ojartan ofi hugsum tif þin meðfiCeði, í huganum Cifir svo ótaCmargt sem að sfeði í stafi, í Cífi, íkif. Kjartan ofi Trma, gkði og haminfiju hCjótið, hoCCvctttir fsCands fiœfuþráð yffar spinni. PkiChrífiðifiefist og heiTCa í stöfum þið njótið, hufisjónir Cýsi ofi 6renni í hjörtunum inni. Bræður, systur, blaktir andans týra best er því að stöðva orðaflauminn. Hiklaus mun ég hófi þessu stýra, og halda fast og ákveðið í tauminn. Drekkt mun engum hér með orðaflóði, andans skipi lagt við traustar festar. Stundin flýgur, stans skal verða á ljóði, stuttar ræður þykja ávallt bestar. Það er öllum gott í huga að hafa, frá háskalegum langlokum mér forðið. Enn er nokkur tími til að skrafa, takið eftir, laust er blessað orðið. H.Z.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.