Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 10
— Kicfdi! Þetta er gömul mynd, ViS handtókum Gila, en hann var dæmdur saklaus. — Rétt éSur en réttarhöldln hóf ust hurfu öll vitnin, sem áttu aS vitna gegn honum. f — Var þeim mótaS eSa hvaS? — Hver veit þaS. En nú höfum viS feng iS nýtt vitni og ég vil vera viss um þaS, aS hann hverfi ekki. Laugardaginn 2. des. voru gefin sam an af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Jóhanna S. Stefánsdóttir og GuS mundur Karlsson. Heimili þeirra verSur aS VíSihvammi 15, Kópavoqi (L jósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20 B, simi 15602). Föstudaginn 6. okt. voru gefln sam an í Laugarneskirkju af séra GarS ari Svavarssynl ungfrú Rannveig 'Helgadóttir og Búi GuSmundsson. Heimili þeirra verSur aS Hraunteig 15, Reykjavík. (L jósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, simi 15602). Fyrir 400 árum fundu dvergar i' Bengali mann á ströndinni. Hann var sá eini, sem komst lífs af, þegar sjóræningjar réSust á skipið sem hann var á. Þetta var fyrsti Dreki. — Ég sver aS helga líf mitt því aS reyna aS koma í veg fyrir sjórán, grimmd og óréttlæti — og afkomendur mínir munu feta í fótspor mín. Margar kynslóSir fetuSu i fótspor hans. Og íbúar frumskógarins héldu aS þetta væri alltaf sami maSurinn. — Drekl er vofa, sem gengur. — MaSur, sem getur ekki dáiS. Dreki vinnur einn. Án aSstoðar annarra. —b G TÍMINN WMEIWii MIÐVIRUDAGUR 3. janúar 1»68 C3D 8-25- — Ekki gráta, Jpi. Flestir yrðu bara fegnir, ef það væri yr . . . , A , , r , skotið á þá úr vatnsbyssu, þeg u /t AA A L A U J I ar Þa® er svona heitt. DENNI Slysavarðstota Hellsuverndarstöð Innl er opin allan solarhrlnglnn nm1 21230 — aðelns mottaka slasaðra Nevða-vaktin Sim' 11510 opi? hvern vlrkan dag fré ki 9—12 oo I—5 nema augardaga kl 9—12 Upplýslngar um LæknaÞlonusfuna borglnni gefnar slmsvara uækna félags Reyklavikur • sima 18880 Kópavogsapotek: Opið vlrka daga fra kl 9 — / uaug ardaga fré kl 9—14 Héfgldaga frá kl 13—15 Naturvarzlan i Storholti er opln fra manudegi tii föstudags kl 21 á kvöldln til 9 a morgnana L.aug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag inn til 10 á morgnana Blóðbanklnn BlóSbanklnn tekur a mótl bloð gjöfum daglega kl 1—4 Næturvörzlu Apóteika f Reykjavík vikuna 30. des. — 6. jan. annast Laugavegs Apótek — Holts Apotek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 4. janúar 1968 annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími .2315 í 2. jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn H jálmarsdóttir Ból- staðahfíð 9, og Sigurjón Arnlaugsson stud oden. Félagslíf Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir börn kl. 3 í Kirkjubæ n. k. sunnudag 7. jan. Aðgöngumiðar 1—6, föstudag. og laugardag í Kirkjubæ, Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vestimannaeyjunl kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er í Reykjavik. Skipaútgerð ríkislns. Arnarfell er á • Vopnafirði. Jökulfell fer í dag frá Camden til íslands, með viðkomu í Nevyfoundland. Dísar fell fór í gær frá Blönduósi til ísa fjarðar, Liitiafell losar á Eyjafjarða höfnum. Helgafell fer í dag frá Rott erdam til Hull. Stapafeli er við olíu flutninga á Faxafióa. Mælifell er á Flateyri. Eimskipafélag íslands h. f. Baklkafoss fór frá Norðfirði 30.12. til Gautaborgar, Lysekil og Kungshamn. Brúarfoss kom til eykjavikur 29.12. frá NY. Dettifoss kom til Klaipeda 29.12. fer þaðan til Turku, Kotka g Gdynia. Fjallfoss fór frá Reykjavík í morgun 2.1. til Keflavíkur. Goða foss fer frá Grimsby í dag 2.1. til otterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupm.h. á morgun 3.1. til Kristiansánd, Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 30.12. til Grimsby, Hamborgar, Helsinki og Kotka. Mánafoss fór frá London í dag 2.1. til Hull, Leith og Reykja víkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Wismar 4.1. til Gdansk og Gdynia. Selfoss fer frá NY 5.1. til Rvk Skógafoss fer frá Siglufirði 3.1. til Raufarhafnar, Hull, Ant- werpen, Rotterdam, Bremen og Ham borgar. Tungufoss fer frá Gauta- borg á morgun 3.1. til Moss og Rvk.- Asikja fór frá Siglufirði 2.1. til Rauf irhafnar, Seyðisfjarðar, Ardrossan, Liverpool, Avonmouth, London og Hull. I , Söfn o§ sýningar Landsbókasafn íslands. Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestarrsalur er opinn alla virka ^aga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 .íema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur er opinn alla vdrka daga kl. 13—15. Sýningarsalui Náttúrufrjeðistotr unai Islands Hverfisgötu 116, er oplnn priðjudaga ftmmtutísga laugardagt ne sunnuo' K1 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er eins og venjulega lokað nokkra vetrar mánuði Asgrlmssafn: Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudag þriðjudaga. og fimmtudaga frá kl 1,30 - 4. Þjóðminjasafn Islands er opið: á priðjudögum fimmtudögum. laug ardögum. sunnudögum frá kl 1,30—4 Ustasafn Islands er opið á þrjðju dögum fimmtudögum. laugardögum sunnudöguro frá fcl 13,30—4. Borgarbókasafn Reykiavikur. Aðalsafn Þin9holtsstrætl 29 A Simt 12308 Mánud - föstud fcl 9 — 12 og 13—22 Laugard kl 9—12 og 13— 1P Sunnud fcl 14—19 ÚHbú Sólhelmum 27. sfmi 36814 Mán — föstud kl. 14—21. ÚHbúln Hólmgarðl 34 og Hofsvalla götu 16 Mán — föst fcl 16—19. A mánu dögum er útlánsdelld fyrir full orðna i Hólmgarði 34 opin til kl 21 Útlbú Laugarnesskóla: Útlán fyrir ööm IMán miðv fösi fcl 13—16. Bóksafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð ti) bægrl Safnið er opið í> tímabilinu 15 sept tll 15. mal sem hér segir Föstudaga fcl 8—10 e. h. Laugardaga fcl 4—7 e h. Sunnu daga kl 4—7 e h Bókasafn Sálarrannsóknarfélags Islands Garðastræti 8 (slm) 18130) ei oplö a miðvifcudögum fcl 4.30 / e n Úrval erlendra og innlendra jóka sem fjalla um vtsindalegar sannanlr fyrlr framlifinu og '•annsóknli c sambandlnu vtð annan netm gegnun mlðla Skrifstofa S R k 1 :r ootn sama tima Bokasatn Seltjarnarness er optð mánudaga fci 17.15 .- 19 00 og 20— 22 Miðvikudaga K1 17.15—19.00 Föstudaga fcl 17.15—19,00 og 20- 22 Bókasafn Kopavogs i Félagsheim llinu Úflán a priðiudögum. miðviku dögum, fimmtudögum og föstudög um Fyrlr börn kl 4,30 - 6 fyrlr fullorðna kl 8,15 - • 10 Barnaútlán t Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar Orðsending Orðsending til Halldórs Sigurðssonar: Ég hef rannsakað að fullu ævin- týra og lygasögu íslendinga af Áma Oddssyni í tilbúnum málaferl uim. Alþingisbókin er sjálf til vitþis og sannar, að ferð hans var eðlileg og eklkert ævintýri og birt þetta í bókinni Fólk og saga. Því virðist þú eklki vílja hafa það, er sannara reynist. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Qregið var í Símahappdrætti StyrktarféLags lamaðra og fatl- aðra hmn 23. des. Þessi núimer hlutu vinning: 1. Volvo-bifreið V Í019 (Vestm.- eyjar). 2. Saab-bifreið 24766 og tuttugu aukavinningar. að verð- mæti kr. 10.000.00 hver. 42255, 1S697, 50813, / 11385, 41918 V 2026 (Vestm.), 12903, 36068, 51079, 30728, 31150, 13991, V 1082 (Vestm.) A 12110 (Akur- eyri), 35989, 41586, 14766, 12898 24791, 40717. Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. (Birt án ábyrgðar). H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.