Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 12 TÍMBI^N MIÐVIKUDAGUR 3. janúar 1968 Aðeíns tvö 1. deildarlið hafa ráðið þjáifara Alf-Reykjavík. — Janúar er sá mánuður, sem æfingar 1. deiMar liðanna í knattspymu hefjast fyrir alvöru. Íþróttasíðan setti sig í samband við öll 1. deildar liðin og kom í ljós, að aðeins tvö þeirra hafa ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil, nefnilega KR og Valui-. Elíías Hergeirsson, formaður Knattspyrnudeildar __ Vals, skýrði ofckur frá því, að Óli B. Jónsson yrði áfram hjá Val. Æfingar hafa ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar að mestu legið niðri hjá Val að undanfömu, en á naastunni hefj- ast útiœfingar einu sinni í viku og verður fjölgað, þegar fram í sœkir. Aðspurður um það, hvort sami mannskapur yrði hjiá Val, sagðist Elías búast við, að allir leikmemn, sem léku í fyira, yrðu rnieð næsta sumar — og Ingvar Elísson meðtalinn, en því hafði verið fleygt, að hann myndi e. t. v. skipta um félag. Ellert B. Sohram, formaður Knattsj>ynnudeildar KR, sagði fþrófctasíðurai, að útiæfingar RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir. — Símj 41871. — Þorvaldur Hafberg rafvirkjameistari. myndu hefjast af krafti. þegar 'hinn austurríski þjálffari, Waltlher Peiffer, kæmi, en það verður um miðjan mánuðinm. Annars sagði Ellert, að hann gæti ekki sagt fyr ir um það, hvernig æffingum yrði 'háttað, Austurríkismaðurinn myndi ráða öllu um það. Ellert Iþætti við, að æfingaaðstaðain faefði aldrei verið eins góð hjá KR og núna með tilkomu flóð- ljósanna við malarvöll félagsins. Hilmar Svaivarsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram, sagði, að æfingar hefðu verið ágætlega stuindaðar fram að áramótum und ir stjórn Karls Guðmundssonar. Ekki vœri búið að ganga frá ráðn ingu þjálfara fyrir næsta keppnis tímabil, en Það væri einlæg ósk 'Stjórnar Knattspyrnudeildar Fram og leikmanna, að Karl sæi sér fært að starffa áfram fyrir félagið. Hreinn Óskarsson, formaður Knattspyrnur'áðs Akureyrar, sagði að ekki væri búið að ráða þjálf- ara fyrir næsta keppnistímabil, en vomir stæðu til, að Einar Helga son fengist til að starfa áffram. Æfingar hafa verið einu sinni í viiku fram að áramótum í iþrótta- skemmunni á Akureyri, og verður fjölgað á næstunini. IHafstemn Guðmundsson, for- maður íþróttabandalags Kefiaivík- ur, sagði, að æfingar hefðu að mestu legið niðri að undanfönnu, en þrekæffingar myndu að öllum líkindum hefjast um miðjan þennan mánuð. Hafsteinn sagði, að Keflvíkingar hefðu ckki ráðið þjálfara enn þá, en sagðist vona, að úr því rættist á næstunni. Loks hiöfðum við samibaind við Steifán Runólfsson, formann íþróttabandalags Vestmannaeyja, og sagði hann, að Eyjamönnum hefði enn ekki tekizt að ráða þjálf ara fyrir keppniistímalbilið. Eyja- menn hafa þó efcki slegið slöku við æfingar og hafa æft mjög vel undir stjórn fyrirliða síns, Viktors (Helgasonar. Stefán . sagðf, að Eyjamenn væru með allar klær úti til að útvega góðan þjálfara Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 VOGIR varahlutir í vogir avallt fyrirliggjandi. Rit- og reiknivélar Scmi 82380. i P Vélritunar- og Y hraðritunarskóli Notið frístundirnar: Pitman hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, upp- setning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl- Dag- og kvöldtímar- Upplýsngar og innritun i síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR, Stórholti 27, Sími 21768. Skrifstofustúlka Veiðimálastofnunin vill raða skxifstofustúlku nú þegar. Laun samkvæimt íaunalögum. Upplýsingar um starfið verða veittar a Veiðimálastofnuninni, Tjarnargötu 10, IV. hæð. Veiðimálastjóri. Skattaframtöl Reykjavík og nágrenni, annast skattaframtal fyrir einstaklinga og ársuppgjör og skattaframtal fyrir smærri fyrirtæki. Upplýsingasími 20396 dag- lega kl. 18—19. BÁTAÚTGERÐIN Framhald af bls. 16. 37% gildir á dragnót og humar- wrpu. Einnig förum við fram á hækk- un á Iff- og örorkutryggmgu. Hún hefur verið 200.000 krónur frá því hún kom til framkvæmda, em við viljum hækka trygginguna upp í 600.000 krónur. eins og gildir á farskiipunum. Þetta eru okkar aðalkröfur. Jón sagði, að fundur hefði ver ið haldinn fyrir áramótin, og sjó- mienn þar lagt fram kröfur síniar. Næsti samningafundur verður kl. 10 í fyrramálið, miðvikudag, og munu útgerðarmenn þá vœntan- lega gefa einhver svör við kröfum sj'ómanna. Afftur á móti taldi Jóin litiar líkur á samningum fyrr en fisk- verð kæmi, þar sem ætla mætti, að útvegsmera vildu bíða þess. Það miál er nú í yfirnefnd, sem skiipuð er tveimur fulltrúum kaupenda og tveimur fulitrúum seljenda, en Jómas Haralz, for- stjóri Efnahagsstofnunarinnar, er oddamaður. Kvaðst Jón ekki vita, hivort fisbverðsins væri að vænta í þessari viku eða ekki. Þess miá geta, að aðalfundi Landssamibands ísl. útvegsmanna, sem haldinn var 6.—9. desember s. 1., skyldi framhaldið „væntan- lega eigi síðar en 5. janúar 1968“, það er á föstudaginn kemur. í ályktun. sem fu-ndur þessi gerði í desember, var samiþykkt, að „bátaútvegsmenin hefji ekki útgerð á komandi ári (þ. e. 1968) fyrr en viðunandi rekstrargrund- ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsiögmaður MÁLFLUTNINGSSKRiFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Jón Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783. vöilur liggur fyrir, _að dómi fram haldsaðalfundar LÍÚ, sem væntan lega verður haldinn eigi síðar ein 5. janúar 1968“. í ályktun þessari var skorað á stjórn LÍÚ að taka upp nýja og iharðari stefnu gagnvart verðlags- miálum bátaútvegsins og fallast ekki á lægra hráefnisverð en það, að útgerð báta með meðalafla stamdi undir sér“. Það virðist því ljóst að fisk- verðið mun skera úr um það, hvort veiðar hefjist. Má ætla, að fiskverðið liggi fyrir í þessari viku eða þeirri næstu. I Þ R Ó TTIR Framhald af bis. 13. og Bearts, eru með 23 stig, svo að biiið er æyintýrlalega lamgt. í 2. deild vaða okbar gömlu bunningjar, St. Mirren, áfram og eru eiginlega búnir að tryggja sér sœti í 1. deild á nýjan leik. Liðið er með 38 stig, en liðin í 2. og 3. sæti eru með 31 og 27 stig. MANNLÍF í DEIGLU Framhald ai bls. 8. andi — þœr voru um fram allt vekjandi. Ég held, að við búum að þessum ræðum enn í dag. Þar var leikið á marga strengi og alltaf þá göfuigustu. Þær voru all- ar yljaðar upp af bjartsýni og trú. engin hálfvelgja. Ekkert lágkúru- legt ^hlutleysi. Annað hvort með eða móti“. Á 18. bls. segir svo: Menn með óræktað tilfinningalíf eru aldrei haminigjusamir, og þeir gera aðra óhamingjusama. En sé það rétt, að tilfinningalíf fjölmargra barna og unglinga sé að grynnast og kólna, hvernig fer þá um hinar sígildu dyggðir svo sem kærleik- ann, samúðina, góðvildina, sem allt það bezta í mannlífinu vex upp af? Og hvernig fer þá um samlíf manna? Fer það efcki.einn ig kólmandi?“ Spurt er á 66. bls.: „Hvert er mikilvægasta hlutverk ævi þinn- ar?“ Og svarið er: „Ef þú átt börn, þá er það uppeldi barnsins þíns eða barnanna þinna“. — Það muin reynsla þjóða yfirleitt, að flestir vandræða-unglmgar koma frá vandræða-heimilum, frá heimil- um sem afrækt hafa hið holla Einar Kelgason og vonandi rættist úr því innan tíðar. uippeldi barnsins. — Á 259. Mis. hókarinnar er minnt á orð Ama- tole France, þessi: „Með þekkimgu og ást endurskapa menn heiminn“. — Um þetta segir svo Hannes J. Magnússon: „Með þekkingu og fcæiiLeika má gjöra góðan og sam imgjusaman heim, en ekki með öðru hvoru . . . Ef þeirri hugar- orku og mannlegri snilli, sem beitt hefur verið til að sigrast á öflujn náttúrunnar, hefði verið beitt til að bæta manninn sjálfan, efla góðvild hans, mannsskilning, víðsýni hans og umhurðarlyndi, væri kannski öðruvísi umhorfs í heiminum nú en raun ber vitni. — Þekking er því aðeins dýrmæt, að hún sé í þjónustu góðra, þnosk aðra og viturra manna“. Viiji þjóðfélagið haga uppeMi kyinslóðarinnar samikvæmt leið- sögn og heilræðum þessa reynda skólamanns, þá er ekki á sandi ibyggt. Hann kann að meta bezta arffinn frá feðruinum. Hann segir á 74. bls.: „Kristinn andi í heim- ilunum og skólunum, er góður og traustur grundvöllur — já, ómiss- andi grundvöllur undir öllu himu siðlega uppeldi. Ég segi þetta af langri kecinarareynslu. Og ég þekki ekkert annað öruggt ráð tii að þurrka út öl lögbrot og reglubnot, já, alla óknytti. slæma 'framfcomu, alla sviksemi, öll af- brot, nema kristið hugarfar, sem á sér djúpar rætur í öliu uppeldi í bernsku og æsku“. Full ástæða er til að andir- strika þessi orð Hannesar J. Magn ússonar: „Ég þekki ekkert annað“, — til að uppræta meinin, „en kristið hugarfar“. Já, allt maninlíf á jörðu er í deiglu. Margt og mikið er eftir að móta og laga og umsníða, en áfram verður að halda í bjartsýni og trú. Við þetta mifcLa og vanda- sama verk veitir bókin, Mannlff í deiglu, góða og örugga Leiðsögn. Útgefandi bókarimnar er bófca- útgáfan Leiftur. Pétur Sigurðsson. A VIÐAVANGI Framhaid ai bls. 5 og málefnum meffal erlendra manna. Það má segja um utanríkis- ráðuneytið ísienzka eins og sungið var forðnm: Maður get- ur lengi á sig blómum bætt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.