Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÖVIKUDAGUR 3. janúar 1968 I NOKKUR HÆKKUNPÓST- GJALDA TJL ÚTLANDA I fréttatilkynnimgu frá Póst- og símamálastjórnÍTiTii 30. des. segir eftLnfarandi: Vegna gengiabreytimgar íslenzku krónunnar hækka nokkur póst- . gjðld tii útlanda frá og með 1. janúar 19t68, en inmamlaTwis burð- ' argjöld verða óbreytt. Símstöð opnuð „Miðvikudaginn 13. des. s. 1. um kl. 16, var opnuð ný sjálfivirk símstöð að Hellu á Rangárvöllum. Um 40 notendur voru tengdir stöð inni og fá þeir símanúmer á milli 5800 og 5899 en stöðin hefur sivæð isnúmerið 99 eins og Selfoss." Gubjöiv Styrkárssom HÆST ARÍTT ARLÖCM ADUR AUSTURSTRÆTI t SÍM/ 11334 ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELIUS J0NSS0N SKÓLAVÖRDUSTiO 8 . SfMh 18588 Sem dæmi má nefna. að burð- ar.gjald fyrir 20 g bréf í flugpósti verður eftir breytinguna 7 kr. til Niorðurlanda, 8,50 kr. til Bret- lamds og 9,50 kr. til meginlainds ÍElvrópu. Pyrir 10 g bréf til Bamda ríkjamna og Kanada verður burð- argjaldið eftir breytinguma 10,50 kr. Eims og fyrr segir hækka engin burðargjöld fýrir imnanlamdssend- ingar. Sendiráðið í París gætir hagsmuna Is- lands hjá Evrópuráði Utanríkisiláðumeytið hetfur ákveð ið, að frá og með 1. janúar 1968 skuli sendiráðið í París annast FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A II. hæð Sölusími 22911. SELJENDUR Latið okkur annast sölu á fast- eignum yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsamleg- ast hafið samband við skrif- síofu vora, ef þér ætlið að scij? eða kaupa fasteignir, sem avallt eru fyrir hendi í miklu úrval! hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður. fasteigna: Torfi Ásqeirsson. Vistmenn á Grund og Ási samtals 447 OÞIE-Reykjavfk,' þriðjudag. í árslok 196g voru samtals 447 vistmenn á elliheimilinu Grund í Reykjavík og Ási í Hveragerði og hefur vistmannatalan aukizt um 31 frá því í ársbyrjun. Um áramótin 1966—‘67 voru 370 vistmenn' á Elliheimilinu Grunid, 277 kornur og 93 karlar. Á ádnu 1907 komu 133, 98 kon- ur og 35 karlar, en 54 dóu, 42 kon ur og 12 karlar. Af vistmönnum létust 71, 47 konur og 24 karlar. í árslok voru því vistmenn Grund ar 286 komur og 92 karlar. í ársbyrjun voru 46 á vistheim- ilinu Ási, 23 konur og 23 karlar. 75 nýir vistmenn komu, 52 konur og 23 karlar, en alls fóru 52 í burtu á árinu, 39 konur og 13 fcarlar. Voru vistmenin 69 i árs- lok, 36 konur og 33 karlar. FaSir okkar og tengdafaðir, Ólafur Jónsson, fyrrverandi símstjóri á Þingeyrl, r andaðist 30. desember. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður og faðir, Gunnar Daviösson, skrifstofustjórl, sem lézt 27. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogsklrkju, föstu daglnn 5. janúar kl. 1.30 eftir hádegl. Svanhvit Ouðmundsdóttir, Davíð Á. Gunnarsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinsemd og virðingu við andlát og útför eiginmanns míns og sonar, Haraldar Hjálmarssonar, forstöðumanns Hafnarbúða. Sérstakar þakklr færum við bræðrum úr Oddfellowreglunnl og Klwanis-klúbbnum Heklu. Fyrlr hönd annarra vandamanna, Jóna Ólafsdóttlr, Margrét Halldórsdóftir, Hjálmar Þorsfeinsson. gæzlu hagsmuna íslands hjá Evr- ópuráðinu. Samtímis er felld nið ur staða sérstaks fastafuiltrúa með aðsetri i Bonn. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 30. desember 1987, ÍSREK Framhald af bls. 3. ar í Skagafirði í dag. Veður- fræðingar töldu hugsanlegt f dag, að frost myndi aufcast nokkuð í nótt, en mildai'a veð- urfar yrði á morgun, miðvíku- dag. * Landhelgisgæzlan* fór í ís- flug á gamlársdag, eiins og nleð- fylgjandi ískort sýnir. Þéttleiki íssins var aðeins 1/10 nœst landinu, en nokkur breyting hafði orðið á þessu í dag. Var íshrönglið sums staðar komið mær landi, t. d. voru jakar land fastir á fjörðum við Sigluues. Þá virðist íshra'flið hafa færzt nær Vestfjörðum, en kortið sýnir. í skeyti frá Hornbjargs- vita sagði, að íshrafl sæist á siglingaleið og út eins langt og séð verður, frá norðri til aust- norð-austurs. Vindiátt er þamnig, að búast má við að jakghrönglið haldi enn nær landi og komi á fjör- ur víðar. Blaðið hafði í dag samband við Guðmund Jónasson, frétta- ritara blaðsins í Grímsey, og sagði hamn skyggni mjög slæmt — aðeins 200—300 metra. Aft- ur á móti sæist jakahröngl sí- fellt fara fram hjá eyjunni í átt til lands. Ilefur íshrönglið sézt frá Gfímsey nú í nokkra daga. Eru þetta aðallega litlir jafcar og smiáispangir. ÓFÆRÐ Framhais af bls. 1. og er allt útlit fyrir það nú, að faann lokist og verði lokaður fyrir ailri umferð í nótt. Þar er versta veður. Heldur er skárra í Borgar firði, þar hefur ailt verið skaplegt í dag og eins á fjallvegum á Snæ fellsnesi. Brattafarekka var fæi í dag um hádegið, og áætlunarbíll inn komst að Brunná í Saurbæ, en lengra ekki. Fyrir vestan Búðar- dal var versta veður, en ekki lok aðir vegir. Holtavörðufaeiði opnaðist um há degið, og bílar komust yfir, en um kl. hálf fimm var ástand orðið þannig, að snjómoksturstæíkin gátu ekki aðhafzt meira og fylgdu bílun um niður af heiðinni, og .írðu að hætta vegna veðurs. Annar fór norður af og hinn suður af/þann ig að þar verða engir útilegumenn. Áætlunarbíll var á leið að Hólma vík í dag, og hann varð fyrir töfum vegna þess að það íraus hjá honum olían á Holtavörðu- faeiði, og nær sennilega ekki á Hólmavík í nótt. Vonskuveður, þegar kom út í Bitru. Húnavatnssýslur voru þol anlegar til umferðar, en þar var hríðarslitringur. í Skagafirði er búið að vera vonzkuveður sérstak lega i Út-Skagafirði, og Ieiðina til Siglufj, er ekki hægt að hreinsa vegna veðuns. Mjólk náðist ekki nema með aðstoð frá Hofsósi og Hjaltadal og víðar, en Hegranes og þessir vegir urðu ófærir þegar leið á daginn. Bílar komust yf.r Öxnadalsheiði núna undir kvöldið, átta flutningabílar, en þeir gista á Blönduósi í nótt vegna þess að Holtav.h. lokaðist* aftur, þeir fara suður yfir við fyrsta tæki- færi. í Eyjafirði hefur verið vonzkuveður, og orðið að aðstoða nokkuð mjólkurfl. þó tókst áætlun arbílnum að bomast frá Húsavík til Akureyrar með aðstoð Það er ekki hægt að gera sér vel ljóst um ástandið, því það er ekki ferðaveður viðast hvar ve'na veðurs. Það eru því ekki eingöngu erfiðleikar ve®>’" 'r~ T>ar heldur líka vegna veðurhgeðar og hríðar. Á Austurlandi var fært í grennd við Egilsstaði og um Hérað og nið ur Fagradal, skóf nokkuð mikið- ÁttL að reyna að opna Oddsskarð í dfg og fær^ suður fjörðu. F:ni staðuiinn þar sem gott veður var, var Vík í Mýrdal. Mjólkurhílar komu á réttum tímum á Suðurlandinu, ekki mjög hart veður á Selfossi í dag ekki n.ærri eins hart og hér í bænum. Rieynt var að moka vegi á Vest- fjörðum í dag, en ekki er vitað hvernig það gekk. í morgun voru t. d. allir vegir frá ísafirði lokaðir. HJARTAÍGRÆÐSLA Framhald af bls 1. lungabólga í báðum lungum, og ekki bætti það úr skák, að hanm þjiáðist af sykursýki, sem olli ýms uim erfiðleikum og jók hættuna á iþví að líkami hans samlagaðist ekki hjartanu. Sakir þeirrar hættu varð meðferð hans sem sjúklings njun vandasamari en ella. Lækn- arnir á Groote Schuur hafa nú öðlazt dýrmœta reynslu þar sem Washkansky-aðgcrðin er, og því meiri líkur á að þeim takist að bjarga lífi Blaibergs. Blaiberg þjáist ekki af öðrum sjúkdómum en hjartabilun, og því eru sterk- ar líkur á, að hann nái fullri heilsu. Læknarnir íeggja þó áherzlu á, að enn sé of snemmt að spá neinu um hvernig úr ræt- ist, hætturnar eru fjcilmargar, og getur liðið á löngu þar til hœgt er að fullyrða að þéssi aðgerð hafi heppnazt fullkomlega. Prófessor Barnard hófst handa um aðgerðina aðeins sólarhring eftir komu sína frá Bandaríkjuu- um, en þangað var honum boðið í fyrirlestraferð. Stundarfjórðung ur leið frá því að Haupt lézt, þar til aðgerðin hófst. Blaiberg, sem var þekktur Rugby-leikmaður á námsárum sin um í Londion, varð að leggja tanm- lœk'nisstörf sín á hilluna fyrir níu mánuðum síðan vegna hjartasjúk dómsins, og var lagður inn á sjúkrahús fyrir þrem vikum. Hann var frá fyrstu stund staðráðinn í að gangast undir hjartaígræðslu aðgerð, ef honum gæfist kostur á, og j'afnvel þegar Washkansky lézt, sagðist hamn fremur viljia tefla á tvær hættur heldur en eiga ör- uggan og bráðan sjúkdómsdauða fnamundan. Það ríkti mikil spenna á Groote Sohuur sjúkrahúsinu í nótt áður en aðgerðin hófst, og það lá í loft inu, að til tíðinda færi að draga. Brátt var gengið úr íkugga um að Blaiberg og Haupt væru af sama blóðflokki, oí: vefjahygging þeirra væri nægilega lík til þess að hægt væri að hefjast handa. Læknarnir börðust alla nóttina við að bjarga lífi Haupts, en allt kom fyrir ekki, og ljóst var hvert stefndi. Klukkan fjögur um morg uininn (að ísl. tíma) kom prófess- or Barnard á vettvang ásamt að- stoðarmönnum sínum. Nokkru > seinna gaf Haupt upp öndina og, aðgerðin hóifst. Skömmu eftir-, að aðgerðinmi var lokið, sagði Barnard, að að- gerðin nú hefði gengið enn bet- ur en hin fyrri. Hann kvað hjarta Haupts hafa byrjað að slá sjálf- krafa ám þess að þurft hefði að fcoma þvi af stað með raflosti, > eins og gert var við Washkansky- ‘ aðgerðina. Barnard sagði, að%' sjúklingnum liði nú vel eftir at- • vikum. Olive Hiaupt og kona hans Dor- ; othy bjuggu í úthverfinu Salt River, en það eru verkamainnabú- staðir ætlaðir kynbl'endingum. i Aðeins voru þrír mánuðir síðan . þau giftu sig. Frú Haupt var svo ' harmi lostin yfir fráfalli manns 'Síns. að hún gat ekki gefið hið ' formlega samþykki, sem þarf til > að fj'ambvæma megi slíka aðgerð.' í stað hennar gaf móðir Haupts samþykki sitt til hjaufcaÉutnings- 1 ins. Blaiberg bomst til meðvitundar - aðeins nokkrum stundum eftir 'hjiartaflutnimginn. Er síðast frétt- ■ ist var líðan hans framar vonum ' góð og nýja hjartað sló eðlilega og reglubundið. Dr. Blaiberg verður undir nánu eftirliti lækna og sérfræðingá í 1 um að mimnsta kosti þriggja vikna • skeið, þar til ljóst verður hivort hann nær sér. Bf hann lifir þann tíma — bættutímahilið — af, ætti hann að ná sér að fuilu. ÁRAMÓT Framhald af bls. 1. víðs vegar um borgina. Veðr ið hefur sjálfsagt átt sinn þátt í því. Þegar líða tók á kvöldið var hríðarmugga og færð ekki góð. Var ekki líkt því eins margt fólk við brennurnar nú og á undan förnum árum. Eins má búast við að margir hafi haldið sig heima við að horfa á sjón- varpið. Skip voru fá í höfn inni, en venjulega safnast fólk saman við höfnina þeg ar skipin flauta og skotið er frá þeim flugeldum á mið- nætti. En nú var sárafátt við höfnina. Þó tókst manni að detta í höfnina. Var hann þar á ferð með kunn- ingjafólki sínu og var hon um fljólega bjargað á purrt og var farið með manninn á slysavarðstofuna og hlúð ?ð honum þar. Lítil sem engin vandræð' hlutust af ölvun. Segir lög- reglan að irykkjuskapur hafi ekki virzt meiri á gaml- árskvöld en venjulega er um helgar. Eiígin alvarieg / slys urðu á fólki. Talsvert margir komu þó á slysavarð stofuna til að iáta gera rð meiðslum. Flestir höfðu brennt sig á blysum og flugeldum, eða skorist á flöskubrotum. Á Akurevri var sæmileg asta veður á\ gamlirskvöld. Nokkur • snjókoma v-:. Haldnar voru áramótabrenn ur og fór allt mjög friðsam lega fram. Er sama að segja um að^a =t?,ði úti á landi, sem blaðið hafði samband við. Ber lögreglumönnuro saman um að ölvun hafi ver ið áberandi minni um þessi áramót en vfirleitt hefur áð- ur verið og allt áramótagam an farið vel fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.