Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 8
! 8 TIMINN Ræða forseta íslands á nýársdag: Þjóðarstofninn hefur að hann er traustur og Forseti fslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson háifri öld. Efcki skaltu freistaum mannsaldri. Og vér, sem muin drottins Guðs þín, og þá ekki heldur þjóðar þinmar með þrá- setu. En það kalla ég þnásetu, að sjá ekki sitt aldursmarik. Nýjar kynslóðir vaxa upp, en vér sem erum á áttræðisaldri, vöxum fram Vér höfum og lifað tvenna tím ana. En tímamótin myndi ég setja nálægt upphafi hiinnar fyrri heimsstyrjaldar, en þó hafa stór- felldaistar breytingar orðið írá hinni 'síðairi styrjöld og til þessa igs. Hið yngra fólk gerir sér •vísast ekki ljósa þá breytingu, sem orðið hefir í íslenzku þjóð- fóliagi og á kjörum fólks á ein- um aftur fyrir aldamót, eigum að sjálfsögðu erfiðara með að íaga oss eftir hinum nýja tíma síðustu ára en yngri kynslóðin. Ég minnist þess, þegar stjórn- im var flutt inn í landið og hinn íyrsti islenzki ráðherra steig af skipsfjöl. Ég minnist fullveidisins 1918 og að sj'álfsögðu endurreist- ar lýðveldis árið 1944. Og þá minnist ég ekki sízt Alþingishá- tíðarinnar 1930, sem átti rikan þátt í að efla sjálfstraust íslend- inga og atlhygli og álit erlendra manna á fámennri, afskekktri þjóð, sem átti þúsund ára þing- sögu að baki. Einm brezki fulltrú- Mannlíf í deiglu Góðir íslendingar, nær og fjœr! Ég óska yður öllum, iwerjuan um sig og þjóðinni _í heild, góðs og gLeðEegs nýárs! Ég þakka einn ig inniiega gamla árið og' öll árin síðam við settumst að hér á Bessa- stöðum, góðvild og vináttu. sem þeir, sem hér sitja, geta sízt án verið. Á þessum fyrsta degi ársins 1968 tilkynni ég, svo ekki verði um villzt, að ég mun ekki verða í kjöri við þær forsetakosningar, sem fara í hönd á þessu nýbyrj- aða ári. Fjögur kjiörtimalbil, sextán ár í forsetastóli, er hæffi- legur tími hvað mig snertir, og þakka ég af hrærðum hug það traust, sem mér hefir þannig ver- ið sýnt. Það er margs að mimmast fr«( þessum árum, þó það verði ekki rakið í þessu stutta áramóta- ávarpi, og hwgljúfastar eru end- urminningannar frá þeim tólf ár- um, sem okkur Dóru auðnaðist að búa hér samian. Ég minnist henn- ar, og ég veit þjóðin öll, með aðdáun og virðimgu. Nóg um það, að þessu sinni. Miér er enn „tregt tungu að hræra“. Það tekur nokkurn tima að venjast nýju umihiverfi, og það liðu nokkur ár þar til okkur varð eðlilegt að segja „heim að Bessa- stöðum". Em Bessastaðir eru til- valið forsetasetur, bæði jörðin, húsnæði og kirkja. Helztu umbæt- ur eru á þessum árum Tjarnar- stáflan, skreyting kirkjunnar og nýbyggð Bókhlaða. Er nú kirkjan og Bessastaðastofa komin í það horf, að ég hygg að ekki þurfi um að bæta mé við að auka um lanigt sfceið. En minoa vil ég þó á, að forseti þarf einmig að hafa aiflwarf f Reykjavík, einkum að vetrariagi. Það mum og td þess draga um leið og simmt verður hinni rlfcu þörf Alþingis, ríkisstjómar og rikissbofn- ama fyrir aukin hiúsakymmi. Eru það tilvaldar framkvæmdir, ef þörf verður au'kimnar atvimnu, enda vísast til sparmaðar en ekki útgjaldaauka. Mér er það ljóst, að það mun fæstum koma á óvart, að ég hefi nú lýst yfir þeirri ákvörðun, sem er ekki_ ný, að vera ekki oftar í kjöri. Ég verð orðimn sjötíu og fjögra ára fyrir kjördag, ef ég lifi. Það hefði þótt hár aldur fyrir Þetta er vel valið nafn á mikilli og góðri bók. Höfundurinn er Hanmes J. Magnússon, fyrrv. skóla stjóri, kunmur allri þjóðimini fyrir langt og mikið starf sem kennari og skólastjóri, rithöfumdur og ritstjóri tímarita. Bœkur baas hafa notið vimsælda og eiga það vissulega skilið. Óvfet er, að í bókafióði jólanma að þessu sinmi hafi komið út þarfari og þjóðhollari bók en einmitt þessi. Hiún flytur þjóðinmi miiTrínm og tímalbæran boðskap. Þar örlar hivorki á öfgum, stóryrðum né frekju, hleypidómum né rneinu því er óprýtt getur málflutning. Mark viss boðskapur bókarinnar er göf- ugmannlega fluttur. Hinn lífs- reymdi og margfróði skólamaður er ekki aðeins talsmaður þekking arimnar, heldur og vizku hjartans. svo að það er unun að lesa bók- ina. Skilningur hams á þeirri hlið miállsins er himn sami og góðskáld anmia, sem ortu: „Sj'álft hugvitið, þekkingin hjað.i- ar sem blekking, sé hjarta ei með, sem undir slær“ Einar Ben. Og: „Öllum hafís verri er hjartans ís, er heltekur skylduninar þor. Ef hann giipur þjóð, þá er glötun vis, þá gagnar ei sól né vor“. H. H. Á einum stað í bókinni er spurt: „Eru hjörtun að kólna?“ Ekki er inn stóð að vísu fast á þvi, að brezka Paifliamentið væri móðir þjóðlþinganna, en játaði fúslega, að Alþingi íslendinga væri þá amma þeirra. Með slíka forsögu getum vér hivorki leyft oss né megum óvirða vort eigið Alþingi. Því ber að halda í hæstum heiðri. AHt eru þetta merkisatburðir, sem ég hefi rakið. Úr nýlendu er orðin frjáls og fullivalda þjóð. Vér höfum ekki orðið fyrir von- brigðum um árangur sjálfistæð- isbaráttunnar. Jáfnframt hafa orð ið stórfelldar breytingar i at- vinmulífi og um búsetu. Fram um aldamót má heita að hér hafi ver- ið bændaþjéðfélag. Bn þess verð- ur að gæta, að bóndinn og hans fólk lagði jafnframt stumd á heimilisiðnað og karlmenn fóru í verið á vertíð. Einn og sami mað- ur við orfið, árina og vefstólinn. Vöxtur kauptúna og kaupstaða er í raúininni eðlileg verkaskipt- ing, sem leiðir af aukinni vél- tæfcni og batnandi skipakost'. Þar sem ekki var komizt á milli hér- aða áður fyrr, jafnvel td hjálpar í hallæri, þá eru nú allar leiðir opnar að kalla, bíllinn er kom- imm í stað hestsins. Og enm hafa flugsamgöngur þróazt bæði inn- amlands og utan, sivo að fjarlægð- ir hafa breytzt í niálægð. Einangr- un lands og þjóðar er úr sög- ummi. Það þarf bæði þrek og góða greind til að aðlagast slíkum stöbkbreytingum á fáum áratug- um. En þjóðarstofninm hefir sýnt að hann er traustur og góður. Sú upplausn, sem rætt er um að sé í þjóðfélaginu, er vomandi bernskufbnek, sem eiga eftir að hverfa með vaxamdi þroska. Svo virðist sem ýmsir hafi á- hyggjur af því, að emangrun ís- lands sé úr sögunni. Og ekki er því að neita, að á þessari öld tæknimnar, kafbáta, flugvéla og eldflauga er ísland, eins og önn- ur lönd, komið inn á hættusvæði ófriðartíma. Atomöldin gengur og jafnt yfir alla. Og þá er að taka því með skil-níngi og drengi- legri sarnbúð við aðrar þjóðir. Vér búum við gott niágrenni. Ó- friðarfaætta milli þeirra þjóða, sem búa á ströndum norðanverðs Atiantsfaafs að vestan og austan, er einsnig úr sögumni. Oss ber að rækja góða frændsemi við skyld- ar þjóðir. og vinskap við allar þjóðir, sem vér höfum nokkur samskipti og viðskipti við. Stór- það fullyrt þar, em ef svo væri, er nauðsynlegt að útrýma þeim kulda, og það er hægt. Foreldrar ættu að lesa þessa bók og biðja stálpuð börn sín að lesa hana. Hún særir ekki. en kemur sem góður og hollur vinur til hvers manns. Um heppilega leiðsögn eru á 17. bls. bókariinnar eftirfarandi línur: „Mér er í minni, eftir meira en 40 ár, lcvöldræður séra Magn- úsar Helgasonar í Kennaraskólan- um. Með þeim ræðum smerli hanm marga viðkvæma stremgi í brjóstum nemenda sinna. Þær voru ekki fyrst og fremst fræð- Framhald á bls. 12. MinVIKUDAGUR 3. janúar 1968 sýnt, góður veldisdraúmar eru engin freist- ing fyrir vopnlausa, fámenna þjóð. Ein það getum vér sýnt um- heiminum, að smáþjóðir eiga rétt á sér jafnt og aðrar, og að skii- yrði til mannlegs þroska séu þar. sízt lakari en meðal stórþjóða. Porystumaður eins og Jón Sig- urðsson er fyllilega á borð við hvern annan leiðtoga miUjóna- þjóða. Ég verð þess oft var með- al erlendra þjóða, að íslenzk þjóð hefir gott mannorð að þeirra áliti sem nokkuð þekkja til, og er pað hitn mesta þjóðarnauðsyn, að vér varðveitum það og sýnum oss þess mafclega. Sumir virðast og hafa auknar áhyggjur úm framtíð íslenzks miáls og menningar. En þá væri hvort tveggja lítils virði, ef það gæti ekki þrifizt nema í einangr- un, eins og viðkvæm jurt umdir glenþaki eða fornminjar á safni. fslenzkt þjóðemi er málið, hugs- unarháttúrinn og óslitin saga trá upphafi íslands byggðar. Hrein og svipmikil tunga stóð af sér allar híettur nýlenduáranna um margar dimmar aldir. Meðal allr- ar alþýðu manna hefir tungian lif að með litlum breytingum frá uppfaafi sagna- og ljóðagerðar. Það stækkar fámenna þjóð að geta enn notið alls þess, sem hugs að hefir verið og skráð á þúsund árum og einni öld betur. Og þdð sameiniar íslenzka þjóð, að tung- an er ein og engar mállýzkur. Tungan þekkir enga stéttaskipt- ingu og verndar þjóðlegan hugs- unarhátt. Meðan heninar varn- arveggur stendur, er íslenzku þjóðemi borgið. íslendingar eru hin rnesta bókmenntaþjóð. Góðir Íslemdinigar! Ég lýsti vfir því, að ég verð ekki lengur í fram boði. Á þessu ári eru liðin fjöru- tíu og fimm ár síðan ég var fyrst kjörinn á þing, söguríkt tímabii bókmennta og lista, framfara og kjarabóta. Þetta eV ekki kveðjuræða. Enn er eitt misseri til kosnimga oá mánuði betur til fardag^ nér a Bessaistöðum. Nú á útmánuðum kjörtimabilsins vænti ég að hitta margan mann að máli, og láta eitthvað til mín heyra. Eg endurtek þakkir minar fyr ir liðim ár. og óska þjóðinni árs. friðar og Guðs blessunar! Gleðilegt nýár! Hannes J. Magnússon

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.