Alþýðublaðið - 18.08.1989, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1989, Síða 1
Bankakerfiö 1988: BANKARNIR TÖKU 3,3 MILUARÐA (ÞÓKNUN Kópavogur: Verslanir opnar alla daga Kaupmönnum í Kópa- vogi verður heimilt að hafa verslanir sínar opnar á sunnudögum frá 10.00 til 18.00 frá og með 1. september næstkom- andi. Þar með geta kaup- menn í öllum sveitarfélög- um á höfuðborgarsvæð- inu, nema í Reykjavtk sjálfri, haft opið á eðlileg- anhátt alla daga vikunnar. Á fundi bæjarráðs Kópa- vogs þann tíunda þessa mán- aðar var samþykkt að veita til reynslu undanþágu, þeim verslunum sem óska, frá ákvæði reglugerðar um lok- un á sunnudögum ki. 10.00—18.00. Þessi undanþága gildir frá 1. september til 31. desember og verður þá tekin til endurskoðunar ef ástæða þykir til. Það sem varð til þess að bæjarráð tók þetta mál upp var erindi frá versluninni Grundarkjöri. ■ Það er því farið að þrengja mjög að kaupmönnum í Reykjavík þar sem nú verður hægt að hafa búðir opnar á eðlilegum tíma alla daga vik- unnar í öllum helstu ná- grannasveitarfélögum borg- arinnar. Um 5% fyrirtækja lands- ins greiða ríflega helming allra launa í landinu eða 1634 fyrirtæki. Þetta kem- ur fram I atvinnuvega- skýrslum Þjóðhagsstofn- unar fyrir 1987.10% fyrir- tækja landsins greiða um 65% allra launa. Heildarvelta smásöluversl- unar landsins nam í fyrra 66 milljörðum króna og hafði þá aukist frá árinu áður um tæp- lega 12 milljarða eða 22%, af söluskattsframtölum að dæma. Þetta á þó ekki við um alla smásöluversiun, því velta Viðskiptabankar og sparisjóðir landsins tóku 3,3 milljarða til sín í þókn- anir og þjónustutekjur á síðasta ári, sem er hækkun um ríflega milljarð króna á milU ára eða 46%. Þar af „Þess skal getið að sam- kvæmt gildandi lögum heyra dagvistarmál undir menntamálaráðuneytið. Engar tillögur hafa komið fram hjá einstökum ráð- herrum um breytingar á því,” segir m.a. í fréttatil- kynningu sem mennta- málaráðuneytið sendi frá sér í gær. Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráð- herra segir þetta ekki alls kostar rétt, því hún hafi iagt fram frumvarp í ríkis- stjórninni um félagsþjón- ustu sveitarfélaga, sem kveði á um að yfirstjórn dagvistarmála heyri undir félagsmálaráðuneytið. „Það er rangt að það séu engar athugasemdir við það að yfirstjórnin verði hjá menntamálaráðuneytinu,” sagði Jóhanna við Alþýðu- blaðið í gær. í fréttatilkynningunni frá menntamálaráðuneytinu, segir frá störfum nefndar á vegum ráðuneytisins sem fjallar um forskólastigið og fyrirtækja með skófatnað og snyrti- og hreinlætisvörur minnkaði miili áranna. Velta heildverslunar virðist hafa aukist svipað og í smá- sölunni, með þeirri kunnu undantekningu að veltan í sölu á bílum og bílavarahlut- um dróst saman um 213 millj- ónir eða um 1,6% og endaði í tæpum 13 milljörðum. Athygli vekur mikil veltu- aukning í matvælaiðnaði eða 51%. Þannig jókst veltan í brauð og kökugerð úr 1 millj- arði í tæpa 2 milljarða og velta í slátrun og kjötiðnaði jókst um 46%. nema þóknanir vegna út- lána einum milljarði. Þetta kemur fram í nýút- kominni skýrslu bankaeftir- lits Seðlabankans. Fjár- magnstekjur bankakerfisins, að veðdeildunum meðtöld- vinnur að rammalöggjöf um þann málaflokk. Nefndin er sögð sammála um að kalla forskólastigið leikskólastig og dagvistarstofnanir leik- skóla, burtséð frá lengd dval- artíma barnanna. Nefndin hefur annars vegar fjallað um innra starf leikskólans og hins vegar um fjármögnun: „Nefndin mun gera tillögur um fjármögnun leikskóla- stigsins og telja nefndarmenn óhjákvæmilegt að ríkið komi með einhverjum hætti á nýj- an leik inn í rekstur leikskól- anna,” segir í fréttatilkynn- ingunni. „Ef það eru uppi ein- hverjar hugmyndir um þetta, þá ganga þær þvert á verka- skiptingu ríkis og sveitarfé- laga, sem menntamálaráð- herra stóð einnig að,” sagði Jóhanna aðspurð. í frumvarpinu sem félags- málaráðherra hefur lagt fram um félagsþjónustu sveitarfé- laga, er kveðið á um breyUa yfirstjórn dagvistarmála. „Ég hef lagt fram frumvarpið eins og það kom frá nefnd sem starfaði í þessu máli. Mér finnst að efnislega mæliþ margt með því sjónarmiði sem þar kemur fram að breyta um yfirstjórn þessara mála. Það hef ég látið koma fram í ríkisstjórninni.' Jóhanna sagði að ekki þyrfti neitt að skarast þótt menntamálaráðherra ynni áfram að löggjöf um forskóla- istigið. „Einfaldlega vegna þess að í því frumvarpi sem ég hef kynnt í ríkisstjórninni um félagsþjónustu sveitarfé- laga er kveðið á um að dag- vist skuli rekin samkvæmt sérstökum lögum. Hitt er svo annað mál, að menn þurfa að gera það upp við sig, í ríkis- stjórn og á Alþingi, hvar yfir- 'stjórnin á að vera,” sagði Jó- hanna. í fréttatilkynningunni frá menntamálaráðuneytinu segir að á ríkisstjórnarfundi fyrir nokkrum vikum hafi menntmálaráðherra verið falið að leiða viðræður um dagvistarmál við samtök um. námu í fyrra 30,6 milljörðum en fjármagns- gjöld 22,6 milljörðum og hreinar fjármagnstekjur urðu því 8 milljarðar króna. Ýmsar tekjur, þar með taldar þókn- anir og þjónustutekjur urðu í launafólks og Samband ís- lenskra sveitarfélaga. Gert sé ráð fyrir að þær viðræður geti hafist í næsta mánuði. Jó- hanna sagði ekkert við það að athuga, þar sem málið heild 3,5 milljarðar. Rekstrar- gjöld bankakerfisins urðu um 9 milljarðar, þar af nam launakostnaðurinn tæplega 5 milljörðum. Sem hlutfail af fjármagns- tekjum hljóðaði liðurinn væri í forræði menntamála- ráðherra á þessari stundu. „Vegna ummæla sem fram hafa komið í fjölmiðlum um þetta mál tel ég rétt að komi fram, að ég tel að það dragi þóknanir og þjónustutekjur upp á 10,9%, en hlutfall þetta var 7,7% árið 1985. Hagnaður bankakerfisins fyrir tekjuskatt hljóðaði upp á 1.418 milljónir króna, en 931 milljónir eftir skattinn. ekkert úr uppeldislegu gildi dagvistarstofnana þótt þær heyri undir félagsmálaráðu- neytið. — Nema síður sé,” sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Atvinnuvegaskýrslur: 5% fyrirtækjanna með helming launa Velta smásöluverslunar jókst í fyrra um 12 milljarða og endadi í 66 milljördum króna. Dagvistarmálin: Deilt um forræði

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.