Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 5
 Hér sjéum við kvifcmynda- leifcafnantn Rocfc Hudson og Claudia Cardinale, þar sem * Pia Lindström, elzta dóttir Ingrid Bergmann og eina barn hennar af fyrsta hjónabandi hefur hvað eftir annað reynt að afla sér frægðar á leiklistar- sviðinu. Nú er hún loksins kom in á rétta hillu að eigin sögn. Hún er fyrsta konam, sem verð ur fréttamaður hjá sjónvarpinu í San Francisoo. — Upiphaflega kom ég til San Francisoo til þess að heimsækja föður minn, sagði Pia. — En þá fékk ég að vita það, að bandaríska sjón- varpsfélagið Phe Amerioan Broadcastiug Oompany vantaði stúlku til þess að sjá um smá dagskrárlið í morgunsjónvarp- inu. Hún átti að ræða ýmis mál, sem. voru ofarilega á baugi og 'þegar iþví var lokið, áttu hlust- endur að hringja og segja sína mteiniagu. Ég fékk starfið og þegar þessum þáttum var lok- ið, spurði ég hvort ég gæti ekki fengið starf í fréttadeild- inni og nú hef ég uindirritað saimning og hyggst verða þama einlhvem tíma. ★ Riadio Caroline, sjónvarpsút- varpsstöðin fræga, rauf fyrir skömmu útsemdinigar sínar til þess að koma að einni frétt. Var hún þess efnis, að Engel- þert Humiperdinok — sem söng laigið The Last Waltz, sem hef- ur verið í efsta sæti á brezki vinsældalistanuim, — hafi lát- izt í bilslysi. Þetta vakti auð- vitað þegar í stað mikla at- hygli. Humperdinok hafði ver- ið a leiðinini frá London til Coventry í gráa ja^úarnum sín um og þegar fréttin hafði toom ið í útvanpinu var hringt til Ooventry og þá kom í ljós, að Humperdinck hafði ekki kom- ið þangað á réttum tíima. Það var brimgt til Iðgregiummar og þau eru að dlást að jólaskrauti og leikföngum á jólamarkaði í Róm. Þa-u eru nú um þessar ★ hún gat gefið þær upplýsingar, að silfurgrár jagúar hefði lent í árekstri á aðalveginum milli London og Ooventry, en efcki væri kunnugt um nánari atvik. Sein-t og síðar meir var hringt frá Coventry. Humperdinck var þá kominn þangað og það kom í ljós, að h-ann haifði heimsótt systur sí-na á leiðin-ni. Bíllinn, sem lenti í árekstrinum var eign einhvers an-nars o-g engi-na hafði slasazt við áreksturinn. Allir unmend- ur Humperdincks vörpuðu önd Gríska konungsfjöliskyLdan er nú sem kunmugt er í Róm. Anna Manía dxottnin-g mi-ssti kvi'kmynd, sem nefnist The quiet Oouple. * inmi léttara og Radi-o Caroíi-ne fékk mikiar ákúrur fyrir frétt-a flutnin-g sinn. ★ Eins og menn rekur ef til viill minni til, fék-k s-ænska kvikmyndin Elvira Madigan verðlaun á síðustu kvikmynda hátíðinni í Cannes. Aðalihlut- verkið í kvikmyndinni lék sænsk skólastúltoa Pia Deger- mark og fékk hún gullpálmann fyrir frátoæran leik sinn. En þrátt fyrir alla frægð hefur ¥ þar fóstur og v-ar 1-ögð in-n á sjúkrahús og er þessi myn-d, sem við sjáum hér tekin þeg- Pia ekkert breytzt Hún h-eldur [ áfram námi sínu í sænskum b heimavistars-kóla í Sigtuna og * verður stúdent næsta vor. Þeg ar hún er spurð að því, hvað hún hyggist gera í framtíðinni, segir hún það óráðið, en hún hafi tímann fyrir sór, þar sem hún er aðeins átján ára. * England hefur aðra konu-ngs fjölskyldu en þá, sem býr í Buckinghamhöll. Kokkneyjam- ir þar í landi hafa sinn eigin kon-ung, sem þeir nefna perlu- fconunginn. Titillinn gengur 1 erfðir hjá sömu fjölskyld-unni í hundrað ár, en þegar húm hefur rí-kt þann tíma verður að velja nýjam konung. Núverandi perlu kóngur heitir M-arriott og er frá Norður-London og skylda hans er m-eðal annars í því fólgin að reyna að sjá um að ýmsar kokkncy-venjur deyi ekki út. Perludrottningin sér um það að bökuð eru ósvikin „pie“, og unnið er að alls konar góðgerð arstarfsemi. ★ Anthony Quinn er í þann veginn að fara að leika sjötug an sköllóttan töframanm í band-arískri kvikmynd. Til þess að hann h-æfði sem bezt í hlut verkið var rakað af honum allt fi hárið og hefur hann nú miklar g áhyggjur af því að nú verði | hann sköllóttur það sem eftir 1 er ævinnar. Að vísu krafðist hann þesis að kvikmyndafélag ið tryggði 'hár hans, en það kom í Ijós, að félagið hafði aðeins tryggt hár hans fy-rir fjórar milljónir og það fannst Antlh ony ekki nóg, þar sem hanm var búinn að undirrita samn ing um að leika í tveim kvik- myndum og í þeim báðum verð ur h-ann að vera hárprúður. ★ Nú geta dam-skir sparifjár eigendur tekið fé sitt út á hivaða ti-ma sóla-hrin-gsins sem er. Sparisjóður Kaupmanna- hafnar og nágrennis hyg-gst koma upp nokkurs konar sjálf sala fyrir framan bankan-n rétt eftir áramótin, og getur hann annast þjiónustu við viðskipta vini bankans allan sólahrin-ginn. Sli'kir sjálfsalar eru í noktun mjög víða um lönd, og hafa þótt til mikils hægðarauka. * a-r tengdamóðir hennar, Frið- rika ekkjudrottnin-g, heimsótti hama ásamt Alexiu prinsessu. Á VÍÐAVANGI Ásgeir ekki í frarrtboð oftar Forseti íslands, hejra Ásgeir Ásgeirssom, lýsti því yfir í ávarpi sjnu til þjóðarinnar á nýársdag, að hann myndi ekiki gefa kost á sér oftar í framboð til embættis Forseta íslands. Þessi yfirlýsing forsetans bom ekki á óvart. Hann sagði, að menn ættn að þekkja takmörk sfn og víkja áður en þeir yrðu of gamlir. I sjónvarpinu var ekki annað að sjá en forsetinm væri við hina beztu heilsu og höfðinglegt yffltoragð hans hafði ekki látið á sjá. Flutti hann mál sitt af hógværð og skymsemi. Menm höfðu alUengi reiknað með því að Ásgeir Ásgeirsson mymdi ekki gefa kost á sér í forsetaframboð að nýju, en for- setakosningar eiga að fara fram á sumri komanda. Vitað er, að Gumnar Thoroddsen hefur lemgi stefnt að því að bjóða sig fram til forseta. Hefur það ekki far- ið svo leynt að nokkrum hafi Idulizt. Eru nú töluverðar um- ræður manna á meðal um aðra hugsanlega frambjóðendur. Ekki er þess að væmta að þetta mál skýrist fyrr en lengra líð- ur á árið. Skipaður til að reka hatursáróður gegn íslandi? Ákvörðun Emils Jónssonar, utanríkisráðherra, að skipa Hilmar A. Kristjánsson ræðis- mann íslands í Jóhannesarborg í Suður-Afrfku hefur vákið mflda athygli og umtal nú um áramótin og hafa menn hneyksl azt á veitingu þessa embættis, sem á að vera eðli málsins til að vinna íslandi og íslemzkum málefnum framgang og gæta hagsmuna hins íslenzka þjóðfé- lags í viðkomandi ríki, þegar skoðuð eru uxnmæli þessa manns, sem emhættið fékk, um ísland og íslenzk málefni nokkr lun dögum áður í viðtali við íslemzkt blað. Þessi nýsldpaði fulltrúi íslands á eirlendri grmnd sagði þar eftir svæsnar lýsingar á óhæfu þjóðskipulagi á íslandi, „þar sem ótal hemd- ur væru á lofti við að draga menn niður í eymdina“, að „f framtíðimni ætla ég að forðast ísland eins og heitan eldinn“. Varla hefur það því verið ættjarðarást mannsins, sem réði því að honum var veitt þessi staða fulltrúa íslands á ertendri grund. Varla er hon- um ætlað að lofa íslenzkt þjóð- sldpulag meðal erlendra manna, því að hann segir: „Hér verða allir að vera jafnlitlir og aumir, allt andrúmsloftið er á móti því hér að menn græði peninga, ef einhver stæbkar ört, eru ótal hendur á lofti við að draga hann niður í eymd- ina“. Að bæta á sig „blómum". Þegar það er haft í huga, að þessi maður er skipaður í emb- ætti, nokkrum dögum eftir að hann hefur lýst þessum skoð- unum sínum fyrir þjóðinni í opinberu blaði á fsiandi, er engu líkara en þessi maður hafi beinlínis fengið skipunar- bréf sitt til að boða andúð gegn íslandi og íslenzkum mönnum Framhald á Ms. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.